Pressan - 07.01.1993, Blaðsíða 15

Pressan - 07.01.1993, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR PRESSAN 7. JANÚAR 1993 15 FÓLK SAMKVÆMISLÍF Við mælum með ... jólumíjanúar til að hressa upp á annars fulan mánuð. Að auki gæti fólk keypt jólagjafirnar á útsölum ... Celebes-kaffinu það er besta kaffið í bænum og fæst eingöngu í takmörkuðu upp- lagi á ákveðnum árstíma í Te og kaffi-búðinni. ... að barist verði fyrir lengra fni í erlendum háskólum það kryddar tilveruna að hafa námsfólkið á börum og öldurhús- um bæjarins. Það hefur ffá ein- hverju að segja. ... biðröðum í bólusetningu gegn ælupestum og inflúensu. Það er ekki vinnuffiður fyrir veikinda- sögum. Inni Konur sem eru kameljón. Konur sem „leyfa“ sér að lifa eins og karl- menn hafa löngum gert. Skipta lit- um eftir aðstæðum. Renna úr greipum karlmanna. Eru róman- tískar þegar við á. Taka áhættu. Eru kynþokkafullar. Heimilisleg- ar. Harðar. Hugsandi. Klassískar. Skemmtilegar. Barngóðar. Ljúfar. Lúmskar. Leitandi. Og síðast ekki síst konur sem viðurkenna kyn- hvöt sína líkt og Madonna hefúr gert í umdeildri bók. Umtalið um gerðir hennar minnir um margt á þegar konur voru að berjast fyrir jafnrétti á áttunda áratugnum. Þá fussuðu sumir og sveiuðu en þakka þó í dag þessum konum lífsbjörgina. Madonna er sumsé ekki eingöngu að viðurkenna eig- in kynhvöt fyrir alheimi heldur að viðurkenna að konur hafa kyn- hvöt, sem er nú ekki svo h'tið ef sú hvöt á að teljast einn aðaldrifkraft- ur lífsins. Byssur sem drápsvopn, að minnsta kosti í bíómyndum. Vopnin eru orðin mun fjölbreytt- ari og örlitlu óhugnanlegri og níð- ingarnir þurfa að búa yfir aðeins meira afli en áður. Kattarkonan í Batman snýr affur notast við svipu, Jennifer Jason Leigh í Með- leigjandi óskast þrykkir háum hælum í unnusta meðleigjanda síns án mikillar fyrirhafhar, á meðan Sharon Stone hjó ísbrjóti í allt sem hreyfðist í Ógnareðli. Stríðsöxin er ríkjandi í Síðasta móhíkananum og rimlar í Hönd- inni sem vöggunni ruggar. Snáð- inn sem var enn og aftur skilinn einn eftir heima í Home Alone II reynir að fæla bófana ffá með málningu, gasi og fleiru sem börn- um er meinað að leika sér að. ís- lensku myndirnar fóru ekki var- hluta af þessum áhrifum því í vin- sælustu myndum ársins; Sódómu og Veggfórði, er kúbein aðalvopn- ið en byssur víðsfjarri. Bokki hefur einfalda sjálfsmynd. Eg heiti ísbjöm ég er Ijóð bókin ber þetta nafn og kemur til af því að eitt ljóðið heitir Ég heiti fsbjöm og annað Ég er ljóð. Þetta small saman sem brandari.“ Annars segist Bokki ekki vera gott skáld og hafi því bara gefið sínum nánustu ljóðabókina í jólagjöf og sent hana á nokkur bókasöfh. Þess má geta að þetta er þriðja ljóðabók Bokka. Hér á eftir kemur eitt ljóða hans: Sjálfsmynd auga auga nef munnur ske ske gg gg Nýlokið er einni mestu skemmt- anahelgi ársins. Hvorki fleiri né færri en fjögur almennileg djammkvöld röðuðust að þessu sinni saman um áramótin, en það gerist ekki nema á nokkurra ára fresti. Mörgum tugum brenni- vínslítra var skolað niður og annað eins gleypt af reyk. ÁBíóbarinn flykktust þau Jó- hann Higgins Sigurðarson leikari, Baltasar og hin nýja Elísa, Ólína, Bergþór Páls- son, leikaram- ir Ingvar E. Sigurðsson og Sóley Elíasdóttir, Mörður Árnason og Linda Vilhjálmsdóttir. Á grímuballið í Rósen- bergkjallaranum á gamlárskvöld mætti Berta María Waag- fjörð ásamt hinum fer- tuga en vellauðuga er- lenda kærasta sínum Emerson Glazier. Þau vom álíka lengi úti í röðinni og inni á staðnum. Þar vom einnig þau: Glúmur Baldvinsson og Steinunn Halldórsdóttir, þó ekki saman, en þau em bæði stjómmála- ffæðipælarar. Á nýársfagnaðinn á Ömmu Lú mættu meðal annarra þeir Simbi og Biggi, Heiðar snyrtir, Dóra Einars og hjónakomin Jón Baldvin og Bryndís Schram, sem héldu uppi stuðinu. Fólk að meðaltali um fer- tugtfagnaði að vanda saman nýju ári en ekki í Þjóðleikhúskjallaranum að þessu sinni heldur á Hót- el Sögu, sem sýnir kannski að meðalaldur hópsins færist óðum ofar. En hvað um það. Fremst í flokki eins og venjulega var Magga Björns, Óli Harðar var þar einnig, hjóna- komin Ingibjörg Sól- rún og Hjörleifur og þau Þór- hildur Þorleifs og Arnar Jóns- son, Kristín Ástgeirsdóttir, Magdalena Schram, Atli Rúnar Halldórsson, Broddi Brodda- son, Ámamir Indriða- og Þórarinssynir, Ingólfur Margeirsson, bankastjórinn Tryggvi Pálsson, Garðar Valdimarsson ríkisskatt- stjóri, Ævar Kjartansson, Ásta Ragnheiður Jóhann- esdóttir, Hlín Agnarsdóttir, Lára V. Júh'usdóttir, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Ólafs- son, séra Baldur Kristjánsson ogsveitar- stjórinn Hallgrím- ur Guð- mundsson, Halldór Halldórsson, Óskar Guð- mundsson og Kristín Ól- afsdóttir og Gerður Steinþórsdóttir. Af Tunglinu komu svo þau Jakob Magnússon og Ragga Gísla, þar var einnig Egill Ólafsson, Spaðinn Guðmundur Andri Thorsson og dósentinn Gunnar Helgi Kristinsson sem einnig er Spaði, bræðurnir Sveinn Rúnar og Óttar Felix stuðbolti Haukssynir, Jóhannes Atlason, Mörður Áma- son og Linda Vil- hjálmsdóttir og síð- ast en ekki síst mætti þangað Guðjón sagnfræðingur Friðriksson. Um áramótin urðu eigendaskipti á veitingastaðnum Barrokk en það ku engu hafa breytt um gestasamsetningu stað- arins. Valur á Café Romance lét af stjórn eins og hann hugðist gera og liðsmenn veitingastaðarins Ítalíu tóku við. Þar mættu sem off áður liðsmenn íslensku óperunn- ar með þau Diddú og Robin Stapleton í broddi fylkingar. Þá brá mörgum leikaraandlit- um fyrir inni á staðnum svo og fastakúnnunum; Hjalta piparsveini og Kalla bróður hans í Stjömubíói. „Þeirsögðu það gestiniir á ömmu Lú að þarhefði engin kreppa verið á nýárskvöld. Ég veit ekki. Samkvœmtþvíhefur kreppan ekki enn náð inn á hár- greiðslustofurnar, til afgreiðslu- fólks í tiskuverslunum ogstarfs- fólks peningastofnana. Það var fyrst ogfremst þannigfólk sem ég sá. Frekarþeirsem handleika peninga í vinnunni en þeirsem eigaþá." Hann hannar föt sem fást í Plexiglas; átti fatnað á nokkrum síðum kynlífsbókar Madonnu; hefur hannað föt á The most unforgettable woman in the world', myndir af fötum hans hafa birst í hinu ítalska Vogue; hann hefur hannað fyrir hljómsveitina En Vogue sem er saman- sett af fjórum glæsikonum sem hafa slegið í gegn í Bandarlkjunum; hann átti fatnað á verðlaunaafhendingu MTV og um helgina sýnir hann fötin sín á Tungl- inu. Alonzo heitir kappinn og hefur oft komið til íslands í fylgd með Eddu Guð- mundsdóttur sem dansað hefur í gegn- um lífið. „Sýningin verður mjög djörf. Fötin eru það sexi að sumt af þeim gengur ekki í íslenskar konur,“ sagði Edda, eða Etta Valeska eins og hún heitir öðru nafhi, sem ætlar að vera viðstödd sýninguna ásamt Alonzo. „Sýningin sjálf verður um hálfrar klukkustundar löng en allt kvöldið verða gjömingar um allt hús. Til dæmis verður hægt að fá rassskell hjá vel klæddum homma sem er „S og M“ á fimmhundruðkall; annar mun standa við inn- ganginn í Heiðuklæðum, sem er mikið trend um þessar mundir, og margt, margt annað furðulegt mun bera fyrir augu gestanna." Edda er danshöfundur sýningarinnar en sýnir sjálf ekki fatnað að þessu sinni, heldur hafa fimmtán konur og tíu karlmenn úr ýmsum sýningarsamtökum á íslandi verið valin til að sýna þenn- an djarfa fatn- að. Viö mæl- ummeð eðaldrykknum Ijósu rommi en að þessu sinni ekki í kóki, heldur tónik. Það er með ólíkindum hve vel þessar tvær fljót- andi efnablöndur fara saman. Að vísu erfyrsti sopinn alltaf erfiðuren um leiðog maður kemst á bragðið verður hann nær ómissandi svona á móti hinum þyngri drykkjum. Að auki er blandan til- valin til að detta í, Alonzo og Etta Valeska standa íjjórða sinnfyrir vœg- ast sagt djarfri uppákomu á íslandi. því dagurinn á eftir er hreint ágætur, þrátt fyrir mjög mikla drykkju! Einn þeirra námsmanna sem staddir hafa verið á íslandi yfir jól- in er Jón Bergmann Kjartansson, öðru nafni Bokki. Bokki stundar myndlistarnám í Hollandi og ber því glöggt vitni að hafa verið þar um tíma því hárgreiðsla hans minnir óneitanlega á hárgreiðslu hins hollenska Ruuds Guullit, eins þekktasta fótboltakappa heims. Bokki er svo lánsamur að vera með liðað hár og gat því auðveld- lega snúið upp á það til að ná hár- greiðslunni. Aukþess að vera með þetta rastahár hefur hann væna tjúgu á hökunni. En það er ekki bara útlit Bokka sem vekur athygli heldur og nýút- komin ljóðabók hans sem ber nafnið „Ég heiti I’sbjöm ég er ljóð“. „Það er tilviljun að ljóða-

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.