Pressan - 18.07.1991, Blaðsíða 13

Pressan - 18.07.1991, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR PRESSAN 18. JÚU 1991 13 N J. ^ ýlega tók Sigurdur Jonsson, aðstoðarmaður Ola Þ. Gudbjarts- sonar, fyrrverandi dómsmálaráð- herra, til starfa sem lögmaður á Selfossi. Hann hefur gengið þar inn í lögmanns- stofu Ólafs Björns- sonar, sem þeir reka nú í samein- ingu. Áður en Sig- urður gerðist aðstoðarmaður dóms- málaráðherra starfaði hann hjá SS á Selfossi. Þess má geta að Ólafur er flokksbundinn sjálfstæðismaður, þannig að þarna má að sjálfsögðu ræða um sögulegar sættir við Borg- araflokkinn... i jóðviljinn spurði gangandi veg- farendur gagnmerkrar spurningar síðastliðinn þriðjudag. Spurt var: „Sættir þú þig við óbreytt kjör eftir næstu kjarasamn- iriga?" Siguröur Örn Sigurðsson, titlaður skrifstofu- maður, var einn þeirra sem knúðir voru svars: „Nei, það er tímabært að breyta kjörunum. Við höfum ver- ið að bíða eftir leiðréttingu." Þetta svar kemur nokkuð á óvart í ljósi þess að umræddur Sigurður er bet- ur þekktur sem annað „pappírstígr- isdýrið" í Hagskiptum ... * Ibúar í miðbæ Reykjavíkur hafa undanfarið kvartað yfir mikilli kóngulóaplágu sem grasserað hefur í sumar. Glöggir menn hafa rakið það til þess að engir fuglar sjást núna í miðbænum, sem enn gleggri menn rekja til þess ósiðar að eitra trjágróður. Nú hefnir móðir náttúra sín og sendir kóngulóaplágu, eða þannig. .. LAUSN A SIÐUSTU KROSSGATU H, Lafi einhver áhuga á að ferðast með Hans Kristjáni Árnasyni, næstbest klædda manni íslands samkvæmt niðurstöðu könnunar PRESSUNNAR sem birtist í dag, þá er smávon. Heyrst hefur að Hans Kristján hafi tímabundið tekið að sér fararstjórn hjá ferðaskrifstof- unni Veröld . . . /3[v|a 0 lA 1 s 7 0 L Æ F £■0 '0 N A X Æ K 4 ■ y 5 K 'A L U N\ 0 R ö r fi K T '6 h Á 1 K K fi 7 L fi 7 /? 4 K Á A K s tt 1 B h F /? £ K L B A u N /1 A? 't) K / fi i? K IA /S S S Ú S K 'o S fi "0 L L 1 U N Æ A L 1 ~F 6 r b S H 1 B S A G G T LA K F A A 1 ■c A M r A J m lA M ' “0 h & ■7 m *- B 1 A Gr Á HUSEIGANDI GÖÐUR! Etlll HEfTTUR i VnHAlDINU? Eru eftirfarandi vandamái að angra þig? 0 Alkalí-skemmdir^ Vaneinangrun 0 Frost-skemmdir @ Sprunguviðgerðir 0 Lekir veggir 0 Síendurtekin málningarvinna Ef svo er, skaltu kynna þér kosti sfo -utanhúss-klæðningarinnar: Sfo -klæðningin er samskeytalaus. sto -klæðningin er veðurþolin. sto -klæðningin er litekta og fæst í yfir 300 litum. Sto -klœðningin er teygjanleg og viðnám gegn sprungumyndun er mjög gott. sto -kl®ðningin leyfir öndun frá vegg. sto -klæðningin gefur ótal möguleika í þykkt, áferð og mynstri. sto -klæðninguna er unnt að setja beint á vegg, plasteinangrun eða steinull. IstO -klæðninguna er hægt að setja á nær hvaða byggingu sem er, án tillits til aldurs eða lögunar. |sfo -klæðningin endist - Vestur-þýsk gæðavara OPIÐ MÁNUDAGA - FÖSTUDAGA IRYOIf. Bíldshöfða 18 — 112 Reykjavík Sími 673320 ÉSumarhappdrætti Sjálfsbjargar 1991 r Dregið hefur verið í Sumarhappdrætti Sjálfs- bjargar 1991. Vinningar og útdregin númer eru sem hér segir: 1. vinningur Bifreið: BMW 318i að verðmæti kr. 2.100.000,00. Vinningsnúmer: 80288. 2.-3 vinningur Bifreið: Renault Clio hvor að verðmæti kr. 722.000,00. Vinningsnúmer: 118999 197207 4.-85. vinningur Macintosh tölvubúnaður eða Siemens heimilis- tæki eða Echostar gervihnattadiskur og Nord- mende sjónvarpstæki hver að verðmæti kr. 250.000,00. /inningsnúmer: 3136 61047 113009 162209 208222 8582 63507 113321 162707 217419 10670 66848 117159 167665 221395 14667 67288 119917 169188 222223 19931 72555 121595 171192 224088 23853 73196 121770 172624 227107 24670 73649 126877 172760 228847 32857 80875 127628 174093 228894 35412 86312 133374 175766 229005 35688 91975 136615 176575 229621 38530 92110 136777 178346 231558 42064 97781 142568 179534 233279 43772 104744 148948 185528 235206 49149 105624 150804 185786 238311 52112 106151 152642 188750 52412 110224 157074 203224 55578 112228 162150 204840 Vinningar eru skattfrjálsir. Vinninga ber að vitja á skrifstofu Sjálfsbjargar að Hátúni 12,105 Reykjavík, sími 29133. Sjálfsbjörg þakkar landsmönnum stuðning nú sem fyrr. Takmarkanir ó umferð í Kvosinni vegna gatna- framkvæmda Nú standa yfir gatnaframkvæmdir í Vonarstræti, Templarasundi og norburhluta Tjarnargötu, göturnar veröa malbikaöar, stein-lagðar og settar snjóbræðslulagnir í þær. Jafnframt verður norðurbakki Tjarnarinnar endurbyggður. Nauðsynlegt er að loka götunum meðan á framkvæmd stendur. Verkið verður unnið í áföngum. Eftirfarandi er endurskoðuð áætlun um verktíma einstakra áfanga. Verktími: Vonarstræti austan nr. 10..............30. apríl -15. sept. Templarasund ..........................5. júlí - 15. ágúst. Vonarstræti frá nr. 8 að Tjarnargötu og Tjarnargata frá Vonarstræti a& nr. 4..1. júlí -15. sept. Tjarnargata frá nr. 4 að Kirkjustræti....1. júní - 6. ágúst. Tjarnargata frá Vonarstræti að nr. 20....15. júlí - 20. okt. Til 15. sept. verður ekki unnt að aka um Vonarstræti frá Lækjargötu að Suðurgötu. Þess í stað er ökumönnum bent á að aka Skólabrú, Pósthússtræti og Kirkjustræti. Framkvæmdum við Tjarnargötu milli Vonarstrætis og Kirkju- strætis verður hagað þannig, að aðkoma verður möguleg að bílastæði Alþingis. Við upphaf hvers áfanga verður auglýst nánarum lokanir gatna og breytingar á umferð. Bor Um qarverkfræðingurinn í Reykjavík Ferbardeild

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.