Pressan - 15.11.1990, Blaðsíða 3

Pressan - 15.11.1990, Blaðsíða 3
3 ratar í Reykjavík hafa ákveð- ið að viðhafa prófkjör við val á fram- boðslistann fyrir komandi þing- kosningar. Jón Baldvin Hanni- balsson, formaður flokksins, og Jó- hanna Sigurðar- dóttir varaformað- ur verða að sjálf- __sögðu þátttakendur í prófkjörinu. Össur Skarphéðins- son, sem er nýliði í Alþýðuflokkn- um, mun vera ákveðinn í að taka þátt í prófkjörinu og berjast fyrir þriðja sæti á listanum. Eins og kunn- ugt er er Össur fyrrum félagi í Al- þýðubandalaginu og var í fjögur ár varaborgarfulltrúi flokksins... A ^^^ðeins eitt profkjör er eftir hiá sjálfstæðismönnum, en það verður á Vesturlandi. Talið er líklegt að Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi, verði í 1. sæti en helst er horft til Guðjóns Guðmunds- sonar á Akranesi í 2. sæti. Þrátt fyr- ir feðraveldið í Sjálfstæðisflokknum er ekki talið líklegt að Sigurður Rúnar Friðjónsson, mjólkurbús- stjóri í Búðardal og sonur Friðjóns Þórðarsonar, eigi mikla mögu- leika... ■ ^Hý bók kemur á markaðinn um helgina. í bókinni segir Krist- ján Pétursson, löggæslumaður eins og hann titlar sig, frá störfum sín- um sem lögreglu- maður og tollvörð- ur. Kristján nefnir meðal annars KGB-njósnara á ís- landi. Bókin heitir „Margir vildu hann feigan" og á höf- undur þar við sjálfan sig, en í bók- inni segir að um tíma hafi vissir aðil- ar viljað koma honum fyrir kattar- nef. Þar er einnig að finna skýringar hans á Geirfinnsmálinu og fleiru... EINAR J. SKÚLASON HF. KYNNIR NÝJA FJÖLSKYLDUMEÐLIMINN FRÁVICTOR! T—] *****%*< II .svo stórkostlegað við eigum ekkitilorð. 00 VICTOR „M“ leggur línurnarfyrirframtíðina. t VICTOR „M“ LÍNAN • M EinarJ. Skúlason hf. Grensásvegi 10, sími 68-69-33 • Tðlvur framtíðarinnar • augljós 28.170

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.