Pressan - 22.02.1990, Qupperneq 30
30
Fimmtudagur 22. febr. 1990
FIMMTUDAGUR
FÖSTUDAGUR
LAUGARDAGUR
SUNNUDAGUR
(t
0
STOÐ-2
(t
a
STOD2
(t
0
STOD2
(t
a
STOD2
0900
17.50 Stundin okkar
15.35 Meó Afa
17.05 Santa Barbara
17.50 Alli og
ikornarnir
17.50 Tumi (8)
15.00 Gildran (The
Sting) Bandarísk bió-
mynd frá 1973 sem
hlaut sjö Óskars-
verðlaun
17.05 Santa Barbara
17.50 Dvergurinn
Davíö
14.00 íþróttaþátt-
urinn 14.00 Meistara-
golf. 15.00 Enska
knattspyrnan. Chelsea
og Manchester
keppa. Bein út-
sending 17.00 Hand-
knattleikur á tíma-
mótum. Upphitun
fyrir heimsmeistara-
mótið í Tékkóslóvakíu
09.00 Meö Afa
10.30 Denni
dæmalausi
10.50 Jói hermaður
11.15 Perla
11.35 Benji
12.00 Sokkabönd í
stil Endurtekinn
12.35 Frakkland
nútímans
13.05 Parsifal Ópera i
þremur þáttum eftir
Richard Wagner við
texta tónskáldsins
17.30 Falcon Crest
12.40 Rokkhátíó í
Dortmund Pýskur
sjónvarpsþáttur með
ýmsum listamönnum
þ.á m. Tinu Turner,
Janet Jackson, Mike
Oldfield, Jennifer
Rush, Fine Young
Cannibals, Chris de
Burgh, Joe Cocker,
Debby Harry, Kim
Wilde o.fl.
16.40 Kontrapunktur
(4) Spurningaþáttur
tekinn upp í Ósló. Lið
Dana og Islendinga
keppa
17.40 Sunnudags-
hugvekja Björgvin
Magnússon, fyrrum
skólastjóri, flytur
17.50 Stundin okkar
09.00 Paw, Paws
09.20 Litli folinn og
félagar
09.45 Þrumukettir
10.10 Mímisbrunnur
10.40 Dotta og poka-
björninn
11.50 Barnasprengja
(Baby Boom)
Gamanmynd
13.35 íþróttir Leikur
vikunnar í NBA-körf-
unni og bein útsend-
ing frá ítölsku knatt-
spyrnunni
16.30 Fréttaágrip
vikunnar
16.55 Tónlist Youssou
Ndour
17.35 Myndrokk
17.50 Bakafóikió.
Skógurinn
18.20 Sögur uxans
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Yngismær (60)
Brasilískur framhalds-
myndaflokkur
18.20 Dægradvöl
Þekkt fólk og áhuga-
mál þess
18.20 Hvutti (1) Ensk
barnamynd um dreng
sem öllum að óvörum
getur breyst í hund
1950 Táknmálsfréttir
18.55 Á Ijúfu nót-
unum meö Lionel
Richie
18.15 Eöaltónar
18.40 Vaxtarverkir
Gamanmyndaflokkur
1815 Anna
tuskubrúöa (3)
1825 Dáöadreng-
urinn (4)
1850 Táknmálsfréttir
1855 Háskaslóöir
1820 Land og fólk
Endurtekinn þáttur
þar sem Ómar Ragn-
arsson heimsækir
hinn aldna heiöurs-
mann og byssusmið,
Jón Björnsson á
Dalvík
1820 Ævintýraeýjan
(11)
1850 Táknmálsfréttir
1855 Fagri-Blakkur
1840 Viöskipti i
Evrópu Viðskipta-
þáttur
19.20 Heim i hreiðriö
19.50 Bleiki
pardusinn
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Fuglar landsins
(17) Lómur og him-
brimi.
20.45 Innansleikjur.
Lokaþáttur Mat-
reiösla í hverum.
Þéttur um forna-
matargerð
21.00 Matlock
21.50 íþróttasyrpa
22.15 Það er enginn
heima — aldar-
afmæli Boris
Pasternak (Talossa ei
ole ketáá). Heim-
ildamynd um skáldið
Boris Pasternak sem
stjórnvöld i Sovét-
rikjunum þvinguðu til
að hafna bókmennta-
verðlaunum Nóbels
áriö 1958
19.1919.19
20.30 Paö kemur í
Ijós Skemmtiþáttur í
umsjón Helga Péturs-
sonar
21.20 Sport íþrótta-
þáttur
22.10 Kobbi kviörista
(Jack the Ripper)
Framhaldsmynd i
tveimur hlutum.
Seinni hluti. Sjá um-
fjöllun
19.50 Handknatt-
leikur: fsland — Hol-
land. Bein útsending
frá siðari hálfleik úr
Laugardalshöll
21.15 Spurninga-
keppni framhalds-
skólanna (2) Lið MR
og MH keppa
21.55 Úlfurinn (Wolf)
Bandarískur saka-
málaþáttur
22.50 Kæliklefinn
(The Cold Room)
Bandarisk sjónvarps-
mynd frá árinu 1984.
Sjá umfjöllun
19.1919.19
20.30 Líf í tuskunum
(Rags to Riches)
21.25 Sokkabönd í
stil Tónlistarþáttur
22.00 Sæludagar
(Days of Heaven) Sjá
umfjöllun
19.30 Hringsjá
20.30 Lottó
20.35 '90 á stööinni
20.55 Allt í hers
höndum Gaman-
myndaflokkur
21.20 Fólkiöí
landinu. Fegrunar-
aögeröir snúa ekki
hjóli tímans viö
Sigrún Stefánsdóttir
ræðir við Árna Björns-
son lýtalækni
21.45 Djöflahæð
(Touch the Sun:
Devil's Hill) Áströlsk
fjölskyldumynd frá
árinu 1987. Sjá
umfjöllun
19.1919.19
20.00 Sérsveitin
Framhaldsmynda-
flokkur
2850 Ljósvakalrf
(Knight and Daye)
Léttur og skemmti-
legur þáttur um tvo
fræga útvarpsmenn
sem hefja samstarf
eftir áratuga hlé
21.20 Þrir vinir (Three
Amigos) Sjá umfjöllun
19.30 Kastljós á
sunnudegi
20.35 Barátta (4)
Framhaldsmynda-
flokkur
21.30 Stiklur. Þar sem
timinn streymir en
stendur kyrr Nýr
þáttur þar sem Ómar
Ragnarsson hefur við-
komu á Þingeyri við
Dýrafjörð og spjallar
þar við Matthías Guð-
mundsson eldsmið,
sem tilheyrir alda-
mótakynslóðinni
22.00 Píanósnill-
ingurinn (Virtuoso)
Ensk sjónvarpsmynd
frá 1989. Sannsöguleg
mynd um enskan
píanósnilling sem
ferðast vítt og breitt
um heiminn og heldur
tónleika
19.1919.19
2000 Landsleikur.
Bæirnir bitast
2100 Lögmál
Murphys Sakamála-
þáttur
21.55 Fjötrar (1) Fram-
haldsmyndaflokkur i
sex hlutum. Breski
ráðherrann Jack
Lithgow hefur einsett
sér að stemma stigu
við eiturlyfja-
vandanum. Herferð
-hans verður að mar-
traöarkenndri ferð um
undirheima eiturlyfja-
neytenda. Hann
kemst að þeirri skelfi-
legu staðreynd að
dóttir hans, Caroline,
er eitt af fórnar-
lömbum heróínsins
22.50 Listamanna-
skálinn
23.00 Ellefufréttir
23.10 Þaö er enginn
heima. Frh.
23.30 Dagskrárlok
23.50 Draugar for-
tíöar (The Mark)
Svarthvít frá 1961. Sjá
umfjöllun
01.55 Dagskrárlok
00.25 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
23.35
00.00 Flug nr. 90 —
stórslys (Flight 90:
Disaster on the
Potomac) Stórslvsa-
mynd frá árinu 1982
01.40 í Ijósa-
skiptunum
Spennumyndaþáttur
02.10 Dagskrárlok
23.20 Vísunda-Villi og
indíánarnir (Buffalo
Bill and the Indians)
Bandarísk bíómynd
frá árinu 1976. Sjá
umfjöllun
01.00 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
23.05 Husiö á 92.
stræti (The House on
92nd Street) Sjá
umfjöllun
00.35 Fífldjörf fjár-
öflun (How to Beat
the High Cost of
Living) Sjá umfjöllun
02.25 Skyttan og
seiðkonan
03.55 Dagskrárlok
23.40 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
23.45 Furöusögur II
Spennumyndaflokkur
00.55 Dagskrárlok
sjónvarps-snarl
Pastasalat
fjölmiðlapistill
Gullhamrar
frá Þjóðarsálinni
Það er hið alvarlegasta mál
að horfa ekki á sjónvarp. Það
veit ég nú. Þeir sem horfa
ekki á sjónvarpið eru alls ekki
með á nótunum og engan
veginn hægt að halda uppi
samræðum við þá.
Tökum bara sem dæmi
sjónvarpsleikritið á sunnu-
daginn. Það hvarflaði aldrei
að mér brot úr sekúndu að
horfa á það. Ég tek nefnilega
alveg undir með þeim sem
segja að íslensk sjónvarps-
leikrit séu yfirleitt afskaplega
lítið „interessant". Þannig að
„ég notaði tímann til annars"
eins og stendur í auglýsing-
unni og datt þar með úr sam-
hengi við raunveruleikann.
Ég varð fljótlega vör við
það á mánudaginn að ég féll
ekki í kramið. Þeir sem fylgj-
ast ekki með því sem Hrafn
Gunnlaugsson hefur gert eru
greinilega ekki alveg í lagi.
Það ber nefnilega vott um
bæði greindar- og dóm-
greindarskort, að maður tali
ekki um skort á þjóðrembu,
aö fylgjast ekki með íslensk-
um verkum. En það gerir
auðvitað minnst til þótt eitt
og eitt fífl sé hér innan um.
Þjóðarsálin lá ekki á sínu og
hringdi óspart inn til að tala
vel eða illa um leikritið.
Og það er þannig sem Þjóð-
arsálin á að virka, held ég.
Hins vegar hringja margir í
þann þátt án þess að eiga
nokkurt annað erindi en það
að hæla dagskrárgerðar-
mönnunum. Nú er það gott
og blessað að slá fólki gull-
hamra og örugglega aldrei of
mikið gert af því en hitt er
annað mál að svoleiðis þarf
ekki endilega að gera í beinni
útsendingu. Auðvitað getur
það verið hjartans mál hjá
fólki að vekja athygli á því já-
kvæða á eftirtektarverðan
hátt. En fátt er hallærislegra
en hlusta á útvarpsþátt þar
sem stjórnandinn spyr „já
finnst þér það?” „þakka þér
fyrir" „þakka þér fyrir" og
loks „þakka þér”. Mér fannst
Sigurður G. Tómasson ágæt-
ur hérna um daginn þegar
hann svaraði einum hringjar-
anum á þann veg að honum
þætti óþarft að hæla stjórn-
endum þáttarins fyrir það
sem sjálfsagt væri og átti þar
við kurteisi.
Þessar lofræður hlustenda
ná ekki aðeins inn á rás 2 í
Þjóðarsálinni. Bjarni Dagur
Jónsson er með svipaðan
þátt á Aðalstöðinni og þang-
að inn hringja aðdáendur
hans. Væmnin í þessum þátt-
um verður stundum svo yfir-
gengileg að það þarf engan að
undra að við, hinir venjulegu
hlustendur, svissum yfir á rík-
isútvarpið, rás eitt, og bíðum
þar eftir veðurfréttunum
klukkan átján fjörutíu og
fimm.
Réttir úr fersku pasta eru
bæði fljótlegir og góðir.
Þeir eiga sérlega vel við í
helgarbyrjun, þegar menn
eru þreyttir eftir vinnuvikuna
og ringlaðir eftir helgarinn-
kaupin en vilja hafa það gott.
í þennan rétt er gott að
nota pastaskrúfur sem fást
ferskar (íslensk framleiðsla!)
og síðan tína til eitthvað gott
rneð. Það er ekki nauðsyn-
legt að nota allt sem stungið
er upp á hér og menn geta
prófað sig áfram. Sveppirnir
eru samt nauðsynlegir
bragðsins vegna, en það þarf
ekki mikið af þeim.
í réttinn þarf:
einn pakka af pasta-
skrúfum
eitt bréf af skinku
ferska sveppi
eina papriku, græna
einn peia af rjóma
smjör
svartan pipar
Sjóðið pastað eftir leiðbein-
ingum á pakkanum og hellið
því í sigti. Skerið skinkuna í
strimla, sveppina í skífur og
paprikuna í bita.
Bræðið smjör og steikið
sveppina. Þegar þeir eru
orðnir vel mjúkir á að hella
rjómanum út á og krydda
pínulítið með svörtum pipar.
Svo er paprikan sett saman
við og síðast skinkan. Þetta
er kokkað við vægan hita í
eina mínútu og síðan er
skinkunni skellt saman við.
Tilbúið á tíu mínútum!