Pressan - 15.08.1991, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR PRESSAN 15.ÁGÚST1991
19
F
J—lkki sér fyrir endann a upp-
lausninni hjá Almenna bókafélag-
inu sem nú er komið í greiðslustöðv-
----------- un. Allt er á huldu
um útgáfubækur AB
og ýmsir höfundar
forlagsins hafa leit-
að á önnur mið.
Þannig gefur Forlag-
ið út Ijóð Þórunnar
. Valdimarsdóttur
og nú hefur Óttar Guðmundsson
læknir rift samningi sínum við AB.
Hann var búinn að vinna bók um
áfengi og íslendinga sem til stóð að
kæmi út fyrir jólin. Óttar hefur nú
samið við Jóhann Pál Valdimars-
son í Forlaginu og kemur bók hans
út þar fyrir jólin 1992. Og enn einn
af höfundum AB hefur verið á far-
aldsfæti: ritsafn Williams Shake-
speare í þýðingu Helga Hálfdan-
arsonar hefur nú verið selt Máli og
menningu. ..
r i
OLYMPUS
ALSJÁLFVIRK
MYNDAVÉL
(Auto Focus)
AF-10 SUPER
lins og kunnugt er ríkir mikil
óánægja með staðsetningu gáma-
ports fyrir Sorpu í Kópavogi. Portið
er á grænu svæði,
við hlið leikvallar og
auk þess mjög nærri
nokkrum einbýlis-
húsum. Kópavogs-
búum þykir ekki
furða að formaður
bæjarráðs, Gunnar
I. Birgisson, skuli hvergi vilja gefa
eftir í þessu máli. Þannig háttar til
að fyrirtæki Gunnars, Gunnar og
Guðmundur hf., sér um fram-
kvæmdir við gerð portsins. . .
I£örfuknattleikssamband ís-
lands er nú búið að senda út tilboð
til ýmissa stórfyrirtækja vegna úr-
valsdeildarinnar. Er ætlun KKÍ að
selja nafnið á deildinni, eins og bæði
HSÍ og KSÍ hafa gert. Fyrir fjórum
árum seldi KKÍ Flugleiðum nafnið
en ýmis vandkvæði komu upp þá,
meðal annars vegna þess að blaða-
mönnum gekk illa að muna nafn-
ið...
MATSEDILL
Opin grísasamloka m/osti ....kr, 595,
Hawaiborgari .........................kr 690,
Clóóarsteikt lambaþvcrsteik
m/kryddsmjöri .......................kr 795,
Djápsteikt ýsa m/remolaði ....kr 795
MOULIN ROUGE
KYNNIR
Fimmtudaginn 15. ágúst
Neðanhopp
Föstudaginn 16. ágúst
Dr. Ýmir
Laugardaginn 17. ágúst
Tvíburasysturnar
Védís og Vaka
spá í framtíðina og sjá úr
fortíðinni
SÉRTILBOÐ KR. 9.950.- stgr.
m/dagsetningar-
möguleika 11.500,- stgr.
9C Afborgunarskilmálar o
VÖNDUÐ VERSLUN
HUéL :o
FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 I
SUZUKI-UMBOÐIÐ HF.
SKÚTAHRAUN 15,220 HAFNARFJÖRÐUR, SÍMI: 651725
$ SUZUKI
Á haustönn 1991 bjóöum viö kennslu í fjölmörgum greinum. Tómstundanám - bóklegar, verklegar greinar og
prófanám - grunnskóli og framhaldsskóli.
Sérstaklega vekjum viö athygli á aukinni myndlistarkennslu í skólanum.
Nánari upplýsingar og innritun íMiöbœjarskóla, Fríkirkjuvegi 1. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 13.00-19.00 Símar
12992 og 14106. Athugiö aö kennslugjaldi er í hófstillt, en greiöist fyrir fyrstu kennslustund.
Við viljum vekja sérstaka athygli á aukinni kennslu okkar í teikningu,
hlutateikningu.
bæði módelteikningu og