Pressan - 17.12.1992, Blaðsíða 16

Pressan - 17.12.1992, Blaðsíða 16
FIMMTUDAGUR PRESSAN 17. DESEMBER 1992 Itó Hugver Laugavegi 168, 105 Reykjavík Sími 91-620707 Fax: 91-620706 ★ Tölvuleikir frá Micro- prose o.fl. fyrir PC, Atari og Mac á verði sem aðeins um- boðsaðili getur boðið. Frábærir nýir leikir. ★ Hinar frábæru Eltech- tölvur USA. Eltech-tölvur hafa fengið mjög góða um- sögn í fagtímaritum, m.a. „Best Buy“- umsögn í PC- World þrisvar á þessu ári. Nú fáanlegar með sökkli fyrir nýja örgjörvann frá Intel (80586) sem þýðir í raun enn lægra verð vegna lengra afskriftar- tímabils. ★ Fistölvur frá AMREL Amrel-fistölvurnar fengu mjög góða einkunn í prófunum Byte. Ný hönnun. Ef þig vantar öfluga tölvu til að hafa í farteskinu er varla hægt að gera betri kaup: Frá kr. 139 þús. með 80 Mb diski og 4 Mb RAM. ★ ETFax-7 Fax og myndskanni í senn. Faxið beint úr Windows. Takið aðsend föx inn á tölvuna og prentið þau eftir atvikum á prentarann. Sjálfvirk sending til hópa. ★ Minnisstækkanir og jaðarbúnaður á betra verði. ★ Diskettur á frábæru verði. Hugver Laugavegi 168 s:620707 u X JLinir sjöföldu Óskarsverðlaunahaf- ar og tvær af þekktustu teiknimyndaper- sónuum heims, Tommi og Jenni, koma til landsins í eigin persónu á morgun, föstudag. Tilefnið er ífumsýning á fyrstu kvikmyndinni um þá í fullri lengd. í íslensku útgáfunni eru það þau Örn Ámason og Sig- rún Edda Bjömsdótt- ir sem lána þeim félög- um rödd sína. Gömlu erkifjendurnir ætla þó að gera annað og meira en að skemmta börnunum því á föstu- dag fá þeir það hlutverk að afhenda hljómsveit- inni Nýdönsk glóandi gullplötu í tilefni þess að þeir ktt hafa selt yfir 5 þúsund eintök af Himnasendingunni... Staðurinn verður undirlagður af bráðforvitnilegum og skemmtilegum uppákomum-gjörningum, upplestri og seiðandi tónlist! KRAFTAR KVÖLDSiNS ERU M.A.I • Matthías Viðar Sæmundsson, höfundur Galdra á íslandi. • HilmarÖrn Hilmarsson, tónlistarmaður. • Sigfús Bjartmarsson, Ijóðskáld. • Jörmundur Ingi, Reykjavíkurgoði. • Hljómsveitin Inferno 5. LÁTIÐ YKKUR EKKI VANTA Á MAGNAÐA OG SÖGULEGA SKEMMTUN! á> ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ H F -góö bók um jólin! í tilefni af útkomu bókarinnar Galdrar á íslandi eftir Matthías Viðar Sæmundsson verður efnt til galdramessu á Gauki á Stöng, fimmtudaginn 17. desember kl. 20. S L-Jagt var frá því í PRESSUNNI fyrir skömmu að kvikmyndagerðarmaðurinn Sverrir Þórisson væri hættur hjá Saga- film. Sverrir seldi hlut sinn í fyrirtækinu, en sá sem keypti var Grímur Laxdal í Radíóbúðinni... JL að er ljóst að stundum veit hægri hönd ríkisins ekki hvað sú vinstri gerir og finnst mörgum það sannast í „meðlags- greiðslumálinu“. Eitt þeirra atriða sem komið hafa upp er að lán frá Lánasjóði ís- lenskra námsmanna vegna meðlaga hafa verið þurrkuð út að skipun Ólafs G. Ein- arssonar mennta- málaráðherra. Þetta var gert í haust og mun hafa komið mönnum hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga ákaflega á óvart. Þeir fengu greitt beint frá LÍN vegna meðlaga námsmanna en allt í einu hættu greiðslur að berast. Þetta mun skýra að hluta þær skuldir sem hlaðist hafa upp að undanfömu. Námsmenn sem fá til ffam- færslu 48 þúsund á mánuði eiga nú að greiða meðlag af þeirri upphæð... s Lvkiptum er nú lokið í þrotabúi Svarta gullsins hf. sem úrskurðað var gjaldþrota 15. júní 1992. Engar eignir fundust í bú- inu og lauk því skiptum án þess að neitt kæmi upp í lýstar kröfur að andvirði 31.489.345 krónur. Þetta fyrirtæki var í eigu Guðmundar Viðars Friðriksson- ar sem í seinni tíma hefur orðið frægur fyrir afskipti sín af lakkrísverksmiðju í Kína. Nafnið Svarta gullið bendir til tengsla enda mun fyrirtækinu á tímabili hafa verið ætlað að hafa þar afskipti af... ✓ Sagan sem markaði UPPHAFIÐ AÐ ENDALOKUM HJÓNABANDS DÍÖNU OG Karls Það er engum blöðum um það að fletta að höfundurinn Andrew Morton vissi lengra nefi sínu! _________ ’ / úrbreska blaðinu Daily Telegraph: „Svo virðistað bókAndrews Mortons um ævi Díönu, sem gefin var út fyrrá árinu, hafi ráðið úrslitum um hjónabandið. Orðrómur komst á kreikumað Díana hefði sjálf heimilað útgáfu bókarínnarog varhann staðfestur aöeins þremurdögum eftirað fyrsti útdrátturinn varbirturí breskum dagblöðum... Fáireiginmenn hefðu getað þoiað þá auðmýkingu sem þessi bók var fyrir Kad, hvað þá tilvonandi konungur. “ Díarn - óþœgilega sönn saga ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ HF -góð bók um jólin!

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.