Pressan - 29.10.1992, Blaðsíða 23

Pressan - 29.10.1992, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR PRESSAN 29. OKTÓBER 1992 23 s \*Jem kunnugt er hefur Herluf Clau- sen stundum verið kallaður bankastjór- inn við Bröttugötu og það í tengslum við sjálfstæða lánastarf- semi. En það lítur út fyrir að Herluf þurfi sjálfur stundum að taka lán og veðsetja eignir sínar, jafnvel þannig að misbrestur verði á greiðslum. Að minnsta kosti er Verðbréfamarkaður Fjárfesting- arfélagsins nú að krefjast uppboðs á hinni glæsilegu fasteign Herlufs á Hofsvallagötu 1, en kröfuupphæðin er 1,7 milljónir króna. Til samanburðar má nefha að Líf- eyrissjóður starfsmanna rfkisins krefst uppboðs á fasteigninni Ljárskógum 19 vegna 75 þúsund króna skuldar þinglýsts eiganda, sem er enginn annar en Sighvatur Björgvinsson eilbrigðisráð- herra... s íðastliðinn sunnudag var sýndur lokaþáttur sjónvarpsútgáfu myndar Hrafns Gunnlaugssonar um Hvíta vík- inginn, en um hana er einnig fjallað ann- ars staðar f blaðinu. Mörg glæfraleg og ógeðfelld atriði voru í myndinni og er Marie Bonnevie, aðalleikona myndar- GaiL Archttektur-Keramik FLI'SAR Stórhöföa 17, viö Gullinbrú sfmi 67 48 44 * □SBDI3J ÖSKJUHLÍÐ mm SÍMI 621599 Manor House Holel HÓTELREKSTUR ERLENDIS Stofnun hlutafélags um hótelrekstur erlendis. Þátttökueyðublöð og upplýsingar hjá Gulli og Silfri hf., Laugavegi 35, símar 22013 og 20620 og Manor House hótel í síma 90 44 803 605164. DVELJIÐ Á EIGIN HÓTELUM ERLENDIS. Skilafrestur er til 1. nóvember 1992. Hinnar, innt eftir því í viðtali við danska blað- ið Berlingske Tidende hvort hún hafi aldrei hræðst við tökur. Svar- ar hún því til að í einu atriðanna hafi hún orð- ið verulega skelkuð er henni var gert að vera bundin við staur í miðjum trékofa þegar kveikt var í honum. Snerist vindur meðan á tökum stóð með þeim afleiðingum að eldurinn læsti sig í staurinn og logar tóku að leika um hár leikkonunnar og líkama. Hún sagði jafn- framt að auðvitað hefði ekki verið ætlunin að svona færi, en til vonar og vara hafði þó verið staðsettur sjúkrabíli í fjöruborð- inu... TLJ X JLúseignin Snorrabraut 56, þar sem áfengisútsaían var í den, er í eigu verk- taka- og byggingarfyrirtækisins Snorra- búðar hf., en þar eru stjórnarmenn þeir Sigurður Kjartansson, Hörður Jóns- son og Ámi Hjörleifsson. Spumingin er bara hvort hún Snorrabúð sé nú stekkur, því Landsbankinn hefur krafist uppboðs á umræddri eign vegna vanskila Snorra- búðar og er kröfuupphæðin ekki í lægri kantinum; 50 milljónir króna... P JL yrir nokkru seldi Radfóbúðin lítið útlitsgallaðar Macintosh tölvur með verulegum afslætti. Þetta gerði góða lukku hjá viðskiptavinum búðarinnar. Þetta gerði hins Vegar minni lukku hjá yfirmön- num Radíóbúðarinnar því einn starfs- manna þeirra - nú fyrrverandi - mun hafa tekið þetta upp hjá sjálfum sér og ekki hirt um að skila söluverðinu til búð- arinnar. Nú leitar Apple-umboðið með logandi Ijósi að tölvunum og kaupend- unum og hyggjast endurheimta þýfið... SPARIÐ ALLT AÐ 50% OG lllilllllllllMitHllilflMIIIIII Ilil|ii|illi II |l| IIIII .. SETJIÐ SAMAN SJALF BJORNINN BORGARTÚNI28 S. 6215 66 Afflt ÓmuuJvóss Fagmenn okkar sníða efnið eftir þínum þörfum. Þú setur innréttinguna saman sjálf(ur) og sparar þannig peninga. Gerðu verðsamanburð. — Það borgar sig. J3jöminn býður upp á gott og fjölbreytt úrval efniviðar til smíði á eldhús- og baðinnréttingum og fataskápum. Eldhusinnrettmgar. ] Fataskápar. m TILB0Ð Allar spólur 100 grömm - TILB0Ð 2m SVAPTISVANURINN Söluturn myndbandaleiga ísbúð Laugavegi 118 sími 29622 og 16040

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.