Pressan - 07.01.1993, Blaðsíða 30
Undarleg sinnaskipti Davíðs Oddssonar um jólahátíðirnar
„ÉG VIL VERA GÓÐUR“
segir Davíð og hefur dregið til baka allar efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar. „Ég hef
áttað mig á að fólk á að vera hvert öðru gott og reyna að gleðja hvert annað.“
Reykjavík, 7. janúar
Davíð Oddsson forsætisráð-
herra boðaði óvænt til blaða-
mannafundar í gær og til-
kynnti þar að hann hefði
ákveðið að draga til baka allar
efnahagsaðgerðir ríkisstjórn-
arinnar. „Maður á að vera góð-
ur við annað fólk,“ sagði Davíð
og bætti því við hann vildi
sjálfur allt til þess að vinna að
vera góður og vega upp fyrri
misgjörðir gagnvart náungan-
um.
Sem vonlegt er lék blaðamönn-
um forvitni á að vita hverju sinna-
skipti ráðherrans sættu. Davíð
baðst undan að svara á annan hátt
en þann að hann hefði haft erfiðar
draumfarir á jólanótt. f draumn-
um hefðu honum birst vofur ein-
stæðra mæðra, húsbyggjenda,
meðlagsgreiðenda og bókaútgef-
enda og þær hefðu leitt honum
fyrir sjónir hvernig gjörðir hans
hefðu bitnað á þeim.
„Það var síðan ekki fyrr en á
annan dag jóla að við Friðrik Sop-
husson fórum í bíó og sáum Æv-
intýri á jólanótt í Bíóhöllinni að
það rann upp fyrir okkur ljós.
Friðrik hafði dreymt nákvæmlega
það sama og ég, nema hvað hon-
um birtist líka vofa Ólafs Ragnar
Grímssonar, hvað svo sem það á
að merkja,“ sagði Davíð.
„En eftir myndina sáum við
hvernig ætti að bregðast við
draumunum. Og ég vona að með
þessum fundi og þeirri ályktun
ríkisstjórnarinnar sem ég hef
kynnt á honum höfum við Friðrik
breytt rétt.“
Sverrir Hermannsson
SLÓ SÉR PER-
SÓNULEGA
VÍKJANDILÁN
HJÁ SEÐLA-
BANKANUM
„Bankinn bauð þessi
kjör og ég stökk á þau.
Hvað með það?“ segir
Sverrir.
Endurminningar vændiskvenna í New York
Segja íslenska
stj órnarerindreka
leiðinlegustu
viðskiptavinina
„Þeir skilja ekki að þetta er
bisness, verða yfirleitt ást-
fangnir af okkur og vilja síð-
an fá allt frítt,“ - segir í bók
með endurminningagreinum
átján vændiskvenna.
(bókinni er það einnig haft eftir
einum af starfsmönnum Samein-
uðu þjóðanna að álit vændis-
kvennanna á (slendingunum komi
ekki á óvart. Þeir vilji einnig fá allt
frítt í samningum við aðrar þjóðir
og sömuleiðis í mötuneytum í að-
albyggingu samtakanna.
Stórbruni í Mjódd
DRUKKNIR DANSKIR
FERÐALANGAR
KVEIKTU í
Á G AMLÁRSK V ÖLD
„Við vorum yfir okkur hrifnir af flugeldunum og
unum um áramótin og urðum því rosalega fegnir
við fundum eina brennu sem átti eftir að kveikja í,“
segir Lars Olsen, danskur kjötkaupmaður sem situr
nú í gæsluvarðhaldi. þetta t>endir til að við verðum aðgera meiri
kröfur til þeirra arkitekta sem hanna fyrir okkur
kirkjur landsins, - segir Ólafur Skúlason biskup.
Davíð Oddsson segist hafa haft erfiðar draumfarir á jólanótt en ekki
skilið meiningu þess fyrr en hann sá Ævintýrid jólanótt í Bíóhöllinni á
annan í jólum. „Þetta voru skilaboð að handan um að ég ætti að
snúa af braut kjaraskerðinga og skattlagningar," segir Davíð.
„Mér fannst orðið dálítið aumt
að gera," segir Grétar Viðarsson
leigubílstjóri. „En það var held-
ur ekki mikið að gera í Krepp-
unni svo ég kippti mér ekki upp
við þetta."
Gatnagerðarmenn
við framkvæmdir
Geirsgötu
FUNDU LEIGU-
BÍLSTJÓRA
SEM HAFÐI
VERIÐ TÝND-
UR í 30 ÁR
Hafði beðið allan tímann
við staur við höfnina sem
Borgarbílastöðin hætti að
nota árið 1962.
Tveggja ára drengur
í Grafarvogi
SKAUT FÖÐ-
UR SINN í
HAUSINN
MEÐ
RAKETTU
„Ég var að reyna að vekja
hann,“ segir Garðar
Hreinsson, sem segist
muna eftir síðasta gamlárs-
kvöldi þegar pabbi hans
svaf frá hálfellefu og langt
fram á nýársmorgun.
Hreinn Friðriksson, hús-
gagnasmiður í Grafarvogi,
mun ábyggilega hugsa sig
um tvisvar áður en hann fær
sér blund á gamlárskvöld í
framtíðinni.
Samkvæmt heimildum PRESS-
UNNAR skilaði Gulli Bergmann
sjálfur tveimur bókum um sig
sem hann fékk ■ jólagjöf.
Bókin um
Gulla í Karnabæ
FLEIRIBÓK-
UM SKILAÐ
EN VORU
PRENTAÐAR
„Óskiljanlegt mál,“ - segir
Jón Karlsson hjá Iðunni.
„Ég vissi að það var áhætta
að gefa út viðtalsbækur en
mér hafði ekki dottið í hug
að markaðurinn gæti hafn-
að einni þeirra svona ræki-
lega.“
„Við höfum þegar boðið Þór-
hildi Þorleifsdóttur og öðrum
aðstandendum skaupsins til að
skemmta á Ólafsvökunni í sum-
ar," segir Hringur Gerhardsen,
formaður skemmtinefndar
Klakksvíkur.
Áramótaskaup
Ríkissjónvarpsins
Þykir
fyndið í
Færeyjum
Skaupið náoist óvænt í
Klakksvík og gerði lukku.
Frqmlqg þitt skilor árqitgri
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis
Gíróseðlor liggja frammi
í bönkum og sparisjóöum