Pressan - 27.12.1991, Blaðsíða 1
Ungur maður í Krossinum
segist valdur að rafmagnsleysi í
,-Laugardalshöll
Z<f, cetlack
eJzki aá
aesia h&tta
Hélt að Bryan Adams væri
sendiboði djöfulsins
Risastyttu úr áli rekur á land
ÞAÐ ERU
MARGAR
STYTTUR
SEM ERU
ALVEG EINS
OG ÉG
segir Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra
STOFNAÐ 1990 52. TÖLUBLAÐ 2. ÁRGANGUR FÖSTUDAGURINN 27. DESEMBER 1991 VERÐ 190 KRÓNUR
HAFA SKAL ÞAÐ SEM BETUR HUÓMAR
Fjárdráttur í fjárlaganefnd
r
Niðurskurður í heilbrigðisþjónustu
5 690670 000018 Allt sem þú vildir vita um árið 1991
Nýútkomin bók um samhengi sögunnar:
EINS OG RAUÐUR
ÞRÁÐURí GEGNUM
ALLAR HÖRMUNGAR
MANNKYNSSÖGUNNAR
Höfundarnir
leiða að því
getum að sama
fyrirbrigðið sé
alltaf nœrri á
örlagaríkustu
augnablikum
sögunnar, það
sé enn að og
dvelji á íslandi.
EG GERIÞETTA
BARA SJÁLFUR
segir Sighvatur Björgvinsson heilbrigðisráðherra og segist
vera búinn að gefast upp á linkindinni í ríkisstjórninni
RwKlnvlK. 27.
„Eg bara get ekki beygt
mig undir þetta lengur.
Eg er ekki þannig
gerður,“ sagði Sighvatur
Björgvinsson heilbrigðis-
ráðherra í samtali við
GULU PRESSUNA í
morgun. Hann segist
sjálfur ætla að skera nið-
ur og taka tii í heilbrigðis-
þjónustunni, án tillits til
þess hvað „heyblækurn-
ar“ á þingi vilja, eins og
hann orðaði það.
,.Eg gaf þeim tækifæri til
að taka þátt í þessu með
mér en þeir guggnuðu. Þeir
um það." sagði Sighvatur.
Eftir nokkra eftirgangs-
muni féllst Sighvatur á að
sitja fyrir á síðu sex í
blaðinu í dag og er það vel
við hæfi. Hann hefur borið
nýjan anda inn í íslenska
pólitík: karlmannlegan og
djarfan. Það er því vel við
hæfi að kveðja gamla árið
og heilsa því nýja með
þessari mynd af Sighvati.
VILL FA AÐ GIFTAST
FRAMLIÐNUM MANNI
Þetta er ást, það er engin spurning!
VEITTIFE
TIL ÞORPA
SEM ERU
EKKITIL
mmmmmammmi
fSih Dlarsæll á Béniis-varluinni okkar 1992
Vegna þess hve margir urðu frá að hverfa, er fullbókað varð í 680 sæti í Bónus-flugferðir okkar næsta sumar, getum við nú, vegna fjölda
áskorana, bætt við 320 sætum á sömu Bónus-kynningarverðunum. Þeir sem bóka fyrstir og staðfesta, fá þessi sæti meðan þau endast.
GLASGOW
LONDON
K0BEN AMSTERDAM
Kr. 11.900 Kr. 13.900 Kr. 15.800 Kr. 15.800
Alla miðvikudaga frá maí
út sept.
Alla föstudaga og þriðjudaga
frá maí út sept.
Alla föstudaga og mánudaga
frá maí út sept.
Frjálst val um gististaði, bílaleigur og framhaldsferðir með
20-70% samningsafslætti okkar.
Öll verð eru staðgreiðsluverð miðað við gengi 1. okt. 1991 án flugvallagjalda og forfallatryggingar.
Alla sunnudaga frá maí út sept.
FLUGFEROIR
5ÖLRRFLUG
Vesturgata 17, Sími 620066 (5 línur)