Pressan - 22.08.1991, Blaðsíða 13

Pressan - 22.08.1991, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR PRESSAN 22. ÁGÚST 1991 13 * I Lögbirtingablaðinu voru síðast- liðinn föstudag birtar alls 69 auglýs- ingar um skiptalok þrotabúa, hjá 50 einstaklingum og 19 fyrirtækjum, í Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Akureyri, Sauðárkróki og Isafirði. Lýstar kröfur í þessi þrotabú námu alls liðlega 345 milljónum króna og eru þá ekki innifaldir vextir og kostnaður. í aðeins 5 tilfellum fékkst eitthvað upp í kröfurnar, aðeins 4,3 milljónir alls... A JL m.Uir raðherrar Sjálfstæðis- flokksins mættu á þing ungra sjálf- stæðismanna á ísafirði um síðustu helgi. Unga fólkinu gafst þar færi á að spyrja ráðherrana ýmissa spurninga. Sem von er var flest- um spurningum beint að Davíð Oddssyni forsætis- ráðherra. Það vakti hins vegar at- hygli að ungir sjálfstæðismenn áttu fátt vantalað við tvo ráðherra, sem aðeins þurftu að svara tveimur spurningum hvor, en það voru Þor- steinn Pálsson sjávarútvegs-, dóms- og kirkjumálaráðherra og Halldór Blöndal landbúnaðar- og samgönguráðherra... F A yrrum eigandi veitingahússins Hólma í Breiðholti, Skúli G. Jó- hannesson, mun nú vera fluttur til Svíþjóðar ásamt fjölskyldu. Nýir rekstraraðilar tóku við Hólma og er sagt að reksturinn blómstri. Skýr- ingin er ekki sögð vera betri rekstur, hana sé fyrst og fremst að finna í þeirri staðreynd að Bjórhöll Guð- jóns Pálssonar er enn lokuð eftir hatrammar deilur Guðjóns við Hreiðar Svavarsson og félaga í Smiðjukaffi... Tökum hunda í gæslu til lengri eða skemmri dvalar. HUNDAGÆSL UHEIMILI Hundavinafélags Islands og Hundaræktarfélags íslands ARNARSTÖÐUM, Hraungerðishreppi 801 Selfoss - Símar: 98-21031 og 98-21030 PANASONIC NV-SI PANASONIC SG-HM09S PANASONIC NV-S1 • 760gr.. 5lux m/titringsjalnara kr. 99.800 - NÚ KR. 70.000. PANASONIC NV-MS70 • SVHS. hili ster. textak. kr. 119.800,- NÚ KR. OO.OOO.- SONY CCD-TR45 • 6x Zoom. 700gr. 7lux kr. 89.800 - NÚ KR. BO.OOO,- SONY CCD-F355 • 6x Zoom. 7lux m/fjarst. kr. 73.900- NÚ KR. 50.000,- SONY CCD-F450 • 8x Zoom. 3lux m/ljarst. kr. 96400 - NÚ KR. 78.500.- PANASONIC SG-HM09S • m/ 2x20w. magnara kr. 24.900 - NU KR. 16.900.- PANASONIC SG-HM10S • m/ 2x20w. magnara. digital útvarp kr, 32.500 - NÚ KR. 22.750. PANASONIC SG-HM35S • m/ 2x50w magnara. fjarstýring kr. 41.500,- NÚ KR. 29.900.- SONY HST-V202S • m/ 2x30w. magnara. fjarstýring kr. 57.800- NÚ KR. 39.900.- SONY HST-D50IM • m/ 2x65w. magriara, fjarstýring kr. 84.500 - NÚ KR. 59.900.- 00^- TECHNICSSL-BD20 m ARBfthh.. SONY CDP 391 - ódýrir geisla" PANASONIC NV-J30 3 391 • lullko SU-810 MA F120 MAGN/ ;r 24,650. PANASONIC TX24AI PANASONIC TX21T1 • 21' m/Teletext SVHS kr 83.700 - NÚ KR. 66.930.- PANASONIC TX24T1 • 24' m/Teletext SVHS kr. 92.900 - NÚ KR. 74.300.- PANASONIC TX24A1 • nicamsterio 24' m/Tele.SVHS kr. 154000 - NÚ KR. 113.000. PANASONIC TX28A1 • nicamsterio 28' m/Tele.SVHS kr. 169000 - NÚ KR. 129.600. SONY KV-X2133 • nicamsterio 21' m/Tele. SVHS kr. 129.850- NÚ KR. 99.900.- TECHNICS SL -BD20 PLÖTUSPILAFtN reimdr, hátlsjáifv. kr-14 300- WU KR. 9.900.- DENON DP-23F PLÖTUSPILARI • beindr-.-quarts alsjáffv kr 24 900- NÚ KR. 17.900 ^Owkr. 12 500 - NÚ KR. 6.900.- APM-A9 HÁTALARAR• 100w. 3way kr. 21.400.- NÚ KR. 15.900.- KEF C-15 HÁTALÁRA• 50w 2way breskur kr. 23.500 - NÚ KR 18.800.- KEF C-65 HÁTALARAR» 100w. 2way breskur kr. 44.300 - NÚ KR 34.900.- KEF C-75 HÁTALARAR• 150w. 3way breskur kr. 68.400,- NÚ KR. 49.900.- r*... "I RXC-S700 SONY CFS-204 PANASONIC MCE-61 PANASONIC MCE-61 • 850w kr. 7.980- NÚ KR. 3.960.- PANASONIC MCE-89 • 850w. stillanlegur sogkraltur kr. 10.950.- NÚ KR. komdu SONY CFS-204 • sterio kr. 8.950 - NÚ KR. 5.990.- PANASONIC RXC-S700 • m/2ow magn .lausum hát. kr. 12.650 - NÚ KR. 9.990. PANASONIC RXC-S750 • 60w magn,m/laus. hát. kr. 25.400 - NÚ KR. 19.950.- SONY CFD-50 • m/geislaspilara kr. 26.800,- NÚ KR. 19.930.- gerðu SONY ICF-350 • útvarp m/fm og midb. kr. 2.850. SONY ICF-780 • útvarp m/lm og miöb. kr 4.250. PANASONIC RC -6064 • útvarpsvekjari kr. 3.750. COBRA RC-4001 • m/30st. minni. Im mið lang. kr. 13.600 - NÚ KR. 11.450,- COBRA RC-6002 • m/12st minni. 2x25w auto rev. kr. 16.900 - NÚ KR. 13.990. COBRA RC-6004 • m/30st. minni. geislasp.tengi kr. 19.850- NÚ KR. 13.930.- SONY XR-510 • digital útv .auto reverce. kr. 34.000 - NÚ KR. 24.900..- PANASONIC CQ-DP25 • geislaspil. m/útvarpi. kr. 62.400 - NÚ KR. 39.900. kaup því það er allt huuund ódýrt TECHNICS SXAX7 PANASONIC NN-5250 TECHNICS SXAX5 • hljómborð kr. 105.000- NÚ KR. 69.900.- TECHNICS SXAX7 • hljómborð kr. 118.900 - NÚ KR. 79.900,- TECHNICS SXPR100 • digital píanó kr. 185.600 - NÚ KR. 129.900. PANASONIC NN-5250 • 800w. 21lítra kr. 21.800,- NÚ KR. 17.9BO.- PANASONIC NN-8807 • 700w. 28 li'tra m/grilli kr. 69.500 - NÚ KR. 49.900. PANASONIC NN-992 • 600w. 28 lítra m/grilli kr. 76.500,- NÚ KR. 49.900,- JAPIS ATH'. ÖLL VERO í ÞESSARI AUGLÝSINCU MIOAST VID STADGREIDSLU. BRAUTARHOLTI 2 OG KRINGLUNNI VIDEOMYNDAVELAR RYKSUGUR FERÐAÚTVÖRP M/KASSETTUTÆKI FERÐAUTVÖRP BILTÆKI HLJÓMBORÐ PIANO ÖRBYLGJUOFNAR

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.