Pressan


Pressan - 15.11.1990, Qupperneq 15

Pressan - 15.11.1990, Qupperneq 15
FIMMTUDAGUR PRESSAN 15. NÓVEMBER 15 Nýr yfirlögfrœdingur íslandsbanka GAMLIFELAGINN FÉKKINNHEIMTUNA Stjórn íslandsbanka hefur ákveðið að flytja innheimtu- starfsemi sína á Suðurnesjum til og hefur hún verið fengin Lögfræðistofu Suðurnesja sf. í Hafnargötu 35 í hendur. Annar af eignaraðilum henn- ar í dag er Jón G. Briem hér- aðsdómslögmaður, sem ráð- inn hefur verið forstöðumað- ur lögfræðideildar íslands- banka frá og með næstu ára- mótum. Jón er því orðinn verktaki fyrir væntanlegan vinnuveitanda sinn nú þegar. Meðeigandi Jóns er Ásbjörn Jónsson héraðsdómslögmað- ur og mun hann halda þess- um feita bita eftir þegar Jón hverfur á braut. Innheimtan er reyndar ekki flutt um langan veg, því hingað til hefur hún verið í höndum Lögfræðiskrifstofu Gardars Garðarssonar og Vil- hjálms H. Vilhjálmssonar hæstaréttarlögmanna. Stofa þeirra er í Hafnargötu 31. Að sögn Vilhjálms er viðskiptun- um við þá hætt án nokkurra skýringa, en þeir hafa séð um þessi viðskipti fyrir Útvegs- bankann síðan 1971. Þegar Útvegsbankinn hf. var stofn- aður unnu þeir fyrir hann og samstarfið hefur haldið -g áfram síðan fslandsbanki tók 04 til starfa. Að sögn Guðmundar Haukssonar, bankastjóra ís- landsbanka, er ákveðin ástæða fyrir þessum flutning- um en hann treysti sér ekki til að gefa hana upp í samtali við blaðamann PRESSUNNAR. Hann neitaði því aifarið að þessir flutningar tengdust á nokkurn hátt ráðningu Jóns G. Briem og sagði að ekki hefði verið ætlunin að skiptin færu fram fyrr en á næsta ári. Garðar og Vilhjálmur hefðu hins vegar farið fram á að skiptin yrðu strax og hefði verið orðið við því. Þá kom það fram hjá Eiríki Alexand- erssyni, útibússtjóra íslands- banka í Keflavík, að þessi ákvörðun um flutningana væri ekki frá honum komin. — En gerir íslandsbanki kröfu um að Jón hætti öllum afskiptum af lögfræðistof- unni? „Annað væri brot á reglum Islandsbanka — hann mun al- veg losa sig úr henni,“ sagði Guðmundur. Jón G. Briem tók fram að hann kæmi ekki til með að eiga í lögmannsstofunni eftir að hann hæfi störf hjá ís- landsbanka. „Eftir fyrsta janúar mun ég engra hags- muna eiga að gæta á þessari lögmannsstofu," sagði Jón. DAVALDURINN . KOMINN Á KREIK Friðrik Páll Ágástsson, „dá- valdurinn" sem PRESSAN fjallaði um 11. október síðast- liðinn, er enn á ný kominn á kreik með námskeið í „dá- leiðslu og viviation". Vekur strax athygli að frá því í sum- ar hefur námskeiðsgjaldið hækkað úr 4.500 krónum í 7.500 krónur eða um 67%. í grein PRESSUNNAR kom meðal annars fram að banda- ríski kennarinn, sem Friðrik Páll vísaði á, sagðist þá nýver- ið hafa sent honum gögn sem utanskólanemanda — en hvernig menn læra dáleiðslu þegar kennarinn er í annarri heimsálfu er önnur saga. Nú hefur Friðrik Páll hins vegar bætt nýjum titli í safn sitt; „Registrated hypnotherap- ist“. Úr auglýsingum hans er hins vegar horfin setningin „Hann tekur einnig fólk í einkatíma í dáleiðslu". PRESSAN fékk nýlega bréf frá lesanda sem greindi frá því að Friðrik Páll hefði hald- ið námskeið í dulspeki á Hót- SKIPTAFUNDUR HJÁ LINDALAX Skiptafundur verður hald- inn í gjaldþrotamáli Lindalax næsta þriðjudag. Á fundinum munu kröfuhafar fara fram á að þrotabúið höfði inn- heimtumál gegn þeim hlut- höfum í Lindalaxi sem ekki greiddu hlutafé sitt með reiðufé. Meðal þeirra hluthafa sem greiddu með öðrum hætti eru; Þorvaldur Guðmunds- son í Síld og fisk, Eirtkur Tóm- asson hæstaréttarlögmaður og Sœmundur Þórðarson skipstjóri. el Holti sumarið 1989 og hefði þá aðspurður sagst „vera af indíánaættum og skyggn og hefði lagt stund á trúarfræði indíána og heim- speki þeirra" og „verið þjálf- aður meðal indíána frá alda öðli“. ÞUSUND MIBAR EFTIR 06 HÚSIB ENN í EIGU HJÁLPARSVEIIANNA Lukkutríóshúsið í Grafar- vogi er enn í eigu Landssam- bands hjálparsveita skáta. Ein milljón skafmiða var gefin út. Þrátt fyrir að aðeins séu um eitt þúsund miðar eft- ir óseldir hefur vinningsmið- inn ekki komið fram. Björn Hermannsson hjá Lukkutríóinu segir að senni- lega klárist miðarnir í þessari viku. Það er ekki fyrr en allir miðarnir eru uppseldir sem kemur í ljós hvort einhver hefur verið svo óheppinn að henda vinningsmiðanum. Ef svo er mega skátarnir ráð- stafa húsinu að eigin vild eftir ár. „Þetta hús er búið að valda okkur miklum höfuðverk. Við ætluðum að slá í gegn með þessu happdrætti en svo varð ekki. Gróa á Leiti byrjaði að hrekkja okkur strax hálf- um mánuði eftir að við sett- um miðana í sölu,“ sagði Björn Hermannsson. Það var 20. október 1989 sem sala á happdrættismið- unum hófst. Nú þegar nokkur hundruð miðar, af einni millj- ón, eru eftir verður æ meira spennandi að sjá hvort vinn- ingsmiða upp á 15 milljóna króna hús hafi verið hent. Lukkutríóshúsið er 192 fer- metra einbýlishús með glæsi- legum innréttingum. RANNSOKNIN Á EDDU SIGRÚNU HELDUR ÁFRAM Arnar Guðmundsson, deildarstjóri hjá rannsóknar- lögreglunni, segir að unnið sé að rannsókn á meintum fjár- svikum Eddu Sigrúnar Olafs- dóttur lögmanns, en Arnar vildi ekki tjá sig frekar um málið. Veistu hvenœr rannsóknar- gögnin veröa send ríkissak- sóknara? „Ég get ekki dagsett hve- nær það verður," sagði Arnar Guðmundsson. Eins og kunnugt er kærði einn af fyrrverandi skjólstæð- ingum Eddu Sigrúnar hana til rannsóknarlögreglunnar. í kærunni er henni gefið að sök að hafa dregið sér hluta af slysabótum kæranda. Rannsóknarlögreglunni hef- ur borist vitneskja um fleiri atvik, svipaðs eðlis, frá trygg- ingafélögum. ENN ÚVISSA UM ÍBÚDINA Á SNORRABRAUT Enn ríkir fullkomin óvissa í málum hjónanna Árna Óla Þórissonar og Þjóöbjargar Jónsdóttur, en eins og PRESS- AN greindi frá 22. október var kjallaraíbúð þeirra við Snorrabraut gerð verðlaus með vafasamri þinglýsingar- gjörð starfsmanns Bygging- arfulltrúans í Reykjavík. Þau hjónin eru nú að láta teikna íbúðina upp á nýtt til að fá hana samþykkta og hafa að því leyti ágætt sam- ráð við aðra núverandi eig- endur í húsinu. Enn er hins, vegar ekki sýnt hvaða áhrif áðurnefnd þinglýsingargjörð hefur í þessu sambandi, en hún hefur ekki verið gerð ómerk þrátt fyrir vafasaman tilgang. Hundir IÖXINNI I Werner | Rasmusson I apótekari — Afkoma tyfsata I byggist á því að selja ™ sem allra mest af sem 10 allra dýrustum lyfjum. IÞarf ekki að breyta þessu? „Meðalverð á lyfseðli er reyndar um 2.300 krónur með virðisauka- skatti. Mjög dýr lyf eru sjaldgæf — og það þvi miður get ég sagt sem n apótekari!" y — Fullyrt er i DV að lyl Ihér séu 40% dýrari en á hinum Norðuríöndun- um. Er þetta ekki stað- reynd? „Sjálfur heilbrigðisráð- herra hefur lýst því yfirað þetta sé röng tala. Hún er vitlaus um nálægt 20%." — Getur þú með góðu móti neitað því að apó- Itekarar séu í allsherjar- samkrulli i lyfjafram- leiðslu, innflutningi og dreifingu í Pharmaco, Toro og Delta? „Öllum er reyndar frjálst að hefja fram- leiðslu lyfja og stofna y lyfjaheildsölu, uppfylli ^ þeir opinber skilyrði. I Hluthafar i Pharmaco og I Delta eru síðan á milli 50 I og 60.1 Pharmaco er mik- (pj ill meirihluti hluthafa ekki I apótekarar og þar á eng- I inn hluthafi yfir 10% I hlutafjár." — Er það ekki stað- C reynd að þessi fyrirtæki og önnur náskyld vita I vart aura sinna tal og I hafa því ákveðið að ■ leggja fé i önnur fyrir- I tæki? „Pharmaco varstofnað | 1956, en hefur ekki greitt | arð fyrr en nú nýverið. ■ Fyrirtækið er vel rekið og C hugar einfaldlega að fjöl- H breyttari starfsemi." — Er ekki bara verið I að dreifa hagnaðinum at I ótta við að sjálfvirka I ásóknin í skattpening- I ana verði stöðvuð? „Menn hafa verið ■ óhressir með að eiga allt a sitt undir misvitrum 4 stjórnarherrum. Okkur Ifinnst að það ætti síst að telja það okkur til lasts að við viljum nýta þekkingu, reynslu og fjármagn okk- ar til að taka þátt í t.d. matvælaiðnaði, sem staðið hefur höllum fæti. Þetta er vissulega liður í að skjóta fleiri stoðum O undir rekstur fyrirtækj- 2^ anna, svo þau séu ekki I eingöngu háð lyfjamark- 1 aðinum." — Segir það ekki sína | sögu að hluthafar í Delta | skuli, að sögn einnar út- I varpsstöðvarinnar, hafa I haldið aðalfund sinn á R Karabíska hafinu — og það með mökum? „Þetta er brosleg gróu- saga. Aðalfundur Delta var haldinn 22. febrúar. I október fórum við hins vegar tólf saman í hóp í ferðalag um þessar slóðir, í frí eins og okkur er frjálst að gera. Og þó þetta værí sannleikur; hverjum kæmi það þá við?" n -i 7 Apótekarar hafa verið i sviðsljósinu vegna hás lyfja- verðs og vaxandi umsvifa lyfjafyrirtækja.

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.