Pressan - 07.01.1993, Blaðsíða 28

Pressan - 07.01.1993, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR PRMSSAN 7. JANÚAR 1993 ÚTVARP SJÓNVARP FIMMTUDAGUR 16.45 Nágrannar. 17.30 MeðafaE 19.19 19.19 20.15 Eiríkur 20.30 Eliott-systur. 21.20 Aðeins ein jörð. 21.30 Óráðnar gátur. Robert Stack fer af stað á nýjan leik. 22.20 Flótti og fordómar. The Defiant Ones. Amerísk sjónvarpsmynd frá 1985. Tveimur mönnum, sem hafa verið i haldi í þrælk- unarbúðum i Suðurríkjum Ameríku, tekst að sleppa. Það veldur ýmsum vand- kvæðum að þeir skuli vera hlekkjaðir saman. Endur- gerð á verðlaunamynd frá 1958. (meðallagi góð. 23.50 ®Leonard 6. hluti. Leon- ard Part 6. Amerísk frd 1987. Fyrrum starfsmaður leyniþjónustunnar notar nýstárlegar leiðir til að forða heiminum frá glöt- un. Bill Cosby skrifaði handritið og er jafnframt framleiðandi myndarinnar. 01.15 Fangaverðir. Women of San Quentin. Frá 1983. mi-in'im'iM 16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum 17.50 Addamsfjölskyldan. 18.10 Ellý ogJúlli. 18.30 NBA-tilþrif. E 19.1919.19 20.15 Eiríkur. 20.30 Óknyttastrákar II. Bresk- ur karlahúmor. 21.00 Stökkstræti 21. 21.50 ★★ Við Zelly. Zelly and Me. Amerisk frá 1988. Munaðarlaus stúlka þarf að gera upp á milli tveggja umhyggjusamra kvenna. Isabella Rossellini er í aðal- hlutverki og að auki þáver- andi ástmaður hennar, David Lynch. 23.20 ★★ Syndaaflausn. Abs- olution. Breskfrá 1981. Ri- chard Burton sýnir af- bragðsleik sem húmors- laus og strangur prestur sem kennir við drengja- skóla. Myndin er byggð á leikverki Anthonys Shaffer. 00.55 Draumastræti Street of Dreams. Amerískfrá 1988. Einkaspæjari i Hollywood njósnar um eiginmenn og hjákonur en flækist óvart i morðmál. (meðallagi góð. 02.25 ★★ Dómur fellur. Seven Hours to Judgement. Am- erísk frá 1988. Beau Bridges leikur dómara sem hefur ekki nægar sannanir vegna morðkæru og neyðist til að sýkna meinta ódæðismenn. LAUGARDAGUR 09.00 Með afa. 10.30 Lísa í Undralandi 10.55 SúperMaríó 11.15 Maggý 11.35 Ráðagóðir krakkar. 12.00 Dýravinurinn Jack Hanna 12.55 ★★★ Hlátrasköll. Punchline. Amerísk frá 1988. Húsmóðir á sér þann draum heitastan að verða grinisti. Starfandi skemmti- kraftur aðstoðar hana en hún mætir litlum skilningi heimafyrir. Vel leikin og vel gerð mynd. Sally Field og Tom Hanks fara á kostum. 15.00 Þrjúbíó. 16.30 Stöðvar 2-deildin Bein útsending frá leik HK og Hauka. 18.00 Popp og kók. 19.00 Laugardagssyrpan. 19.19 19.19 20.00 Morðgáta 20.50 Imbakassinn. 21.10 Falin myndavél. 21.35 ★★★ Stattu með mér. Stand by Me. Amerísk frá 1986. Fjórir drengir frétta af því að jafnaldri þeirra hafi látið lífið í skóginum. Þeir ákveða að leita hans og lenda í ýmsu. 23.15 ★★★ Góðir gæjar. Goodfellas. Amerísk frá 4-990. Ungan mann dreymir um inngöngu i Mafíuna. Honum verður að ósk sinni en vitnar síðar á ævinni gegn háttsettum mönnum innan glæpa- klíkunnar. Hörkuleg mynd, full af ofbeldi, en Martin Scorsese tekst að gera hana trúverðuga með að- stoð góðra leikara; Robert De Niro, Ray Liotta, Joe Pesci o.fl. 01.35 Einkamál. Personals. Am- erísk sjónvarpsmynd frá 1990. 03.05 Morðóða vélmennið. Assassin. Amerískfrá 1986. SUNNUDAGUR 09.00 (bangsalandi II. 09.20 Úr ævintýrabókinni 09.45 Myrkfæinu draugarnir. 10.10 Hrói höttur. 10.35 Ein af strákunum. 11.00 Brakúla greifi. 11.30 Fimm og furðudýrið. 12.00 Sköpun. 13.00 NBA-tilþrif. 13.25 ftalski boltinn 15.15 Stöðvar 2-deildin. 15.45 NBA-körfuboltinn. 17.00 Listamannaskálinn. Grínistinn Lenny Henry og fönkið. 18.00 60 mínútur. 18.50 Aðeins ein jörð. E 19.1919.19 20.00 Bernskubrek. The Won- der Years. 20.25 Lagakrókar. 21.15 Dýrgripir. Jewels. Fram- haldsmynd. Sarah Thomp- son veit ekki hvers lags óþokka æskuvinurinn Freddi van Deering hefur að geyma þegar hún gift- ist honum. Eftir stöðugar niðurlægingar á hendur stúlkunni ákveða foreldrar hennar að láta til sín taka. 23.15 Gítarsniliingar. Guitar Legends. Tónleikar á Spáni. 00.20 ★★★ Nadine. Nadine. Amerískfrá 1987. Ólétt og nýfráskilin hárgreiðslukona verður óvart vitni að morði. Mynd í léttum dúr þar sem Kim Basinger sýnir ágætis leik. LAUGARDAGUR 17.00 Hverfandi heimur. Þjóð- flokkar sem stafar ógn af kröfum nútímans. Mann- fræðingar kynna sér líf og háttu ýmissa þjóðflokka. 18.00 Lenín. Men of Our Time. Ferill frægra stjórnmála- manna rakinn í máli og myndum. Valdatíð Leníns rakin. SUNNUDAGUR 17.00 Hafnfirsk sjónvarps- syrpa. Lífið í Hafnarfirðin- um í fortíð, nútíð og fram- tíð. Forvitnilegt fyrir alla Hafnfirðinga og maka þeirra sem flust hafa í Hafnarfjörðinn. Otvarp Hafnarfjörður stendur fyrir gerð þáttarins sem og Guðmundur Árni Stefáns- son og félagar úr bæjar- stjórn Hafnarfjarðar. 18.00 Náttúra Ástralíu. Fólkið, landslagið, dýrin, flóran. Harry Rögg- valds og Heim- ir Schnitzel snúa aftur Marga rekur minni til er Harry Röggvalds og Heimir Schnitzel héldu uppi spennunni á Bylgj- unni með leyniferðum sínum. Þeir hurfu af sjónarsviðinu í nokkurn tíma, sennilega tíl að rannsaka einhver mál, en eru nú komnir aftur og hyggjast leiða Bylgjuhlustendur með sér í ótrú- legar ógöngur. Ekki fékkst þó upplýst hvert leið leynilögreglu- mannanna liggur. „Það er vissara að fylgjast með frá upphafi,“ segir Örn Arnason, leikari og sögu- maður. Þeir Sigurður Sigurjónsson og Karl Agúst Úlfsson fara með hlut- verk Harrys og Heimis, en auk þeirra koma ýmsir skrítnir fuglar við sögu, til dæmis hin íðilfagra Díana Klein sem er ekki öll þar sem hún er séð. Hver þáttur er stutt innskot í morgunþætti en hver og einn verður endurfluttur síðdegis. Sá fýrsti fer í loffið á mánudag. Það eru fleiri en Harry og Heimir sem snúa aftur en Jón Ax- el mun vera kominn til landsins og hyggst stjóma tónlistarþættin- um „fslenska listanum" á sunnu- dögum ásamt Ágústi Héðinssyni. Þátturinn verður nokkum veginn í hefðbundnum stíl, vinsælasta erlenda og innlenda tónlistin leik- in. Farið að slá í 23 ára gamlan húm „Húsið í Kristjánshöfn er einn vinsælasti gamanmyndaflokkur sem gerður hefur verið á Norður- löndunum,“ sagði dagskrárkynnir sjónvarps síðastliðið sunnudags- kvöld, áður en sýningar hófust á rúmlega tuttugu ára gömlum dönskum grínþætti. Orð hans hefðu átt vel við fyrir tveimur ára- tugum, þegar Danir þustu inn af götum og engjum til að fýlgjast með sérvitringunum í fjölbýlis- húsinu í Kristjánshöfn, en eiga vart erindi við íslendinga í dag; húmorinn það sérdanskur og far- ið að slá í hann. Endursýning á „Undir sama þaki“ hefði hentað betur. f fulustu alvöra. Hins vegar er það engin lygi að þættirnir nutu mikillar hylli alls almennings ytra þegar þeir voru sýndir á sínum tíma og vora það ekki síst íslensk- ir námsmenn í Danmörku sem horfðu á þá með áfergju í svart - hvítu sjónvarpstækjunum sínum, sem mörgum hafði tekist að út- vega fýrir slikk. Fyrir 23 árum: Drap Janis Joplin sig á of stórum skammti af eiturlyfjum. Sigraði Henný Hermanns heiminn með fegurðinni einni saman. Var Auður Auðuns skipuð í embætti ráðherra, fyrst íslen- skra kvenna. Fóru Bítlarnir í andlega endurhæfingu. Eins og sést best á búningum Ieikara í þáttunum var míní-tísk- an á þessum tíma í algleymingi, sem og útvíðu buxurnar og síðu skyrtukragamir. Farði kvenna var áberandi og hárið „snyrtilega“ tú- perað. Danskar alþýðukonur létu það þó að mestu framhjá sér fara, enda ekki þekktar fýrir að elta ólar við helstu tískusveiflur, og létu sér nægja frjálslegan klæðaburð sinn áfram, eftirhret hippatískunnar. Meðan heimstrendið fór ffarn- hjá Dananum var töluverður upp- gangur á mörgum sviðum öðram. Danmörk gekk í EB og Anker Jorgensen kom ffarn á sjónarsvið- ið með fögur fýrirheit um betri tíð og aukna atvinnu. Þjóðin var ákaflega lukkuleg með nýja for- sætisráðherrann sinn því hann var „maður fólksins", en raunin varð sú að Jorgensen tókst aldrei að standa við gefm loforð og skuggi atvinnuleysis var orðinn fastur í sessi þegar leið á áratuginn og hefur ekki rofað til síðan. Eig- endur tískubílsins Austin Mini fengu svo alvarlegt áfall þegar ol- íukreppan skall á nokkram árum síðar, menn voru skikkaðir til að halda bílum sínum inni í skúr á sunnudögum, annað varðaði sektum. Þannig var tíðarandinn ytra þegar þættirnir um sérvitringana í Kristjánshöfn vora framleiddir — löngu liðin tíð. Meðan gerð þeirra stóð sem hæst drap Janis Joplin sig á of stórum skammti af eiturlyfjum, Bítlarnir fóru í and- lega endurhæfingu hjá Maharishi, íhugunarmeistarnum mikla og hryðjuverkamenn voru ötulir í flugvélaránum. Um líkt leyti sigraði íslensk fegurð alheiminn, þegar Henný Hermanns steig á svið í Tókýó í keppninni um Miss Young International, Auður Auð- uns var skipuð dóms- og kirkju- málaráðherra, fyrst íslenskra kvenna, Hekla gaus og harðar deilur spruttu um kvikmyndina „Táknmál ástarinnar", sem þótti ýmist ýta undir ffæðslu eða Idám. Þetta var líka á þeim tíma sem handritin langþráðu fundu leið sína heim til íslands frá Köben síðsumars 1971. Nú, rúmum tveimur áratugum síðar, eru þættirnir um danska fjölbýlishúsið loks að rata hingað „heim" og skilja menn hvorki upp né niður í af hverju það tók svona langan tíma. Eðlflegt er að áhorf- endur velti því fýrir sér hvað nú sé að gerast í íslensku sjónvarpi. Mælt er með... Einleik á saltfisk þar sem spænskur listakokkur er fenginn til að elda íslenskan saltfisk. Okkur veitir ekki af að læra að meðhöndla eigið hráefni og gera mátmálstímana gleðUegri. Spán- veijar eru, eins og allir vita, snUl- ingar í saltfiskinum. Sykurmol- ununi í Bandaríkjunum. Þó ekki væri nema til að fylgjast með. Blueberry Hill. Bara tU að sjá hvernig kvikmynd lítur út sem framleidd er utan Banda- ríkjanna. Goodfellas tU að njóta þess að horfa á bandaríska kvik- mynd. 60 mínútum. Fínn fréttaþáttur. öllum íþrótta- þáttunum. Hver hefur ekki gaman af þeim?... 18.00 Skíðaferðin. Sænsk teikni- mynd. 18.30 Babar. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auðlegð og ástríður. 19.25 Úr ríki náttúrunnar Turn- uglan. 20.00 Fréttir. 20.35 Syrpan. (þróttir séðar frá ýmsum sjónarhornum. 21.10 Eldhuginn. 22.00 Einleikur á saltfisk Spænskur kokkur er feng- inn til að elda íslenskan saltfisk. Þáttur fyrir sælkera. 22.25 Úrfrændgarði. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá 17.40 Þingsjá. E ■J.L-WU.LMILM 18.00 Hvar er Valli? Uppáhalds- teiknimyndin. 18.30 Barnadeiidin. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Magni mús' 19.30 Ed Sullivan. 20.00 Fréttir 20.35 Sykurmolarnir í Amer- íku. Landkynning Molanna í Bandarikjunum, þar sem þeir spiluðu með U2. 21.05 Yfir landamærin. Sænskur spennuþáttur fyrir ung- linga. 21.35 Derrick. Gamli vinur! 22.35 ★★★ Skrímsli í skápn- um. Monster in the Closet. Amerísk frá 1986. Frétta- maður og vísindamaður hyggjast f sameiningu ráða niðurlögum skrímsla sem leynast í skápum og ráðast á fólk þegar minnst varir. Ómissandi fyrir alla húm- orista. 00.05 Madonna. Rætt við popp- goðið um nýútkomna plötu og margumrædda bók. LAUGARDAGUR 01.00 Útvarpsfréttir 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Teiknimyndir, sögur og fleira. 11.05 Hlé. 14.25 Kastljós. E 14.55 Enska knattspyrnan. Sýnt beint frá leik Manchester United og Tottenham. 16.45 fþróttaþátturinn. 18.00 Bangsi besta skinn. 18.30 Skólahurð aftur skellur 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandverðir. 20.00 Fréttir 20.35 Lottó. 20.40 Æskuár Indiana Jones. The Young Indiana Jones Chronicles. Nýr mynda- flokkur um ævintýri hetj- unnará æskuárum. 21.30 Bláberjahóll. Blueberry Hill. Belgísk frá 1989. Skóla- líf á sjötta áratugnum. Lífið snýst meira um ástir en námsbækur. 23.00 Erfðasyndin. Original Sin. Amerísk frá 1989. Ham- ingjusamlega gift kona kemst að því að tengdafað- ir hennar er ekki allur þar sem hann er séður. ( með- allagi góð. SUNNUDAGUR 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. 11.00 Hlé. 14.00 Nýárskonsert í Vín. 16.00 Sveitapiltsins draumur. E Heimildamynd gerð í til- efni af tilnefningu Friðriks Þórs Friðrikssonar til Óskars- verðlauna. 16.55 Öldin okkar. Notre siecle. Horft til níunda áratugarins. 17.50 Hugvekja. 18.00 Stundin okkar 18.30 Ævintýri á norðurslóð- um. Hannis. Færeysk saga. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auðlegð og ástríður 19.30 Fyrirmyndarfaðir Cosby- fjölskyldan í ham. 20.00 Fréttir. 20.35 Húsið í Kristjánshöfn Kynlegir kvistir í Kaup- mannahöfn. 21.00 Fjallamenn á Fimm- vörðuhálsi. Ari Trausti Guðmundsson hefur farið yfir gamlar kvikmyndir og Ijósmyndir úr safni föður síns, Guðmundar frá Mið- dal, sem sýna frumherja ís- lenskrarfjallamennsku. 21.30 Don Quixote. E1 Quixote. Spœnskur myitdaflokkur. Allir þekkja sögu Miguels de Cervantes. 22.55 Sögumenn 23.05 Útvarpsfréttir.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.