Pressan - 19.05.1993, Blaðsíða 10
S K I L A B O Ð
10 PRESSAN
Miðvikudagurínn 19. maí 1993
MIÐVIKUDAGUR
Útgáfutónleikar:
Space nam Spiff og Passive Aggressive
Danshópur Bryndísar Einars
Tónstjórn: Grétar og Frímann
ÐESTA DANSTÓNLISTIN í ÐÆNUM
HÚSIÐ OPIÐ FRÁ 10-3
FIMMTUDAGUR
Rokktónleikar: Forboðin sœla
Crantum
Dos Pilas
Bomb China
SSSpan
Tískusýning
HÚSIÐ OPIÐ FRÁ 9-1
FOSTU DAG UR
Rokktónleikar:
Forboðin sœla: Yukatan, Niður, Tjalz Gissur,
T-World, Ðurn, Professor Finger,
Stilluppsteypa, Curver, ÐíUinn, Reptilicus.
HÚSIÐ OPIÐ FRÁ 8-3
LAUGAR DAGU-R
Anna Þorláks með það nýjasta frá New YorK
stjórnar tónlistinni ásamt
Guðrúnu Helgu og Grétari.
Latin-dansatriði
Kokteill í boði hússins fyrir miðnœtti
AUar flugfreyjur velkomnar
HÚSIÐ OPIÐ FRÁ 11-3
TUNGLIÐ
Talaöu við okkur um
BÍLARÉTTINGAR
ASPRAUTUN
.sikken;
Varmi
Auðbrekku 14, sími 64 21 41
IVAR RUKKAR ENN
MED HANDAFLI...
baksíðu DV í gær var
| sagt frá kröftugri hand-
rukkun hjá einum virt-
asta rukkara landsins, ívari
Haukssyni líkamsræktarkappa.
Ivar var þá mættur á heimili
Arnar Karlssonar, sem er reynd-
ar kunnur lesendum PRESS-
UNNAR fyrir íjármálaumsvif
sín. Frásögnin er öll hin íjörleg-
FULL BUÐ AF NYJUM VÖRUM.
MIKIÐ ÚRVAL AF GJÖFUM FYRIR STÚ-
DENTA '93.
SENDUM HEIM
asta, enda má lesa úr orðum
Arnar að illa hefði farið ef þeir
Ivar væru ekki vinir. Ágreining-
ur virðist hafa komið upp meðal
þeirra félaga út af fjárkröfum
sem þeir áttu hvor á annan. Op-
inberaði Örn meðal annars
að hann ætti 1,5 milljóna
króna kröfu á ívar. Þessar
upplýsingar hljóta að kæta
kröfuhafa í þrotabú Arnar,
sem var lýstur gjaldþrota fýr-
ir einu og hálfu ári.
TRANSITMAÐUR-
INNISTEININUM Á
SPANI__
EDT Natural:,Spray, After Shave, After Sh'ave. Balm, Show# Gefy
Deep Body Touch, Mild Shampoo, Deo Natural Spray, Deo;Stick
^Fyrir nokkru greind-
|um við frá því að
mál ákæruvaldsins
gegn Hilmari Sigurðssyni,
fyrrum framkvæmdastjóra
Transit, hefði verið tekið í
dóm í Hæstarétti, en hann
var dæmdur i undirrétti í tólf
mánaða fangelsi, þar af þrjá
mánuði óskilorðsbundna. í
fréttinni var staðhæft að
Hilmar hefði flúið til Tæ-
lands og var talin ástæða til
að trúa heimildamanni í því
sambandi. Þetta er þó ekki
alls kostar rétt, því Hilmar
situr í fangelsi á Spáni fyrir
tilraun til að smygla fíkniefn-
um ffá Marokkó. Ekki mun
vera búið að dæma í málinu,
en gert er ráð fýrir um fjög-
urra ára fangelsi. Hér á landi
má Hilrnar síðan búast við
endanlegum fangelsisdómi
vegna Transit-málsins og
einnig fýrir meinta ólögmæta
verslun með sófasett, þar sem
fíkniefni munu einnig hafa
komið við sögu. Hitt er aftur
rétt að Hilmar kom til Mar-
okkó frá Tælandi.
Hp
mqndbðnd
á næslu
mqndbandð-
leigu
Sálfræðileg hrollvekja í anda
PSYCHO frá Brian de Palma,
meistara hrollvekjunnar.
Yfirþyrmandi spennumynd.
MYNPBÖND
Síðumúla 20, sími 679787
Útgáfudagur
17. maí
Hinn eini sanni Eddie Murphy í
hlutverki kvennabósa sem nýtur
lífsins og eltist við hamingjudísina.
Bráðskemmtileg gamanmynd.
Útgáfudagur
25. maí
DQRIS DAY ÚT í
NOTTINA...
kNú hefur orðið
} snöggur og óvæntur
skilnaður á milli
Aðalstöðvarinnar og Dóru
Einars dagskrárgerðar-
manns. Þáttur Dóru, Doris
Day and Night, virðist ekki
hafa staðið undir þeim
væntingum sem stöðvar-
menn bundu við hann, þrátt
fyrir að hafa haft töluverða
hlustun, samkvæmt okkar
heimildum. Stöðin lagði
mikinn tilkostnað í að aug-
lýsa þáttinn, svo sem lit-
prentað veggspjald sem
dreift var í flestar sjoppur
borgarinnar. Ekki er vitað
hvort stjórnendum fannst
þátturinn hreint og beint
leiðinlegur en Dóra segist
ekki hafa fengið greidd laun
í nokkurn tima og þess
vegna sagt skilið við Aðal-
stöðina.