Pressan - 27.12.1991, Blaðsíða 27
Föstudagur 27. desember 1991
GULA PRESSAN
27
Húnaver
(aö unglingarnir færu þangað í
kynsvall og dóp)
Albert Guðmundsson
(aö hann kæmi aftur frá París)
Peninga
(ef þeir komu frá Hong
Kong-búum sem vildu setjast
hér aö)
FLOTTUSTU
PIPARSVEINARNIR
Samkvœmt könnun
PRESSUWAR
Sævar Jónsson knattspyrnu-
maður
(lærin)
Valdemar Flygenring leikari
og poppari
(rosalega sexí, töff, sjarmer-
andi og góöur leikari)
Sigursteinn Másson frétta-
maður
(sætur og klár)
Richard Scobie söngvari
(svakalegur töffari)
Stefán Jónsson leikari
(skemmtilegur og getur oröiö
góöur leikari)
Arnór Benónýsson leikari
(þaö þótti öllum konum Arnór
æðislegur og þykir sumum-
...... - enn)
Birgir Árnásön hagfræðing-
ur
(þaö er ekki leiðinlegt aö horfa
á hann)
Hans Kristján Ámason við-
skiptafraeðingur
(vel menntaöur, vel stæöur,
vel útlitandi)
Svavar Egilsson bissness-
maður
(flottur meö peninga)
Viðar Þórarinsson barþjónn
(stelpurnar drekka sig fullar til
aö geta verslaö við hann)
Láms Ymir Oskarsson kvik-
myndagerðarmaður
(sjarmerandi og meö bullandi
hæfileika)
& mUuustoGA, áblUtl
Tvífarar ársins
Tvt'farakeppni var haldin t 25 hlutum t
PRESSUNNI á árinu. Dómnefndin skilaði af
sér nú um jólin og valdi þá Bart Simpson og
Hörð Sigurgestsson tvífara ársins. Það á vel
við, þvt báðir settu mark sitt á árið. Það sem
trxjggði þeim sigurinn var óvenjulíkt andlitsfall
og hárgreiðsla. Þá þóttu þeir ekki ósvipaðir að
innræti. Báðir eru þeir kappsamir og hafa
komist á toppinn með því að fara eigin leiðir.
FERÐALÖG ÁRSINS
Ferð Gaiu yfir Atlantshaf
(þjóöin missti áhugann þegar
hún frétti aö Valgeir Guðjóns-
son væri um borö)
Árni Gunnarsson
(hélt aö Norðurland væri tap-
aö, flutti sig suður og féll af
þingi)
SEINHEPPNUSTU
MENNIRNIR
á Bióa lóninu
(nema útlendingar og illa
timbraðir Keflvíkingar)
á nýöldinni
(þaö er meira að segja búiö
aö gera hana útlæga af Aðal-
stööinni)
Geir A. Gunnlaugsson
(hann er eins og gereyðingar-
vopn. Þaö nægir aö nefna
nafn hans, þá hrynja kísil-
málm- og álverksmiöjur eins
og spilaborgir; Greenpeace
geröi margt vitlausara en að
bjóöa honum vinnu)
Gunnar H. Kristinsson hita-
veitustjóri
(skaöbrenndist í súpunni sem
Jóhannes Zoéga skildi eftir
sig)
Stefanía Traustadóttir
(datt inn á þing á kosninga-
nótt, þakkaöi þjóðinni traustið
og féll samstundis út)
á Ómari Ragnarssyni
(því minni áhuga sem viö
höföum þeim mun meira
framboö var á Ómari)
á Einari Oddi Kristjánssyni
(hann er eins og grammó-
fón-plata og þaö þýðir ekki að
snúa honum viö. Þaö er sama
lagið hinum megin)
á hundum
(fáum áhuga aftur þegar þeir
veröa bannaðir aö nýju)
á Hrafni Gunnlaugssyni
(viö elskuðum aö hata hann
en nú nennum við hvorugu)
Ferð Eyjólfs Kristjánssonar
til Rómar
(eina poppstjarnan í Eurovisi-
on sem var látin búa á far-
fuglaheimili)
Ferð Eiðs Guðnasonar á—
Strandir . —
(tók meö sér sýni aftur í bæ-
inn og lagði þannig sitt af
mörkum til aö hreinsa grútinn
úr fjöruborðinu)
Ferð Ólafs Skúiasonar til
Rómaborgar
(fór ekki og auglýsti þaö í
blöðunum, varö frægari en all-
ar utanlandsferðir hans sam-
anlagt)
Ferð Hrafns Gunnlaugssonar
til Filippseyja
(þar þóttist hann viss um aö
enginn bæri kennsl á sig)
Ferðir Jóns Baldvins til
Keflavíkur
(Kiddi rótari keyrði hratt, en
Bryndis þó miklu hraöar)
ÓVINSÆLUSTU
SKOÐANIR ÁRSINS
0
Það á að banna verslunar-
ferðir til útianda
(Kaupmannasamtökunum
tókst ekki aö sannfæra neinn
nema tollveröina)
Aðskilnaður ríkis og kirkju
(ungir sjálfstæöismenn sem
aðhylltust hann fengu bágt
fyrir)
Hann er nokkuð fyndinn,
þessi Clarence Thomas
Heimir Pálsson útgáfustjóri
(svo fullur af lofti að þaö
blístrar í honum þegar hann
opnar munninn)
HEPPNASTI (EN
VANÞAKKLÁTASTI)
MAÐUR ÁRSINS
Sigbjörn Gunnarsson
(komst loks á þing, en
skammaði krata, — þá sem
kusu hann ekki og líka þá sem
kusu hann)
NÆSTH EPPN ASTI
MAÐUR ÁRSINS
Jóhannes Zoega
(aðrir sátu í súpunni eftir
hann)
VIÐ MISSTUM
ÁHUGANN
á handbolta
(hann er orðinn vandamál;
ekki minna en fiskeldið)
Forsetinn ferðast of mikið
(það var reynt aö gera þessa
skoöun vinsæla en þaö mis-
tókst)
OFMETNUSTU
ÍSLENDINGARNIR
Samkvœmt könnun
PRESSUNNAR
Sveinn Einarsson dagskrár-
stjóri
(meö æviráðningu í menning-
unni þótt hann skemmi út frá
sér hvar sem hann ber niður)
Einar Oddur Kristjánsson,
formaður vinnuveitenda
(ágætiskarl en ekkert sérstak-
lega klár)
Guðrún Agnarsdóttir, fyrr-
verandi þingkona
(hún og nokkrar aörar konur
telja hana „Moral Majority" ís-
lands)
Bera Nordal, forstöðumaður
Listasafnsins
(menntun hennar gerir hana
hæfari til að stjórna Þjóö-
minjasafninu)
Össur Skarphéðinsson þing-
maður
(feitir menn með skegg hafa
lent í því aö vera álitnir
gáfaöir)
Steingrimur Hermannsson
þingmaður
(bullukollur með vonda ráö-
gjafa)
Sigurður Pálsson skáld
(ekkert nema yfirvaraskegg og
jakkaföt í frönskum stíl)
Leifur Eiríksson var algjör
Norðmaður
LÍTIL GOS
Heklugosið í janúar
(þrátt fyrir ítrekaöar tilraunir til
aö sannfæra okkur um aö þaö
væri mikið gos)
Guðmundur Malmquist
(sagöi aö Davíö heföi beitt
stjórn Byggðastofnunar óeöli-
legum þrýstingi en át allt
saman ofan í sig daginn eftir)
FYRSTA ÍSLENSKA
STÚLKAN í PLAYBOY
Berta María Waagfjörð
Sigmundur Guðbjarnason,
fyrrverandi háskólarektor
(skilningur hans á samtíman-
um er ofmetinn)
Sigrún Stefánsdóttir frétta-
maður
(átorítet í því sem hún hefur
aldrei kunnaö)
Tryggvi Ólafsson málari
(heimsfrægur á íslandi en í
Danmörku, þar sem hann býr,
þekkir enginn haus eöa sporð
á honum)
Kristín Jóhannesdóttir kvik-
myndagerðarmaður
(býr til ofhlaðin skólaverkefni)
Páll Skúlason heimspekingur
(engum íslendingi tekst að
búa jafnfátæklegum hug-
myndum jafnumfangsmikinn
og stiröbusalegan búning)
Þórður Friðjónsson, forstjóri
Þjóðhagsstofnunar
(það er engum illa viö hann)
Einararnir Kárason og Már
Guðmundsson rithöfundar
(flúnir á náöir Norðurlanda-
ráðs)
Ólína Þorvarðardóttir borg-
arfulltrúi
(fólk sem myndast vel þarf
ekki að hafa aðra kosti)
Einar Hákonarson myndlist-
armaður
(kunni enginn að meta hann í
Svíþjóö frekar en hér heima)
Víglundur Þorsteinsson iðn-
rekandi
(lætur sem hann kafi djúpt)
Vigdís Finnbogadóttir forseti
(ofmetin hjá þjóöinni, — eins
og allir forsetar hennar)
Þorvaldur Gylfason hagfræð-
ingur
(einhverra hluta vegna heldur
þjóðin aö hann sé hagfræö-
ingur á heimsvísu)
Geir Gunnarsson, fyrrver-
andi þingmaður
(persónugervingur hinna of-
metnu. Sat á þingi í þrjátíu ár
og geröi ekkert. Uppskar virö-
ingu)
FÓLK SEM ER KANNSKI
FYRST OG FREMST
OFMETIÐ AF SJÁLFU
SÉR
Davíð Scheving Thorsteins-
son
forstjóri
Sigurður Pétur Harðarson
, (Landiö og miðin)
Ásgeir Hannes Eiríksson