Pressan - 21.05.1992, Page 4

Pressan - 21.05.1992, Page 4
4 FIMMTUDAGUR PRESSAN 21.MAÍ 1992 Á L I T ÞORSTEINN GYLFASON EINOKUNAR KOMPANÍIÐ ÁTVR „Núfellur hvert einokunar- vígið eftir annað og ncest er það bara ATVR sem þarf að sam- laga sig viðskiptaháttum sið- aðra þjóða og bjóða kortavið- skipti.“ Stefán Stefánsson, lesendabréf DV. /ov* AVKfgt* °^>btk*^fr*kjn rikwin* Höskuldur Jónsson, for- stjóri ÁTVR: ,J fyrsta lagi gera áfengislög ráð fyrir því að áfengi sé ekki lánað. Lánsviðskipti eru óheimil með áfengi. Það er aðalástæða þess að við tökum ekki við krít- arkortum. í öðru lagi munum við eins fljótt og kostur er taka upp svokölluð debetkort. Þau eru einskonar jafngildi ávísana- viðskipta en miklu þægilegri í meðhöndlun. Þau hafa það í för með sér að viðskiptavinurinn margir hnökrar séu á öllu meiri- hlutaræði og öll kosningalöggjöf í lýðræðisríkjum margvíslega ófullkomin. Menn hafa verið að reyna að bæta hana með ýmsum ráðum til að búa til lýðræðislegri reglur, en það hefur óvart verið sannað í fræðunum að það er alls engin lýðræðisleg aðferð til til að komast að sameiginlegri niður- stöðu, og verður aldrei fundin. Þetta gildir jafnt um litla hópa sem stóra; hóp fólks sem er að ákveða hvert það á að fara í ferðalag eða þjóð sem er að kjósa fulltrúa á þing. Höfundur fékk nóbelsverðlaun í hagfræði fyrir að hafa fúndið að lýðræði (meirihlutaræði) væri óhugs- andi. Sjálfur hef ég mestan áhuga á öðru, sem er minna í sniðum og gengur út á það að þegar atkvæði eru greidd eftir ákveðinni reglu, til dæmis í nefhd sem tekur mörg mál til afgreiðslu, getur það auð- veldlega gerst að meirihluti nefndar lendi í minnihluta í meirihluta mála sem upp eru borin, þegar málin eru mörg.“ Heimfœrir þú þetta aðeins á minni hópa eða skoðarðu það í víðara samhengi? „Þegar maður veltir vöngum yfir þessu tekur maður dæmi um litla hópa, einföldu dæmin, því þau eru skiljanlegri og auðveld- ari, en þegar um stóran hóp er að ræða koma alls konar aukaatriði inn í málið sem flækja það firek- ar.“ Búum við í lýðrœðislegu því sem þú finnur erlendis. Ég held að það sé reynt að setja þessa þjónustu niður á hentug- um stöðum með tilliti til um- ferðar. Vitlaus staðsetning eða breyttar forsendur frá því sem upphaflega var geta ráðið þvf hvort viðskiptin lukkast eða ekki. Þetta er ekki eins einfalt dæmi og Sigurður Hreiðar vill gera það með því að horfa á skapnaðinn eftir lida skoðun." krafinn um tvöfalda greiðslu, þ.e.a.s. ef hann lœtur hringing- una á heimasímanum fara út í bílasímann greiðir hann sjálf- virka hringingu milli símanna tveggja.“ Víkverji Moggans. Hrefna Ingólfsdóttir, blaðafulltrúi Pósts og síma: „Hringiflutningur er sérþjón- usta sem Póstur og sími býður upp á, hún kostar peninga og okkur finnst eðlilegt að þeir sem nota hana borgi fyrir hana. í tæknilegum skilningi er um tvö símtöl , , að ræða þegar hringi- POSTUR OG SÍMI flumingur á sér stað. Sá sem hringir í heimasíma HRINGJANDIVITLAUST „Þessi kunningi á bílasíma, sem hann notar mikið, og þar sem hann á einnig númer sem byrjar á 6 býður síminn upp á þá þjónustu að unnt sé að flytja hringingu milli símanna. En hann verður að greiða sérstak- lega fyrirþessa þjónustu ífasta- gjaldi, auk þess sem hann er borgar samkvæmt venju- legri gjaldskrá, en ef eigandi símans lætur flytja símtalið í bílasíma þá greiðir eigandi sím- ans fyrir það samkvæmt þeirri gjaldskrá sem gildir um farsíma. Sá sem biður um flutninginn ber kosmaðinn af honum. Við tök- um ekki fastagjald fyrir þessa þjónusm, heldur er borgað fyrir hana í samræmi við notkun.“ PRESSAN/Jim Smarl landi? „Þar förum við að tala um stjómskipan, en eitt af því sem ég reyndi að halda fram í fyrir- lestrinum var það að lýðræði sem stjómskipan kæmi meiri- hlutaræði afskaplega lítið við. Lýðræði sem stjómskipan hefur einkenni eins og mannréttindi, en mannréttindi og meirihluta- ræði koma hvort öðm afskap- lega lítið við. Annað einkenni er það að stjómskipan inniheldur skipt- ingu valds þannig að villidýrin hafa eftirlit hvert með öðm. Skipting valds kemur svo meiri- hlutaræði afskaplega lítið við og til dæmis væri vel hægt að hafa einræðisríki sem bæði virti mannréttindi og hefði skiptingu valdsins. Helsta sambandið milli stjóm- skipunarlýðræðis og meirihluta- ræðis er í gegnum fulltrúastjóm- ina, þegar hún er kosin á þing. En meira að segja þar er það mjög sérkennilegt að jafnvel þótt fulltrúamir séu kosnir með ein- hvers konar meirihlutaaðferð mega kjósendur, samkvæmt ís- lensku stjómarskránni, engu ráða um fúlltrúann eftir að þeir em búnir að kjósa. Það stendur skýrnm stöfúm í stjómarskránni að alþingismaður megi ekki taka við neinum ieglum frá kjósend- um sínum. Með öðmm orðum; kjósendur, meirihlutinn, fá engu að ráða um alþingismenn. Á þessu sést að fulltrúastjóm og meirihlutaræði em alls ekki sama tóbakið. Um lýðræðislega stjómskipan á íslandi hef ég haldið því fram, mönnum til umhugsunar, að ef við Iítum á hluti eins og skipt- ingu valdsins, sem er höfúðatriði í lýðræðislegri stjómskipan, þá hefur hún vægast sagt verið mjög ófullkomin á íslandi, en verður nú brátt innleidd í fýrsta sinn. Hér hefur ekki verið nein skipting valds, hvorki ríkisins né heldur hins þjóðfélagslega valds yfirleitt"____________________ Telma L Tómasson þarf ekki að hafa fé á reiðum höndum heldur ganga viðskipt- in bara inn á reikning hans og það er þá hans að semja við bankann um það hvort hann hefur þar eitthvert lánstraust." RADDLAUS DOKTOR HÚKK „... hvað er verið að gera með að flytja þetta afdankaða band inn í landið. Söngvarinn orðinn raddlaus svo hljómsveit- in varð að skrúfa upp destbelin til að það vceri ekki eins áber- andi. Hann stóð subbulegur og keðjureykjandi á sviðinu og öskraði lögin sín í hljóðnemann. Hann nauðgaði sínum eigin lögum út og suður...“ Víkverji Moggans, svekktur yfir tón- leikum Doctors Hook á Hótel ís- landi. Ólafur Laufdal hjá Hótel íslandi: „Málið er mjög einfalt: Eins miklu stuði í salnum og eins mikilli hrifningu gesta hefur maður ekki orðið vimi að svo ámm skiptir. Salurinn var troð- fullur bæði fóstudags- og laug- ardagskvöld og ég held að eng- inn hafi orðið fyrir vonbrigðum. Stemmningin var gífurleg og hann var margklappaður upp. Ef það em ekki meðmæli þá veit ég ekki hvað það er.“ ALLT OF MARGAR BENSÍNSTÖÐVAR „I Reykjavík eru óvíða meira en svo sem tveir kílómetrar í nœstu bensínstöð. Ætli það sé enginn kostnaður af lóðunum urtdirþeim? Ætli það sé enginn kostnaður samfara þeim tœkj- um, tólum og mannvirkjum sem þaif til að halda úti einni bens- ínstöð? Eða mannskapnum sem þatf til að þjóna henni? Myndi verða bensínhallœri í Reykjavík efhvert olíufélag fœkkaði bens- ínstöðvum sínum um helming?“ Siguröur Hreiðar í bílablaöi DV. Geir Magnússon, forstjóri Olíufélagsins hf.: ,Ég held að afgreiðslufjöldi í Reykjavík sé ekki ffábmgðinn Lægra verð á stað- greiddu bensíni Heyrst hafa raddir um að láta þá njóta þess í lægra verði sem borga bensín í reiðufé. ,,, 0+ BJARNIPALMARSSON leigubílstjóri og eigandi Limous- ineþjónustu BP „Ef olíufélögin hafa efni á að slá af ^ tvö eða tvö og hálft prósent með því að taka upp greiðslukortin, þá hljóta þau að geta gefið afslátt fyrir staðgreiðslu, því þau þurfa að liggja með greiðslukortanótumar allt upp í mánuð. Hjá Limo- usineþjónustunni gefum við meiri afslátt fyrir lengri túra ef staðgreitt er. Það em eðlileg viðskipti." JON MAGNUSSON lögmaður og formaður Neytenda- félags Reykjavíkur „Nei, það á ekkert frekar að gilda um bensfn en aðr- ar vömtegundir að á því sé tvenns konar verð. Þessi þróun í bensínviðskiptum er mjög eðlileg. Bensínið kemur inn í þetta kerfi sem flestar aðrar vörur hafa verið í. Ég sé enga ástæðu til að það lúti einhverjum öðmm reglum en önnur vara eða þjónusta.“ KRISTINN T. HARALDSSON rótari og ráðherrabflstjóri „Ég er sjálfur þannig að ég nota bara reiðufé, aldrei greiðslukort eða ávísanir. Annaðhvort á ég pening eða ég á engan pening. Ég vil ekki eyða um efni fram. Ég held hins vegar að olíufélögin ættu að taka upp kerfi sem ég kynntist jægar ég bjó í Svfþjóð. Þar fékk maður „fn'merki" að andvitði til dæmis einnar krónu fyrir hvem keyptan lítra, límdi hann inn í bók og þegar bókin var full hafði maður andvirði tankfyllis eða svo. Svoleiðis fyrirtæki skiptir maður við.“ ÞOROLFUR MATTHIASSON lektor í hagfræði , Já, það ætti að vera tvenns konar verð, vegna þess að þegar greitt er með greiðslukorti er upphæðin lánuð í ákveðinn tíma og þar myndast kostnaður sem einhver þarf að greiða. Það er eðlilegast að það sé sá sem þjónustunnar nýtur.“ (Tveir þumlar upp) JON RAGNARSSON rallsnillingur ,JÉg held að það ætti að vera sama verð á bensíni fyrir alla. Það er hagsmunamál fyrir þá sem em blankir að þurfa ekki að borga meira fyrir nauð- synjavöru en hinir sem eiga nóga peninga. Það get- ur verið gott fyrir láglaunafólk rétt fyrir mánaða- mótin að geta keypt sér tankfylli með greiðslukorti án þess að þurfa að borga fyrir það sérstaklega." er prófessor í heimspeki og hefur haldið fyrirlestra þar sem hann veltir því fyrir sér hvort marglofað lýðræði sé yfirleitt til staðar. Hann segir marga hnökra á meirihlutaræði og það geti auðveldlega gerst að meirihluti lendi í minnihluta í meirihluta mála og lýðræðisleg aðferð til að komast að sameiginlegri nið- urstöðu sé ekki til og verði aldrei fundin. Lýön óhug Hefurðu farið vítt og breitt meðJyrirlesturinn? „Eg veit ekki hvort þú kallar tvo staði vítt og breitt, en kveikj- an að þessu var erindi sem flutt var á laugardagssamkomu hjá Kvennalistanum. En svo vann ég í þessu og erindið hefur tekið breytingum frá upphaflegu spjalli." Hvaða hlið lýðrœðisins velt- irþúfyrir þér? ,JÉg hef aðallega áhuga á lýð- ræði þegar það merkir meiri- hlutaræði en einbeiti mér minna að lýðræði sem stjómskipan. Þetta er sú tegund lýðræðis sem stundum er og stundum ekki, eins og til dæmis í félögum. Þá er lýðræði í því fólgið að meiri- hluti ræður í málefnum sem teknar eru ákvarðanir um á fund- um. Um meirihlutaræði er til sjálf- stæð fiæðigrein sem heitir kosn- ingafræði, sem meðal annars vinnur í því að búa til alls konar reglur. Það sem ég geri er að segja ffá einföldum fræðilegum niðurstöðum kosningafræðinn- ar, en sú frægasta þeirra er sú að meirihlutaræði gangi yfir höfuð alls ekki upp.“ Hvers vegna? „Það er flókið mál, en ef það er nálgast óbeint má segja að

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.