Pressan - 22.08.1991, Blaðsíða 20
20
FIMMTUDAGUR PRCSSAN 22. ÁGÚST 1991
v
▼ eitingahúsið Furstinn við Skip-
holt, þar sem Hrafninn var áður, tek-
ur breytingum þessa dagana. Páll
Stefánsson, sem rekið hefur Furst-
ann sem pizzastað fyrst og fremst,
er kominn í samstarf við Sigfríð
Þórisdóttur, sem á sínum tíma rak
Krákuna við Laugaveg og fór á
hausinn með þann stað. Páll og Sig-
fríð ætla að breyta Furstanum í
mexíkanskan matstað...
jóðviljamenn ætluðu að fá
lengri greiðslustöðvun en til tveggja
mánaða. Ragnar H. Hall, skipta-
ráðandi í Reykjavík, varð hins vegar
ekki við óskum þeirra og veitti ein-
ungis greiðslustöðvun til tveggja
mánaða. Þeir sem vel þekkja til telja
að þessi tími dugi hvergi til að end-
urlífga rekstur Þjdðviljans...
3. til 24. október 1991
3 vikur á frábæru verði - kr. 49.900.- á mann - 2 í íbuð
Innifalið í verði erfíug, gisting, fíutningur tií og frá fíugvetti á ‘Benidorm og
ísíenslffararstjórn.
Œttfi innifaíið í ofangreindu verði erfiugvattarskgttur, innritunar- og
forfattagjaíd — samtaís kr. 3.250,-
(jist er á ‘Torpa, spCuntjunýrri, CoftCgeCdri íbúðarbyggingu miðsvceðis á
Levante ströndinni.
GÓÐAR ÍBÚÐIR MEÐ STÓRUM SVÖLUM
FALLEG SUNDLAUG - GÓÐUR GARÐUR
Ljósmyndir tttsýnis á síQifstofunni.
‘Þetta er síðasta Ciaustferðin á pessu ári,
svo nauðsynCegt er aðpanta semfyrst.
Sjáumst!
YFIR 40 LEIKTÆKI, KULUSPIL, BILASPIL, SKOTSPIL
is&pmm«e>
A<m
LEAOmSINLBí’THlR
HEFURÐU KOMIÐ I STÆRSTA
LEIKTÆKJASAL LANDSINS?
TRYGGVACOTU