Pressan - 29.10.1992, Blaðsíða 33

Pressan - 29.10.1992, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR PRESSAN 29. OKTÓBER 1992 33 Fríða og dýríð er myndin sem börnin iiggja limdyfir og lætur fullorðna fólkið ekki ósnortið. Það er langt síðan teiknimynd hefur hrif- ið svo marga með sér enda erhérá ferðinni afburða- teiknimynd, sú fyrsta sem fær að fljóta með öllum stór- myndunum upp að altari Óskarsverðlaunanna sem besta kvikmynd ársins. Þetta er mynd sem allir lofa í hástert og færhvarvetna fimm stjörnurhjá gagnrýn- endum. Nú fer að styttast i að hún verði sýnd í kvikmyndahúsi hérá landi og hafa Sambíó- in keypt sýningarréttinn. Búist er við að sýningar hefj- ist í kringum 25. nóvember. „Við höfum hugsað okkur að hafa nokkra viðhöfn í kringum frumsýninguna, jafnvel fá stjörnur kvik- myndarinnar hingað holdi klæddar," sagði Alfreð Árnason hjá Sambíóunum. Það er skemmst frá því að segja að sagan um Fríðu og dýrið er komin i hóp klass- ískra sagna á borð við Mjall- hviti og dvergana sjö og fleiri, en hún fjallar um hina yndisfríðu Fríðu og hið ofur- Ijóta dýr og þeirra platónsku ást. Það er þvísannkallað meistaraverk á leið til lands- BLAA-AA? Það er eitt atriði öðrum fremur sem bíógestir á Sódómu hafa fengið á heilann. Það er atriðið þegar aðstoðarmafíósamir Elli og Brjánsi em inni í kyndiklefanum að kýta og úr verður hin skemmti- legsta orðræða. Með hlutverk Ella og Btjánsa fara þeir Þröstur Guð- bjartsson og Stefán Sturla Sigur- jónsson. Þykir leikur Stefáns Sturiu í þessu atriði með þeim eft- irminnilegri á hvíta tjaldinu, í það minnsta að dómi yngra fólksins. Ein sagan hermir að drengur í menntaskóla í Reykjavík hafi ver- ið látinn koma upp að töflu til að reikna nokkur stærðfræðidæmi, sem er í sjálfú sér ekki í frásögur færandi. Drengurinn gat ekki vik- ið sér undan þessari beiðni kenn- arans. Hann fór upp að töflu og reyndi að kljást við reiknings- dæmið en allt kom fyrir ekki. Honum var fyrirmunað að ráða við það. Til að gera sig ekki að al- gjöru fífli í augum bekkjarfélaga sinna leysti hann málið með því að fara með þessu frægu senu úr Sódómu. Það er skemmst frá því að segja að allt varð vitlaust úr hlátri og öllum var mikið skemmt, nema kennaranum! Svo fór þetta íyrir brjóstið á honum að hann rak nemandann úr tíma fyr- ir að vera með þetta dónatal. Hér að neðan kemur þessi ffæga orðræða. Þá ættu hinir sem ekki enn kunna hana utanbókar að geta lært hana heima og flutt í stærðfræðitíma! Elli er í kyndiklefanum og er búinn af finna opið sem Axel fór inn um. Hann stendur á tánum og gægist inn. Hann hlustar eftir ein- hverju þruski, en einungis berst ógreinilegt bergmál af hljóðum innan úr húsinu. Hann kallar blíð- lega inn um stokkinn. ELLI: „Unnuur...“ Brjánsi opnar rifu á dyrnar og gægist inn í kyndiklefann. BRJÁNSI: „Heyra í þér!!!“ Ella dauðbregður. BRJÁNSI: „Öönnhööör...! Hvað er að þér, ertu að æfa þig fyrir klámmyndina hérna inni?!?! ELLI: „Ég ætla ekkert að vera í neinni klámmynd!!!“ BRJÁNSI: „Eins gott, stelpan myndi kafha undir þér!!!“ Brjánsi stígur inn og lokar á eft- ir sér. Æskumyndin Marga gamla skólafélaga Björns Jörundar Friðbjörnssonar rak í rogastans þegar þeir sáu kvikmyndina Sódómu Reykjavík, þar sem hann leikur, eins og hann segir sjálfur, aulann Axel. Skólafé- lagarnir brostu út i annað þegar Björn Jörundur birtist þeim í öllu sínu veldi á hvíta tjaldinu. Þeir upplifðu nefnilega gamla góða Való-daga (Valhúsaskóli). Það er ekki bara útlit kappans í myndinni sem minnir á gaggódrenginn i'T" 'Y6 heldur einnig innrætið! ! Uhuuuhuhuhu! Oooooo! .... f. Að sogn skolafelaganna dregur ELLI: „Haltu kjafti!!!“ BJRÁNSI: „Öönnhöörr (hann strýkur sig allan) Önnöeuö örr. Prrrmmmmph!!! (prump- hljóð).“ ELLI: „Þegiðu!!!“ BRJÁNSI: „Önnööör, ég hef aldðei veðið með þtelpu áðuð! Þeim finnþt ég þvo feituð og ógeðþleguð!“ ELLh „Haltu kjafti!!!“ BRJÁNSI: „Óo-Óóó! Afhverju eðtu þvona blaa-áá? Eðtu kööfn- uð? Jæja, þkiftið ekki máálii... Ó,já... ó,já... ég eð að fáða!“ ELLI: „Ég er búinn að fá nóg af þér, helvítis sýruhausinn þinn!!!!“ Björn upp nokkuð nákvæma æskumynd af sjálfum sér og gefur annað líf í Sódómu. Þeir segja hann hins vegar aldrei hafa verið neinn aula, bara saklausan og innilegan Seltirnlng. Á nýju myndinni hefur Björn Jörundur fengið sér nýja og bara nokkuð álitlega klippingu sem hönnuð er af Simba og Bigga hjá Jóa og félögum. En á æskumynd- inni, sem kemur einnig fyrir augu kvikmyndahúsagesta í Sódómu Reykjavík, er hann nááháháhá- kvæmlega eins og hann var í gaggó. ergur mælis listamannsins verður opnuð sýning á verkum hans er ber yfirskrift- ina „Orðalist Guðbergs Bergssonar": „Þetta verður engin listfræðileg úttekt á verkum Guðbergs en það verður komið víða við. Hann verður sjálfur með upplestra, þar á meðal fyrir böm, flutt verður leiklesin dagskrá undir leik- stjórn Viðars Eggertssonar og Guðbergur mun flytja hljóðverk sem hann nefnir Ljóð-hljóð,“ sagði Anna Líndal, starfsmaður Gerðubergs. Á sýningunni verða sýndar klippimyndir, teikningar, ljósmyndasögur, kvikmyndir, munir og fleira tengt listamanninum en að auki verður bóka- sýning í útibúi Borgarbókasafnsins í Gerðubergi. Guötrergur Bergsson er emn tarra isienskra rithöfunda sem tóku þátt í formtilraunum þeim er umbreyttu listsköpun á sjöunda og áttunda áratugnum ogbirtust fslendingum einna helst í verkum SÚM-hópsins. Með þessum tilraunum sínum víkkaði hann meðal annars út ritlistarformið. I tilefni sextugsaf- Platónsk ást Fríðu Vlf> MÆLUM MEÐ ... nema þú látir þig íþað minnsta dreyma um sportbíl & dýrsins Að hundeigendur hafi taum- hald á skepnunum sínum þeir sem eiga enga hunda hafa sjaldnast áhuga á að umgangast annarra manna dýr Ross Perot hann hefur meira skemmtanagildi en Bush og Clinton samanlagt Kjarvalsstöðum þó ekki væri nema af því að nýja kaffistofan þar er fi'n Skíðaferðum í Alpana fyrir þá sem hafa efni á því INNI Haust- og vetrarbæklingurinn frá Sævari Karli er ómetanlegur leið- arvísir um rangala tískunnar. Það er gott að vita hvað er eftirsóknar- vert í vetur og hvað ekki. Til dæmis: Börn úr fyrra hjónabandi. Skutbílar. Mjög mikið hár eða mjög lítið hár. Frekar stórir og þykkir limir. Gönguferðir. Mikil menntun eða alls engin, ekkert þar á milli. Aðlaðándi feður. Ljón, hrútar og bogmenn. Þunglyndi. Bindi, tíglótt, doppótt, smá- mynstruð eða með litlum ferning- um, úr silki náttúrlega. Systkini. Mánaðartekjur yfir 180 þúsund- um. Mjúkar peysur. ÚTI Og ef marka má bæklinginn frá Sævari Karli ætti maður vísast að forðast eftirtalið eins og pestina: Skotveiðar. Upphækkaða jeppa. Að búa í sveit. Að tala um að maður sé farinn að leggja fyrir til elliáranna. Garðrækt. Óhóflega líkamsrækt. Kvöldskóla, öldunga- deildir. Auglýsingastjóra. Að hafa enga meiningu. Sporðdreka. Einkabörn. Smáborgara. Æpandi litrík bindi, það jafngildir sjálfs- morði að setja upp bindi með blómamynstri. Langa og mjóa limi. Aðlaðandi mæður. Potta- blóm. Satín-rúmföt. Heimaþjálf- unartæki. Gullkveikjara. Ökkla- keðjur. Blómvendi sem eru samsett- ir úr mörgum sortum. ...ef þú átt ekki ...ef þú setur ekki öryggið á oddinn .ncma þú byrjir strax að safna fyrir Timbcrland-skóm að fá „Mikiðfannst mér leiðinlegt að heyra íhonum Davíð á Stöð 2um daginn. Ég var orðin virkilegaforvitin um þennan mann eftir allt sem éghafði heyrt um hann, en þá kemur hann bara fram og segir að helmingurinn af þessum sögum sé uppspuni. Reyndarsagði hann að sumt afþeim gœti átt við Jónas, ritstjóra á DV, svo éggetþá sœtt mig við að það er að minnsta kosti einn almennileg- ur maður eftir t þessu þjóðfélagi. “

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.