Pressan - 17.12.1992, Blaðsíða 28

Pressan - 17.12.1992, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR PRESSAN 17. DESEMBER 1992 HÁTINDUR ÁNÆGJUNNAR gJI Hr. teinóttur og mr. köflóttur, eða hvað þeir nú heita, létu öllum iilum látum. Lógi-Hóll tilvalinn fyrir litlar fjallageitur. 50 g Hér verða fjallkóngarnir velja ó milli Ljósufjalla, Dökkufjalla og Hvítufjallo. Tveir vinir (og annar í fríi) Sannkallaðri himnasendingu laust niður á Tvo vini um helgina þegar nýdanskir léku þarfyrir dansi á laugardagskvöld, daginn eftir að Sálin hans Jóns míns lét hin þungu högg dynja á sama stað. Nýdanskir voru hreint ágœtirþetta kvöld og tónlistþeirra af nýju plötunni lætur œ betur í eyr- um eftirþví sem meira er á hana hlustað. Daníel að bíða efitir vitrun. Upptökustjórinn Nick Cathcart Jones er góðvinur Eyjólfs Kristjánssonar. Þeir stilltu sér upp með nákvæmlega sama brosið fyrir ljósmyndara. Harpa með gapandi gin- ' ið. Myndin ætti umsvifalaust að komast í hendur tann- læknisins hennar. Þrídrangar. Allt að því hættulega freistandi. 3*10°9. , ... og treistingm þrefaldast. 200 g Það fylgir því Ijúf sælutilfinning að sigrast ó Tindafjöllum. 400 g Tigulegir súkkulaðitindarnir gnæfa yfir núggat þaktar fjallsræturnar. '•*<9q 4,5 kg Þú kemst ekki hærra. Áskorun sem enginn stenst. Toblerone, sex stærðir, þrír litir, ótol ónægjustundir. Dóri og Helena brosa sólskins- brosi framan í skammdegis- þunglynda fslendinga. HVERJIR ERU HVAR? Að þessu sinni hófst förin í Ingólfscafé en þar mátti sjá þær stöllur Önnu Margréti Jónsdóttur og Sollu og útvarpskonuna Valdísi Gunnars. Margir starfsmenn Stöðv- ar 2 voru að koma úr feikiskemmtilegu jóla- glöggi sem haldið var uppi á höfða. Úr því liði litu meðal' annars inn þau Finnbogi Pétursson útlitshönnuður, Hringur Haf- steins og Anna Katrín útsendingarstjóri auk Hauks Hólm og Herdísar Birnu, og Eirík Jónsson vantaði ekki. Á Café Romance mátti hins vegar sjá þau Svölu og Davíð Pitt og DV-liðið Hilmar Karlsson Gunnar V. Andrésson og ísak Örn Sigurðsson, hvalaóvininn Magnús Guðmundsson og eiginkonu hans Báru Baldursdóttur sagnfræðinema, Pétur Pét- ursson forstjóra og hans frú, Tryggva Ólafs- son forstjóra, vinina Hjalta í Stjörnubíói og Gunna í Hanz. Baltasar brá sér inn og Eyfi, en þó ekki saman. Þarna voru einniq þau Andri Már Ingólfsson. Steinunn Olína Þorsteinsdóttir, Dóra Einars og Bergþór Pálsson Förin endaði, aldrei þessu vant, á Bíóbarn- um. Þar voru meðal annarra Kolla kúpa, Hrafn Jökuls og hans nýbakaða eiginkona Sunneva, Mörður Árnason og Linda Vil- hjálms, Ragnheiður Gyða, og barflugan Matthías Viðar Sæmundsson. Yngra DV gengið hélt sig á Bíóbarnum en þar voru meðal annarra Ari Sigvaldason Kristján Ari Arason og Pálmi Jónasson og einnig sjónvarpsfréttakonan Sigrún Ása Markús- dóttir Um síðustu helgi var haldin í Tunglinu árs- hátíð Sólarinnar, en sú útvarpstöð hefur staðið af sér öll veður og hvassa vinda undanfar- ið ár. Árshátíðin var haldin undir formerkj- unum „Sólkerfin mœt- ast“. Þar kom meðal annarsfram klœðskipt- ingur og 150 manna af- mœlisterta var skorin upp. Súsanna og Brynja Valdís, sem horfir til himins. Yngsta kynslóðin tók KK-bandi fagnandi I Austurstræti í síðustu viku, enda sjálf- sagt sárasjaldan sem ungviðið kemst svo nærri poppgoðunum. Um miðja síðustu viku var verslunin Hljómalind opnuð í Austur- stræti. Af því tilefni er nú haldin þar sýning á verkum fimm til níuára krakka úr Vesturbæjarskólanum. Fjölmargir tónlistar- menn tróðu upp í tilefni dagsins, þar á meðal Rúnar Júlíusson og Larry Otis og KK-band. • •••••••••

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.