Pressan - 17.12.1992, Blaðsíða 20

Pressan - 17.12.1992, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR PRESSAN 17. DESEMBER 1992 20-23. KRISTÍN ANNA ÞÓRAR- INS- DÓTTIR Kristín Anna lést fyrir nokkr- um árum en lék allt fram á síðasta dag. Þá var hún á sinni tíð upples- ari par excellence og þótti enginn taka henni fram í þeim efnum. 20-23. STEINDÓR HJÖRLEIFSSON Steindór á, eins og svo margir aðrir á þessum lista, langan og glæstan feril; hjá Iðnó og í Borgarleik- húsinu. Og hann er enn að. 24-28. BRYNDÍS PETRA BRAGADÓTTIR Bryndís hefur leikið stórt hlut- verk í jafnólíkum stykkjum og Línu langsokki og Eg heiti fsbjörg. 24-28. GUÐRÚN STEPH- ENSEN Guðrún á svo lang- an feril að baki að fáránlegt væri að tíunda eitthvað úr honum í svo stuttu máli. 24-28. HELGI BJÖRNSSON Helgi er ef til vill kunnari sem poppari en leikari, en hefur samt íeikið töluvert. Nú síðast í Sód- ómu Reykjavík. 24-28. JÓHANN SIGURÐARSON Jóhann leikur prófessor Higg- ins í My Fair Lady, jólaleikriti Þjóðleikhússins. Það er langt í ffá fyrsta aðalhlutverk hans síðan hann sló í gegní Nemenda- leikhúsinu og svo í Jóa í Iðnó. 24-28. 1 MARGRÉT ÓLAFSDÓTTIR Margrét er enn einn af leikur- unum á þessum lista sem komnir eru yfír miðjan aldur. Það er auð- velt að draga af því þá ályktun að leikarar séu lengi að skapa sér orðstír; að minnsta kosti þeir sem ekki hafa leikið Lilla klifurmús eða Mikka ref. hygli hversu 1. SIGURÐUR SIGURJÓNSSON Sigurður er langvinsælasti leik- arinn. Hann fékk um þriðjungi fleiri atkvæði en næsti maður. Sig- urður er Mikki refur og hann er líka Ragnar Reykás. Og margt fleira. Bæði á fjölunum, íbíó, á árshátíðum og líka á sjónvarps- skjánum. Hann hefur gert vondar myndir þolanlegar, bjargað ára- mótaskaupum og hann er í Spaugstofunni og Imbakassan- um. Þótt Sigurði hafi brugðið fyrir í dramatískum hlut- verkum eru litlar lík- urtilaðþauhafigert hann að vinsælasta leikara þjóðarinnar. Hún lítur á hann sem gamanleikara og skemmtikraft. 2. BESSIBJARNASON Bessi er kominn á eftirlaun en er samt næstvinsælastur íslenskra leikara. Hann er líka Mikki refur eins og Sigurður Sigurjónsson. Og Bessi er líka guð-má:vita-ekki- hvað úr gamanleikbókmenntun- um. Og hann er einnig skemmti- kraftur í sjónvarpi, á árshátíðum og á 17. júní. Sigurður Sigurjóns- son er nokkurs konar seinni tíma útgáfa af Bessa; að minnsta kosti hefur hann hreinsað upp hlut- verkin hans í nýjum uppfærslum á gömlum standördum. 7. EGILL ÓLAFSSON Þrátt fyrir að Egill sé ef til vill fremur poppari en leikari hefur hann leikið meira en margur leik- arinn í fullu starfi. Sjálf- sagt hefur enginn leikið í jafnmörgum bíó- myndum og Egill. Hann er til dæmis í aðalhlutverkinu í Karlakórnum Heklu — aukþesssem mynd eftir Hrafh Gunn- laugsson er álfka óhugs- andi án Egils og Helga Skúlasonar. En Egill leikur líka á sviði, til dæmis í Tsjekov-leikritunum í Borgarleikhúsinu. 9. TINNA GUNNLAUGSDÓTTIR Tinna er efst leikkvenna á list- anum. Hún hefur hlaðið upp aðal- hlutverkum í Þjóðleikhúsinu á undanförnum árum og hefur auk þess leikið-í ógrynni bíómynda. í ár leikur hún Rítu, þá sem gengur menntaveginn. Þegar þjóðin er spurð hverjir séu uppáhaldsleikarar hennar eru gaman- leikararnir oftast nefndir og þá eink- um þeir sem brill- erað hafa í barna- leikritunum. Það virðist líka hafa sín áhrif ef leikarar kom fram í bíó og sjónvarpi. En það vekur líka at- 3.ÖRN ÁRNA- SON örn er þriðji gam- anleikarinn og skemmti- krafturinn og þriðji vinsælasti leikarinn. Örn er ekki Mikki refur heldur Lilli klifurmús. Og hann er meðlimur Spaugstofunnar og Imbakassans, hann er skemmti- kraffur á árshátíðum (ýmist einn eða með félögum sínum) og hann er fastagestur í sjónvarpi. Og hann hefur leikið ógrynni af gamanhlut- verkum og mörg þeirra margir þeirra leik- ara sem oftast voru nefndir eru komnir yfir miðjan aldur og nánast sestir í helgan stein. En hér kemur list- inn yfir ástsælustu leikarana: sem faðir hans, Ámi Tryggva- son, lék fyrr áámm. 4. ARNAR JÓNSSON Arnar er fyrsti dramatíski leik- arinn á listanum. Hann er sá eini afþeim fimm efstu sem leikið hef- ur Hamlet. Og eins og hinir hafa leikið nánast allt sem nöfnum tjáir að nefna af gamanhlutverkum þannig hefur Arnar leikið allar dramatísk- í < Jll ustu persónur leikbók- menntanna. Hann hefur einnigleikið í fjölmörgum bíómyndum. En þótt Amar sé fyrst og fremst dramatískur leikari hefur hann einnig leikið í gamanleikjum; meðal annars í Ríta gengur menntaveginn, sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu. 5. ÞÓRHALLUR SIGURÐSSON / LADDI Ef þeir Sigurður og öm em hálfir leikarar og hálfir skemmti- kraftar er Laddi 75 prósent skemmtikraftur og 25 prósent leikari. í ljósi þess er staða hans á þessum lista glæsilegri en þeirra. Laddi hefur ekki fengið stærra hlutverk á sviði en í Oliver Twist um árið. Hann hefurhins vegar leikið í fjöldanum öllum af bíó- myndum og bjargað sum- um þeirra frá óbærileg- um leiðindum. Um feril hans sem skemmti- krafts þarf ekki að hafa nein orð. f raun er furðulegt aðþjóðin skuli ekki vera búin að fá nóg af honum miðað við framboðið. ' En það segir meira um Ladda en þjóð- ina. 8.GÍSLI HALLDÓRSSON Gísli hefur sjálfsagt feng- ið fleiri kynslóðir til að hlæja sig máttlausar en nokkur annará þessum lista. Og þessa dag- ana er hann að _________________ bætanýrri kynslóð í safnið í hlutverki séra Jóns í jóladagatali Ríkissjónvarps- ins. Hlutverkaskrá Gísla er enda- laus og verður ekki tíunduð hér. ÍO.FLOSI ÓLAFSSON Flosi er sestur í helgan stein uppi í Borgarfirði en kemst eftir sem áður á topp tíu. Eftilvillsökum þess að steinn- inn hans Flosa er ekki helgari en Bessa. Flosi lék til dæmis stórt hlut- verkísumar- smellinum Vegg- fóðri. 11-12. GUÐRIJN GÍSLA- DÓTTIR Guðrún hefur leikið í miklum þölda leikrita, í sjón- varps- ogbíómynd- um og síðan er hún alltaf í útvarpinu. Ef til vill hefur enginn íslenskur leikari komist lengra á alþjóðleg- an mælikvarða en þegar húnlékí Tarkovskí- myndinni um árið. 11-12. RÓBERT ARNFINNSSON Þótt lítið hafi farið fyrir Róbert undanfarin ár á hann enn dyggan hóp aðdáenda. Ef til vill man stór hluti hans enn eftir leiksigri hans í Fiðlaranum á þak- Eins og lesa mátti í ævisögu hans, sem kom út um síðustu jól og varð metsölubók, átti hann erfitt með að sætta sig við að vera fyrst og fremst Liili klifurmús í huga fólks. Það hlutverk hefur hins veg ar án efa komið honum á þennan lista. 15. GUNNAR EYJÓLFS- SON Gunnar er einn margra á listanum sem hafa verið að draga sig út úr hringiðunni á undanförnum ár- um. En eins og margir hinna á hann það glæsilegan feril að baki, að þótt minna sjáist til hans gleymist hann ekki. 16-19. BALDVIN HALLDÓRSSON Baldvin hefur, líkt og Gunnar, ekki verið mjög áberandi síðustu ár. En leiksigrar hans á árum áður (og ef til vill túlkun hans á Jóni Prímusi í bíómynd- inni) eru ekki gleymdir. 16-19. BALTASAR KORMÁKUR Baltasar er lík- legayngstileikar- inn á þessum lista. Ef til vill hefur Kæra Jelena komið honum þangað og ef til vill Veggfóður. 16-19. LÁRUS PÁLSSON Lárus Pálsson er látinn fyrir all- mörgum árum en þó svona hátt á lista. Það segir sitt um áhrifin af list hans. 6. HELGISKÚLA- SON Helgi er annar dramatískra leikara á listanum. Hann á að baki einkar langan og glæsilegan feril á fjölunum en ekki síður í bíómyndum. Það er til dæmis ekki hægt að hugsa sér bíómynd eftir Hrafn Gunn- laugsson án hans. Helgi brillerar nú í ieikriti Ólafs Hauks Símonarsonar, Haf- inu, íÞjóðleikhúsinu. 13.KRIST- BJÖRG KJELD Kristbjörg blómstrar nú f StrætinuíÞjóð- leikhúsinu. Þrátt fyrir langan feril er hún enn að pijóna við hann. 14.ÁRNI TRYGGVASON Árni hefur lítið sést á sviði undanfarin ár enda trillusjómaður í Hrísey. 16-19. RURIK HAR- ALDSSON Rúriker enn einn gamli jaxlinn á listanum. Miðað við vinsældir elstu leikara þjóðar- innar ætti annað leikhúsanna að leita uppi leikrit með persónum sem komnar eru afléttasta skeiði. Samanlagt ættu þessir leikarar að geta fyllt húsið kvöld eftir kvöld. 20-23. EDDA HEIÐRÚN BACK- MAN Edda Heiðrún er þriðja konan á listanum. Hún sló í gegn í Litlu hryllingsbúð- inni í Gamla bíói og hefur síðan leikið mörg stór hlutverk. 20-23. ERLINGUR GÍSLASON Erlingur á langan feril að baki og í sjálfu sér ómögulegt að segja til um hvort eitt hlutverk ffemur öðru hefúr unnið honum sess meðal þjóðarinn-

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.