Pressan - 19.05.1993, Blaðsíða 5

Pressan - 19.05.1993, Blaðsíða 5
S K I L A BOÐ Midvikudagurinn 19. maí 1993 PRESSAN 5 SOTTISJALFUP MEIÐYRÐAMAL FYRIR HÆSTA- RETTIOG VANN... Nýlega féll dómur í Hæstarétti í máli Bjarna Jónassonar í Vestmannaeyjum gegn Arnmundi Þorbjörnssyni. Málið dæmdu hæstaréttar- dómararnir Þór Vilhjálms- son, Guðrún Erlendsdóttir og Hjörtur Torfason. B j a r n i áfrýjaði málinu til Hæstarétt- ar og sótti það sjálfur. TPHI Bjarni hóf —á 1 i ð vegna ummæla Arnmund- ar í blaðagrein sem hann ritaði í bæjarblaðið Fréttir 2. febrúar árið 1988. Þá vann Bjarni hjá vernduð- um vinnustað í Vest- mannaeyjum, kertaverk- smiðjunni Heimaey. Arn- mundur var í stjórn stoín- unarinnar á þeim tíma. Hæstiréttur staðfesti það álit undirréttar að málið væri of seint höfðað til að vera refsimál. Hins vegar taldi Hæstiréttur eðlilegt að dæma nokkur ummæli dauð og ómerk. Það voru ummælin: „...en þegar menn fengu að vita hvað ríkið vildi greiða í laun hættu allir við nema Bjarni..Einnig: „Já, það var mikið lánleysi að við skyldum sitja uppi með einn umsækjanda og áttum ekki annarra kosta völ.“ Dómurinn taldi þetta refsi- verða aðdróttun og dæmdi ummælin dauð og ómerk. Einnig fékk Bjarni 40.000 krónur í miskabætur og er sú upphæð vaxtafærð frá 6. febrúar 1990 að telja. Þá fékk Bjarni málskostnað I héraði og íyrir Hæstarétti. Greinilegt er af þessu að Bjami er mikill málafylgju- maður. ELVAR VARÐ AÐ VEUAAMILLI TÖLVUSAM- SKIPTA 0G KAUP- ÞINGS... Nýlega kom upp hjá Kaupþingi óvenjulegt dæmi um hagsmunaárekstra sem þó má vænta að sé ekki einsdæmi. Fyrirtæki Péturs Blöndal og fleiri, Tölvu- samskipti, breyttist á ör- skotsstundu úr litlu bíl- skúrstölvufyrirtæki og fór á hlutabréfamarkaðinn. í hópi tíu stærstu eigenda þess er Elvar Guðjóns- son, viðskipta- fræðingur og einn af deildar- stjórum verð- bréfafýrirtækisins Kaup- þings. Þar með var sú staða komin upp að Elvar gat mælt með og selt, ef hann vildi, viðskiptavinum Kaupþings hlutabréf í sínu eigin fyrirtæki. Við þessa fyrirsjáanlegu hagsmuna- árekstra varð ekki unað og var Elvari gert að velja á milli þess að hætta störfum hjá Kaupþingi og selja hlut sinn í Tölvusamskiptum. Elvar mat það svo að betra væri að hætta hjá Kaup- þingi en selja bréfin í T ölvusamskiptum. . 7BPP DEKK BETRA VERÐ GENERAL SP0RTIVA dekkin eru þýsk-amerísk gæðavara á hreint frábæru verði! Þú getur treyst á mýkt, rásfestu r\n nnrÍQ uy yuuu verðið sumarskapinu. PANTAÐU TÍMA! Hjá Sólningu getur þú sparað þértíma og peninga með því að hringja og panta tíma - og við skiptum um dekk um leið og þú mætir. STÆRÐ: VERÐ: 155 R 13 3.990.-kr. 165 R 13 4.215.-kr 175/70 R 13 4.760.- kr. 185/70 R 13 4.915.-kr. 185/70 R 14 5.325.-kr. Myndbandið með ótal möguleikana! sA/im ö Heimilistæki hf S/rtUNI 8 SIMI 69 15 15 ■ KRINGIUNNI SIMI 69 IS 20 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT VELKOMIN S I GÓÐAN HÓP Pessi tjaldvagn reynist einstaklega vel. Rýmið er mjög mikið, tvö svefntjöld og áfast fortjald en samt er lítið mál að tjalda, það tekur aðeins nokkrar mín- útur. Gott er að hafa áfastan eldhiis- kassa með gaseldavél í fortjaldinu, tjöldin eru sterk og falleg og það fer mjög vel um mannskapinn í Camp-let. Sveinn Jóhannesson, Guðbjörg Tómasdóttir og böm CÍSU IÓNSSON HF Þau eru orðin nokkur hjólhýsin sem við höfum átt en Hobby Landhaus hjól- hýsið sem við eigum nú er toppurinn og vandséð að stcerra og betra hjólhýsi sé fáanlegt. Það er alltaf jafn mikið tilhlökkunarefni að koma í hjólhýsið jafnt að sutnri sem að vetri. Hobby er scelureitur í sveitinni. Sjöfn ísaksdóttir og Þórður Magmísson BUdshöfði 14 Líttu við á sýningunni nú um helgina. ■p. / getur slegist í hópinn. Þeir sem það hafa gert eru nú ánægðir eigendur af Jr U. framúrskarandi hjólhýsum, tjaldvögnum eða fellihýsum. Hjá okkur finnurðu örugglega kostagrip við þitt hæfi því auk Hobby hjólhýsanna og Camp-let tjaldvagna bjóðum við nú upp á fellihýsi frá Paradiso. Sættu þig aðeins við öruggt merki til að vera viss um ósvikin þægindi og traust fyrirtæki sem býr yfir reynslu og þekkingu.Umboðsmenn okkar eru: BSA á Akureyri, Bílasalan Fell á Egilsstöðum og BG Bíla- kringlan, Keflavík. Munið hagstætt verð og greiðsluskilmála. Opið laugardag 10l,° — 16°" og sunnudag 1300 - 1600. Paradiso fellihýsi Paradiso er greinilega vcenlegur kostur því leikur einn er að reisa þau og svo eru þau mjög vel búin m.a. með raf- og vatnskerfi, ísskáp og eldhúsinnréttingu. Verðið er Ijómandi gott, frá kr. 629.000.- Kjartan Guðjónsson, Bára Samúelsdóttir og böm

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.