Pressan - 17.12.1992, Blaðsíða 3

Pressan - 17.12.1992, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR PRESSAN 17. DESEMBER 1992 3 ÁRIÐ TEKIÐ SAMAN. Þorgeir Ástvaldsson, Eiríkur Hjálmarsson, Hallgrímur Thorsteinsson og Eiríkur Jónsson nota gamlársdag til að taka til á skrifborðinu og fjalla um markverðustu atburði ársins sem er að líða. TVEIR MEÐ ÖLLU - PLÍNG! Gamla árið er orðið tannlaust og farið að missa hár þannig að Jón Axel og Gulli segja gleðilegttár og ekki vera sár. Á gamlársdag. Frábærir jólatónleikar með OG DlDDU Sinfóníuhljómsveit íslands, Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og kór Öldutúnsskóla klukkan 13:00 á jóladag. Á Þorláksmessu mála Jón Axel og Gulli bæinn rauðan og hvítan allan daginn og fram á kvöld með aðstoð allra dagskrárgerðarmanna Bylgjunnar og fleiri jólasveina... CLIFF RICHARDS syngur hugljúf lög á tónleikum á Wembley leikvanginum í Lundúnum. Á dagskrá klukkan 14:30 á jóladag. B Y L G J U i\i Af /K fít Allir starfsmenn stöðvarinnar sameinast í einu stóru skralli á gamlárskvöld og fagna nýju ári með hlustendum fram á rauða nótt. Lífleg tveggja klukkustunda umfjöllun íþróttadeildar Stöðvar 2 og Bylgjunnar um helstu atburði íþróttaársins 1992 á gamlársdag. BYL GJAN INGIMAR EYDAL í þessum einstæða viðtalsþætti fer Þorgeir Ástvaldsson í heimsókn til Ingimars á Akureyri og ræðir við þennan ástsæla tónlistarmann um lífið og tilveruna. Á nýársdag.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.