Pressan - 15.11.1990, Qupperneq 11
FIMMTUDAGUR PRESSAN 15. NÓVEMBER
11
||
m þessar mundir er áratugur
liðinn frá slagnum mikla um örlög
Patricks Gervasoni. Gervasoni
------------| kom hingað til lands
og leitaði eftir land-
vist sem pólitískur
flóttamaður, þar eð
hann átti yfir höfði
sér fangelsisvist í
. Frakklandi fyrir að
J neita að gegna her-
þjónustu. Honum var neitað um
landvist þar sem hann kom inn í
landið á fölsuðum skilríkjum, en
þegar lögreglumenn voru hálfnaðir
áleiðis til Keflavíkurflugvallar bár-
ust fyrirmæli og var bílnum snúið
við. Upphófust þá mikil pólitísk inn-
anlandsátök sem urðu ríkisstjórn
Gunnars Thoroddsen næstum að
falli, því meirihluti stjórnarinnar
stóð afar tæpt. Guðrún Helgadótt-
ir lýsti því yfir að hún styddi ekki
stjórnina lengur ef Gervasoni yrði
gerður brottrækur. Síðar var hann
látinn fara, en stjórnin lifði áfram,
enda taldi Guðrún sig hafa fengið
tryggingu fyrir því að Frakkinn færi
ekki í fangelsi. . .
IWI
■ Wlörgum framsóknarmönn-
um þykir hafa komið vel á vondan
að Guðmundur G. Pórarinsson
alþingismaður telji
að hann hafi verið
blekktur í skoðana-
könnun framsókn-
armanna þegar val-
ið var á listann í
Reykjavík. Ýmsir
framsóknarmenn
rifja upp með sér að baráttuaðferðimar
þóttu ekki þær fínustu þegar hann
velti sitjandi þingmönnum í próf-
kjörum í Reykjavík. 1979 hafði hann
betur en Þórarinn Þórarinsson
sem þá var þingmaður og 1987 velti
hann öðrum þingmanni, Haraldi
Ólafssyni. . .
ANNA POLLA OG PÉTUP P
SPILA PÉTTU tWEIFLUNA.
OPIÐ TIL KL. 3.00
AUKUM ÁNÆGJUNA
BLANCO
stálvaskar
VISA
STÁLVASKAR
í SÉRFLOKKI
HEILDSALA - SMÁSALA
W VATNSVIRKINN HF.
ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966
LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416
UNO 45: 3 DYRA. VÉL 1000 CC. 45 HÖ. BENSÍNEYÐSLA 5,0-7,1 L/100 KM. VERÐ 595.000 KR. MEÐ RYÐVÖRN OG SKRÁNINGU.
Jú, við bjóðum
BETUR!
Cordata CS-7103 (386SX) er glæný afburða vel hönnuð tölva með
1Mb minni (má stækka í 8Mb á móburborði), 40Mb hraðvirkum
hörðum disk, VGA litaskjá og vönduðu 102 lykla hnappaborði. Hún
kostar aðeins 179.000 krónur staðgreitt og er til afgreiðslu af lager
tollvörugeymslu strax.
Cordata
„Fyrir þá sem borga
sjálfír!“
MICROTÖLVAN
Sudurlandsbraut 12 -108 Reykjovík - s. 688944
Prenlaí á LaserVasJer geíslaprentara