Pressan - 19.05.1993, Blaðsíða 16
+
16 PRESSAN
S A M KVÆ M I
Midvikudagurinn 19. maí 1993
Barþjónarnir Friðrik og
Dýrleif fögnuðu ákaft
allan laugardaginn og
langt frameftir kveldi í
^ Friörik Weisshappel
var ekki að vinna á Bíó-
barnum á laugardags-
kvöldiö. Ástæöan var ein-
föld: Hann var aö halda
Á hverfanda hveli. Jón Gunnar Geirdal, út-
varpsstjóri á Sólinni, kyssir Jóhönnu Rósu af
ákafa.
Það var eins og eitthvað torkennilegt lœgi í loftinu í Tungl-
inu á föstudagskvöld. Óþekkt flceði fór um undirvitundina
og menn létu öllum illum látum. Fólk með sterka siðgœðis-
vitund hefði að öllum líkindum ekki sómt sérþar inni,
nema eftil vill öðrum til skemmtunar. Það varfarand-
skemmtanastjórinn Benedikt Viggósson sem stóðfyrir öllu
þessu og mun gera með reglulegu millibili í sumar.
tilefni þess að þeim tókst
loks að opna fatabúllu
sína á Smiðjustígnum.
Til hamingju brjáluðu
barþjónar!
upp á opnun Frikka og
dýrsins og því sjálfur aö
djamma.
t
Ingibjörg og Bjarni
Brynjólfsson á tali viö Dýr-
iö.
Björk Siguröardóttir,
framkvæmdastjóri
Singapore Airlines í
Skandinavíu og Norö-
ur-Evrópu, sat um
helgina aö snæöingi
meö framkvæmda-
stjóra fyrirtækisins á
Café Óperu. Hann
heitir því sérkenni-
lega nafni EE Eng-
iteck.
Ætii þau séu ekta?
allt í rauöu Ijósi á Tunglinu.
Erlingur sá
Álfrún og Dæi. Þaö er erfítt aö
sjá hvort er hvaö.
Sjondeildarhringurinn
víkkaöur
Óli eðalkokkur Haralds kokkaði listovel
ofan í gesti hins nýja mexíkóska staðar
Cancun, sem var opnaður á Zansibar í
föstudagseftirmiðdag. Þangað streymdi
venslafólk og vinir til aðfagna opnun-
inni, enda tími til kominn að íslending-
ar komist á bragðslóð mexíkóskrar mat-
argerðarlistar. Það erufáir matsöbi-
-4- /44 /4 t/4 4 .4 /4 / # -4 T /4 /%/4 444 4 444 «444 4 4J
V H f- HtM/ÍKHím * WMt C'#*. t/HJ-
mitt mexíkóskir.
Óli Haralds ásamt fööur sínum, Haraldri í Andra. Á milli
þeirra stendur litli bróöir, Fjölnir Freyr.