Pressan - 19.05.1993, Blaðsíða 3

Pressan - 19.05.1993, Blaðsíða 3
Miövikudagurinn 19. maí Tölvuspil, ekki Tölvumyndir Sú leiða villa varð í umfjöll- un PRESSUNNAR í síðustu viku um Hljómco/Tölvuspil að á einum stað misritaðist Hljómco/Tölvumyndir. Tölvumyndir er allt annað fyrirtæki, hinum tveimur al- gerlega óviðkomandi, og eru aðstandendur þess beðnir af- sökunar á óþægindum sem þetta kann að hafa valdið Eurostar, v-þýsk dömuhjól, 26" og 28". 26", án gfra, verð frá kr. 18.600, stgr. 17.670. 26", 3 gíra, verö frá kr. 22.900, stgr. 21.755. Diamond Sahara, 18 gira fjallahjól, dömu. Shimano Dual SIS, vönduö hjól með átaksbr- emsum, álgjöröum, standara, brúsa og girhlif. Frábœrt verö. 24" kr. 23.900, stgr. 22.705. 26" kr. 24.900, stgr. 23.655. X í Italtrike þrihjól, vönduö og endingargóö. Lucy og Touring, verö kr. 4.100, stgr. 3.895. Vivi fjallahjól meö hjálpardekkjum, stelpu og stráka. Frá 3 ára, 121/2", verö kr. 10.500, stgr. 9.975. Frá 4 ára, 14", verö frá kr. 10.900, stgr. 10.355. Frá 5 ára, 16", verð frá kr. 11.900, stgr. 11.305. Diamond Rocky, 20", Shimano SIS, vönduö fjallahjól meö átaksbremsum og álgjörðum. 6 gira, verð kr. 19.100, stgr. 18.145,12 gíra, verö kr. 21.000, stgr. 19.950. AUGLYSING TIL- NEFND TIL GULL VERÐLAUNA... Highlander, dömu og herra fjallahjól frá V- Þýskalandi meö brettum, bögglabera, Ijósum o.fl. 20" án gfra, verö kr. 21.000, stgr. 19.950. 20" 3 gira, verö kr. 24.100, stgr. 22.895. 24" 3 gira, verö kr. 24.400, stgr. 23.180. 24", 18 gira, verö kr. 29.550, stgr. 28.072. ^fflmTillcynnt hefúr verið jum tilnefningar í fmibí/ a u g l ý s i n g a s a m - keppni „Art Directors of Europe“, en það er klúbbur fagfólks sem hefur það að markmiði að hvetja til nýrra Diamond Adventure 26", 21 girs, Shimano Alt- us, C10 girar, glæsilegt fjallahjói, átaksbrems- ur, álgjarðir, standari, brúsi og girhlif. Frá- bært verö, kr. 31.500, stgr. 29.925. Diamond Nevada, 18 gira fjallahjól. Shimano Dual SIS, vönduö hjól meó átaksbr- emsum, álgjöröum, standara, brúsa og girhlif. Frábært verð, 24" kr. 23.900, stgr. 22.705. 26" kr. 24.900, stgr. 23.655. Italtrike þrihjól. meö skúffu, verö frá kr. 4.100, stgr. 3.895. Eurostar, vönduö v-þýsk barnahjól. Frá 5 ára, 16", verö kr. 13.400, stgr. 12.730. Frá 5 ára, 18", verð kr. 13.500, stgr. 12.825. Highlander, 26", v-þýsk fjallahjól meö brettum, Ijósum, bögglabera, standara og gfrhlif. Herra- og dömuhjól. Án gira, verö kr. 22.300, stgr. 21.185. 3 gira, verö kr. 26.400, stgr. 25.080. 18 gira, verö kr. 30.500, stgr. 28.975. 21 girs, C10, veró kr. 33.900, stgr. 32.205. Eurostar, v-þýsk stúlknahjói, 2 litir. Frá 6 ára, 20", verö kr. 17.350, stgr. 16.482. Frá 8 ára, 24", verö kr. 17.850, stgr. 16.957. hugmynda og sýna bestu auglýsingar sem framleiddar eru í Evrópu ár hvert. Þetta væri ekki í frásögur færandi ef ekki væri meðal fimm til- nefninga til gullverðlauna í flokki bíóauglýsinga auglýs- ing sem unnin var af íslend- ingum í samvinnu við norska aðila. Auglýsingin var gerð fyrir Akademia Boka- handeln í Osló en fram- leiðslustjóri við gerð hennar var Helgi Felixson. Hann hefur starfað erlendis um nokkurt skeið og rekur aug- lýsingafýrirtækið Idé film í Stokkhólmi. Helgi fékk til liðs við sig kvikmyndatöku- manninn Karl Óskarsson og leikstjórann Ágúst Baldurs- son, en báðir hafa þeir unnið við auglýsingagerð um árabil og hlotið allnokkra viður- kenningu fyrir ffammistöðu sína. Tilkynnt verður um vinningshafa um miðjan júní, en fyrrnefnd auglýsing hefur áður hlotið verðlaun í Noregi. Vivi Uno, barnahjól meó hjálpardekkjum. Frá 3 ára, 12 1/2", verö kr. 8.800, stgr. 8.360. Frá 4 ára, 14", veró kr. 9.500, stgr. 9.025. Frá 5 ára 16" kr. 10.500, stgr. 9.975. Kreditkort og greiðslusamningar -sendum í póstkröfu Vandið valið og verslið í Markinu - þar sem þjónustan er í varahlutum og viðgerðum. Vönduö v-þýsk drengjahjól, Eurostar BMX 16' og Highlander 16", verö kr. 14.900, stgr. 14.155. Símar 35320 68 88 60 Ármúla 40 Iferslunin mmm UPP^X smáar- anV\ar'D um VAa^^^ðararV,°ÁS' ■ íSSgsSÍ-s ^makÞað virðist enginn ^Kjskortur á atvinnunni flKÍÍS sem fólk ætlar Stef- áni Jóni Hafstein, enda á hann sjálfúr eflaust nóg með ráðgjöf handa öðrum í þjón- ustuútvarpi atvinnulausra. E^^^^Um helg- Hina tók P^Hs i g r ú n -r*. ^sHÁrnadóttir , 4 Hvið starfi jý®f r a m - k v æ m d a - •m Hkrossins af Hannesi Haukssyni. Til stendur að auglýsa starfið innan skamms og sagt er að stjórn RKl mundi ekki taka því illa ef Stefán Jón sækti um. Fyrir utan útvarpsþætt- ina er Stefán þessar vikumar að ljúka frágangi bókar um ólöglegan íslenzkan innflytj- anda í New York sem Mál og menning gefúr út í vetur. 3ge\W«eVn; ^hapP „Hefurðu heyrt um Gaflarann, sem fór til hugsanalesara? - Hann fékk endurgreitt! Ho, ho, ho...“ tott°fðna’ f

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.