Pressan - 27.12.1991, Blaðsíða 4
4
GULA PRESSAN
Föstudagur 21. desember 1991
Friðrik Sophusson kynnir nýjan aöstoðarmann sinn, ívar Hauksson. ívar heldur á
verðlaunum í innanhúsmóti stjórnarráðsins í golfi, en hann vann þau á fyrsta starfsdeginum.
Ungur maður í Kópavogi
Fékk nthlut-
að 960 tonna
kvóta fvrir
misskilninö
—^—
seldi hann, skildi við konuna og flutti til Mallorka
IVAR HAUKSSON
RÁÐINN AÐSTOÐAR-
MAÐUR FRIÐRIKS
vænti góðs af störfum hans, -segir Friðrik Sophusson
Reykjavík, 27. desember
„Ég hef lengi haft auga-
stað á Ivari og viljað fá
hann til starfa hér í ráðu-
neytinu. Ég vænti því mik-
ils af störfum hans,“ sagði
Friðrik Sophusson fjár-
málaráðherra þegar hann
kynnti mannabreytingar í
ráðuneyti sínu. Steingrím-
ur Ari Arason, sem verið
hefur aðstoðarmaður
Friðriks, er hættur en ívar
Hauksson, vaxtarræktar-
maður og rukkari, hefur
verið ráðinn í hans stað.
„Ég tel að maður eins og
Ivar geti lyft grettistaki. Van-
skil á sköttum hafa verið að
hrannast upp og ef við sitjum
aðgerðalaus þá heldur
ástandið einfaldlega áfram
að versna," sagði Friðrik.
Rétt fyrir jólin var ívar
sýknaður af ákæru um hótan-
ir um líkamsmeiðingar við
innheimtustörf vegna skorts
á sönnunum. Friðrik sagði að
vissulega hefði ákæran haft
sín áhrif þegar liann var að
íhuga að ráða ívar.
„Eftir að ég las ákæruna
sannfærðist ég um að þetta
var maðurinn sem við þurft-
um,“ sagði Friörik.
Ivar vildi lítið tjá sig við
blaðamann GULU PRESS-
UNNAR. Hann sagðist vilja
láta verkin tala.
Fjögurra manna fjölskylda
finnst í Seðlabankahúsinu
Kópavogi, 26. desember
„Þetta er lýsandi dæmi
um hvernig kvótakerfið
hefur leikið þjóðina,“
sagði Matthías Bjarnason
þingmaður þegar GULA
PRESSAN óskaði eftir áliti
hans á mistökum sjávarút-
vegsráðuneytisins við út-
deilingu kvóta fyrir næsta
ár.
Vegna mistaka fékk ungur
maður í Kópavogi, Kári Unn-
arsson, úthlutað 960 tonna
kvóta. Hann seldi Samherja
kvótann, skildi við eiginkon-
una og er fluttur af landi
brott. Samkvæmt heimildum
GULU PRESSUNNAR fékk
hann tæpar 150 milljónir fyr-
ir kvótann.
„Svona leikur kvótinn
þjóðlífið og fjölskyldurnar í
landinu," sagði Matthías.
Eiginkona Kára, Vilborg
Hreinsdóttir, vildi lítið tjá sig
um þetta mál í samtali við
GULU PRESSUNA.
„Ég óska Kára alls hins
besta. Við vorum að hugsa
um að skilja, enda var hann
næstum hættur að koma
heim. Þetta er kannski ekki
verri leið en hver önnur,"
sagði Vilborg.
Kári Unnarsson datt í lukkupottinn; fékk kvóta, skildi við
konuna og flutti til Spánar.
Ég á búrin og er tilbúinn í slaginn, -segir Hlynur
Rögnvaldsson bóndi og vill hefja ræktun á rjúpu.
Hlynur Rögnvaldsson bóndi
VILL RÆKTA RJÚPU
landbúnaðarráðherra býðst til að borga
honum 10 milljónir fyrir að gleyma því
Landbúnaðarráðherra hef-
ur tekiö dræmt í óskir Hlyns
um styrk fyrstu starfsárin.
„Hann minntist á þetta við
mig í hófi um daginn," sagði
Halldór Blöndal. „Ég sagði
honum að ég skyldi borga
honum 10 milljónir strax ef
hann gleymdi þessu. Það er
stefna ráöuneytisins í svona
málum."
Halldór benti á fordæmi frá
fiskeldi og loödýrarækt. Báö-
ar þessar atvinnugreinar
hafa farið á hausinn með
miklum skell.
„Það er betra að taka út
smærri skell strax en stóran
seinna," sagði Halldór.
Laugarvatni, 27. desember
„Mér datt þetta í hug fyr-
ir jólin,“ sagði Hlynur
Rögnvaldsson, bóndi á
Hofi í Skorradal, í samtali
við GULL PRESSUNA, en
hann hefur uppi áform um
að hefja umfangsmikla
rjúpnarækt.
„Það hefur verið skortur á
fuglinum undanfarin ár.
Verðið hefur þotiö upp. Hag-
fræðingar hjá bændasamtök-
unum hafa slegið á þetta fyrir
mig og þeir segja að það séu
góðar líkur á ávinningi. Ég á
enn búr frá því ég var í refa-
ræktinni og er því klár í slag-
inn," sagði Hlynur.
Jóhannes Nordal
leit til
fjölskyldunnar
þegar hann átti
leið í bankann í
morgun.
þangað til að fá að vera í
friði."
Jóhannes Nordal. banka-
stjóri Seðlabankans. vildi lítið
tjá sig urn þetta mál í morgun.
Hann sagði að engin ákvörð-
un hefði verið tekin um hvað
gera skyldi við fjölskylduna.
„Ég hef litið inn til þeirra
og þetta er ágætisfólk. Konan
er líka fantagóður kokkur."
sagði Jóhannes.
Reykjavík, 26. desember
Húsvörður í afleysingum
fann heimili fjögurra
manna fjölskyldu í Seðla-
bankanum á jóladag. Fjöl-
skyldan bjó á þriðju hæð
hússins og segir heimilis-
faðirinn, Olafur Finnsson,
56 ára gamall rafvirki, að
þau hafi fengið að vera
óáreitt allt síðan þau fluttu
inn árið 1978.
„Þaö er ekki mikill um-
gangur á þessari hæð," sagði
Olafur í samtali við GULU
PRESSUNA. „Við fluttum
fyrst inn á fjórðu hæöina en
þar,var meira ónæöi. Sérstak-
lega þegar það voru hóf í
bankanum. Þá leitaði fólk