Pressan - 17.12.1992, Blaðsíða 35

Pressan - 17.12.1992, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR PRESSAN 17. DESEMBER 1992 35 F JL yrirtækið Tæknibúnaður hf. við Ár- múla hefur að undanförnu auglýst til sölu Tatung tölvur og Pace gervihnattadiska með „ótrúlegum kynningarafslætti". Fólki er boðið upp á að greiða 75 prósent andvirðis vörunnar en fá hana afhenta um 10 dögum síðar og þá greiða afgang- inn, en tilboðið gildir til áramóta. Stofn- andi fyrirtækisins er Sigurður Pétur Hauksson og fjölskylda hans, en Sigurð- ur hefur rekið fyrirtækið Tækniveröld á Akranesi. Sá rekstur hefur reynst óburð- ugur og í maí sl. var Sigurður tekinn til persónulegra gjaldþrotaskipta og er þrotabúið enn til meðferðar. Kröfur íbúið eru annað hvort 25 eða 35 milljónir eftir því hvort ákveðin krafa verður úrskurðuð gild... F -L yrr á þessu ári var happdrættishús Lukkutríós Björgunarsveitanna selt eftir tveggja til þriggja ára vandræðalega og ár- angurslausa bið eftir vinningshafa. Húsið var að lokum selt Ólafi Guðlaugssyni tæknifræðingi á 15,7 milljónir og fólust 8,5 milljónir þar af í yfirtöku á fjögurra herbergja íbúð að Álftahólum 8. Sú íbúð var seld skömmu síðar, án þess að kaup- verð væri tiltekið í kaupsamningi. En enn þann daginn í dag skilja menn hvorki upp né niður í því hvað varð af vinningsmið- anum, því hann var örugglega seldur... F J. yrrverandi veitingahúsamaðurinn Vilhjálmur Svan Jóhannsson hefur að undanfömu sést vera að selja lagervörar í Kolaportinu, en hann á að baki skrautleg- an feril og mörg þrotabú, hlutafélaga, hans sjálfs og eiginkonu sinnar. Þá bíður hans að afþlána dóm sem hann fékk á sig fyrir skilasvik á lífeyrisgreiðslum og virð- isaukaskatti. í umljöllun okkar um þrota- kónga í veitingabransanum nýverið létum við þess getið að Helgi Gunnlaugsson hefði verið félagi Vilhjálms í bransanum, en Helgi segir að samflotið hafi aðeins verið að nafninu til, vegna þess að fyrr hefði þurft fimm aðila til að stofna hluta- félag... Athugasemd Vegna fréttar í síðasta blaði um veislu starfsmanna fjármálaráðuneytisins í Skíðaskálanum í Hveradölum vill Harald- ur Sverrisson í fjármálaráðuneytinu gera athugasemd. Haraldur sagði að starfs- menn ráðuneytisins hefðu sjálfir greitt helminginn af kostnaðinum við ferðina sem var réttilega áætlaður um hálf milljón króna. Hlutur ráðuneytisins var því 250 þúsund krónur og eru viðkomandi beðnir velvirðingar á að ofsagt var um hlut ríkis- sjóðsíveislunni. POTTÞETT HELGORTILBOÐ Súpa, salatbar og desertbar fylgja öllum réttum. Barnaréttir kr. 99.- í fylgd með fullorðnum Lambalæri Bernaise kr.1390.- POTTURINNi OG PflNM POTTURINN & PANNAN BRAUTARHOLTI22 SÍM111690 VE;jTINGASTAÐUR FJOLSKYLDUNNAR Á Glæsilegur 3ja rétta kvöldverður Verðkr. 1.890.- Einnig bjóðum við uppá nýjan og glæsilegan matseðil á verði sem öllum líkar. u dfáde^/é^e^ða^t/fíoð alla virka daga Súpa og brauð fylgir. Hamborgari, franskar og kokteilsósa kr. 485,- Samloka, franskar og kokteilsósa kr. 485,- Tex-Mex réttur kr. 485,- Salatdiskur kr. 485,- Réttur dagsins kr. 585,- Kaffi kr. 50,- Adu'örcL gt&i£art/f6oð Alla daga vikunnar Nauta-, lamba, og grísarsteikur 180 gr. með grænu káli og 1000-eyjasósa, kryddsmjöri, bökuðum og frönskum kartöflum. Verð kr. 790,- Of Tryggvagötu 20 s: 623456 J ri áBU A •* • Wj ■rÆ i piz: ZAHÍ 1 )SID j ikt' ana hein FRlAR hbmsendingar allan SÓLARHRiNQINN 7 DAQA VIKUNNAR PÓNTUNARStMI: 679333 PIZZAHÚSIÐ Grsnsásvegl 10 - þjónar þér allan sólartirtnglnn HAFNARSTRÆTI15 REYKJAVÍKSÍMI13340 35 réttajólahlaðborð í hádeginu og á kvöldin Veitingastaðurþar sem hjartað slar SkólabrÚ við Austurvöll sími 62 4455

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.