Pressan - 19.05.1993, Blaðsíða 24

Pressan - 19.05.1993, Blaðsíða 24
Æ VISOG U R 24 PRESSAN Miðvikudagurinn 19. maí 1993 Leikhúsin • Leðurblakan. Óperetta eftir Jóhann Strauss. Leikfélag Akureyrar kl. 20.30. • Pelikaninn eftir A. Strindberg. Leikstjóri Kaisa Korhonen. Nemendaleik- húsiö kl. 20.30. • Dýrin í Hálsaskógi. Hlut- verkaskipan er að því leyti sérkennileg að Mikki refur hefði komist tvöfaldur fyrir inni í Lilla klifurmús. Þjóö- leikhúsiö kl. 14. • Dauöinn og stúlkan eftir Ariel Dorfman. Tvímæla- laust besta sýningin á þessu leikári, þrátt fyrir ýmsa galla. Borgarleikhús- iö, litla sviö, kl. 20. • My fair lady. Stefán Bald- ursson leikstjóri hefur skilið nauðsyn góðrar útfaerslu vel og kostar miklu til. Úrvals- fólk er á hverjum pósti und- ir styrkri stjórn Stefáns. Þjóðleikhúsiö kl. 20. • Ríta gengur menntaveg- inn eftir Willy Russel. Vegna fjölda áskorana aftur á svið. Þjóöleikhúsiö, litla sviö, kl. 20.30. • Kjaftagangur. Gaman- leikur Neils Simon í leik- stjórn Askos Sarkola. Með- al leikenda eru Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Örn Árna- son, Tinna Gunnlaugsdóttir, Pálmi Gestsson, Halldóra Björnsdóttir og Sigurður Sig- urjónsson. Þjóöleikhúsiö kl. 20. • Dauðinn og stúlkan eftir Ariel Dorfman. Tvímæla- laust besta sýningin á þessu leikári, þráttfyrir ýmsa galla. Borgarleikhús- iö, litla sviö, kl. 20. • Leðurblakan. Óperetta Johanns Strauss sýnd norð- an heiða. Leikstjóri er Kol- brún Kristjana Halldórsdótt- ir. Með stærstu hlutverk fara Jón Þorsteinsson, Ingi- björg Marteinsdóttir og Guð- rún Jónsdóttir. LeikfélagAk- ureyrar kl. 20.30. • Dauðinn og stúlkan eftir Ariel Dorfman. Borgarleik- húsið, litla svið, kl. 20. Síð- asta sýning. • Kjaftagangur. Gaman- leikur Neils Simon í leik- stjórn Askos Sarkola. • Leðurblakan. Leikfélag Akureyrar kl. 20.30. • Ronja ræningjadóttir. Það er mikill styrkur fyrir sýninguna aö svo snjöll leik- kona sem Sigrún Edda Björnsdóttir skuli geta leikið hina tólf ára gömlu Ronju án þess að maður hugsi mikið út f aldursmuninn. Borgarleikhúsiö kl. 14. • Ronja ræningjadóttir. Síðasta sýning. Borgarleik- húsiö kl. 14. • Dýrin í Hálsaskógi. Hlut- verkaskipan er að því leyti sérkennileg að Mikkí refur hefði komist tvöfaldur fyrir inni í Lilla klifurmús. Þjóö- leikhúsiö ki. 14 og 17. • Ríta gengur menntaveg- inn eftir Willy Russel. Vegna fjölda áskorana aftur á svið. Þjóöleikhúsiö, litla sviö, kl. 20.30. DR. GUNNIÁ AÐALSTÖÐINA... Plötugagnrýnandi PRESSUNNAR, dr. Gunni, hefur tekið að sér þáttargerð á Að- alstöðinni. Þátturinn heitir Við við viðtækið og verður á dagskránni á miðvikudags- k v ö 1 d u m milli klukkan 10 og 12 í sumar. Við heyrum að meistarinn ætli að spila nýja og ferska rokktónlist í nettu blandi við eldri perlur. Einnig verður leikin tónlist með íslenskum hljómsveit- um, þær teknar í spjall og jafnvel spilað efni sem sér- staklega verður tekið upp fýrir þáttinn. I næstu viku kemur til dæmis hljómsveit- in HAM í heimsókn og spil- ar nokkur lög í útvarpssal. Rykfallnir hversdagsmunir detta óvænt gylltir út úr skápnum RÓSfl INGÓLFSDÓTTIR „Kannski má segja aö ég hafi látiö sjálfa mig sitja dálítiö á hakanum. “ ekki öllu elskulegri ungu sveitastúlkumar í ástarsögun- um: „ég... hef alltaf haft — mikla ánægju af því að þókn- ast fólki, láta því líða vel; því meiri ánægja sem það er ön- ugra og andsnúnara.. Þessi eiginleiki Bryndísar naut sín fjarska vel þegar hún réð sig sem gengilbeinu á hót- el: „Hvað ég gat stjanað við fóikið: Heitari sósa hér, meira kaffi þar. Ég varð því bros- mildari sem kúnnarnir urðu ergilegri. Hins vegar varð ég stórmóðguð, þegar kúnni skildi eitt sinn eftir hundrað krónur á borðinu í þakklætis- skyni. Ég hljóp á eftir honum, tróð peningaseðlinum í lófa hans og sagðist ekki vilja þiggja ölmusu. Aumingja maðurinn var furðu lostinn. Hann gerði þetta vitanlega í bestu meiningu.11 í endurminningabók Ing- ólfs Guðbrandssonar sem Sveinn Guðjónssson skráði skjallaði Sveinn Ingólf ræki- lega þegar hann spurði: „Nú er ljóst að margar konur hafa orðið á vegi þínum og þjóð- sagan um hina miklu kven- hylli á vissulega við rök að styðjast. Hefur ástin eða mátt- ur ástríðnanna verið örlaga- valdur í lífi þínu?“ Ábúðarmikill færir Ingóifur lesendum skilaboð sem ættu, væru þau tekin hátíðlega, að hvetja til fjörugs og tilbreyt- Líkt og Tolstoy í hinni skálduðu sögu Gavrans hafa fjölmargir áberandi einstak- lingar í íslensku þjóðfélagi fundið sig knúna til að reisa andlegt grafhýsi utan um fjöl- breytilegar skoðanir sínar og lífsstarf. Til að vinna verkið hefur verið fenginn skrásetjari og yfir honum messar síðan stjarnan þann sannleika sem hún vill að verði gerður opin- ber. Ólíkt Chekhov situr skrá- setjarinn sem fastast og vinn- ur af húsbóndahollustu. Þannig verður til hin opinbera útgáfa, hið andlega grafhýsi sem geyrnir venjulega helst til mikið af rykfölln- um hversdags- munum — eins og dæmin ættu að sanna. Opinber skriftamál Bára Sigurjóns- dóttir var greini- lega hégómlega upp með sér þegar hún sagði Ingólfi Margeirssyni frá sam- bandi sínu við Sigfús Halldórsson tónskáld: „Við vorum ungir listamenn og urðurn ástfangin upp fýrir haus þegar í stað. Sam- band okkar Fúsa vakti auðvitað strax eftirtekt í bænum. Við vorurn bæði þekktir skemmti- kraftar, þóttum fallegt og listrænt par sem stjörnu- ljóma stafaði af... Við vor- um saman og það stirndi af okkur.“ Þegar Ólína Þorvarðardótt- ir skráði endurminningar HflLLfl LINKER „Þar sást aidrei annaö en yfir Bryndísar S c h r a m hafði sú í ð a r - e f n d a sitthvað að segja ðlislæga fórnfýsi sína þjónustu- Þær gerast Um œvisögurnar þar sem aðalpersón- an masar og hjalar um lífsstarf sitt og hugðarefni. Og skrásetjarinn dans- ar gagnrýnislaust með. Ekki alls fyrir löngu setti króatíska leikritaskáldið Míló Gavran á svið ímyndaðan fund rússnesku skáldjöffanna Leós Tolstoys og Antons Chekhovs. Þetta var á ofan- verðum dögum meistara Tol- stoys. Chekhov var þá ungur maður en glöggskyggnir menn þóttust sjá glitta í góð- málminn í verkum hans. Og nú vildi garnli maðurinn að Anton ritaði endurminningar INGÓLFUR GUÐBRANDSSON „Þaö má mjög víöa rekja ákveöna samsvörun á milli kynorkunnar og mikilla and- legra afreka. “ hans. Þær áttu að vera alhliða skilaboð til umheimsins, eins konar uppflettibók þar sem auðmjúkir lesendur gætu fundið svör við spurningum sem snertu allt milli himins og jarðar. Chekhov mundaði penna- stöngina, léttur í lundu. Og svo byrjaði Tolstoy að mala. Hann stóð við fyrirheitin og reyndist hafa skoðanir á öllum sköpuðum hiutum, en sér til skelfingar uppgötvaði hinn ungi Chekhov að ræða meist- arans samanstóð af innihalds- lausu nöldri, masi og alkunn- um tíðindum. Enda kom á daginn að Tolstoy var ekki einungis í mun að koma bók- inni á prent. Honum leiddist líka og vantaði einhvern sem hann gæti varpað á siðustu geislum kvöldsólar sinnar. Chekhov þakkaði fyrir sig, pakkaði saman í ofboði og tjaldið féll.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.