Pressan - 19.05.1993, Blaðsíða 32

Pressan - 19.05.1993, Blaðsíða 32
Allir Civic Sedan á 1.260.000 kr. seldust upp í síðustu viku! HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 643090 HEIMIR VILDI HELGAPÉ... Það var ekki allt jafnslétt og fellt og það virtist í síðustu viku þegar Heimir Steinsson útvarps- stjóri réð Sveinbiörn I. Baldvins- son dag- skrárstjóra Sjónvarps, en Svein- björn hlaut flest atkvæði í starfið í út- varpsráði. Okkar heimildir herma að Heimir hafi verið búinn að gera upp við sig að ráða Helga Pétursson, Ríó- mann með meiru, en al- m e n n uppreisn sjálfstæð- ismanna h a f i komið í veg fyrir það. Ekki einasta v i 1 d i H r a f n Gunnlaugsson helzt að Baldur Hermannsson yrði ráðinn, heldur mun for- maður útvarpsráðs, Hall- dóra Rafnar, hafa beitt sér beint í málinu. Hún er stjúpa Sveinbjörns og tók því ekki þátt í atkvæða- greiðslu útvarpsráðs, en hún mun hafa gert Heimi ljóst að með ráðningu Helga fengi hann ekki einungis Davíðs-arminn í flokknum á móti sér, heldur Þorsteins- arminn líka. Það fólk, Hall- dóra þar á meðal, hefur hingað til verið ffemur hlið- hollt Heimi í slagnum við Hraíh. Þetta nægði, Heimir Iúffaði og Sveinbjörn var málamiðlunin sem ásættan- leg var. GUÐJyiUNDUR OG FORTIÐARVAND- INN... I vikunni sendu íg J Guðmundur Magn- ússon og Þjóð- minjasafnið frá sér óvenju- lega yfirlýsingu um að þar væri allt með friði og spekt og engin óánægja með neitt, þrátt fyrir fregnir af öðru. ; Orsök fréttanna mun vera “ sú að fyrir skömmu tók til „ starfa ný bygginganefnd í z stað annarrar sem hafði | fengið Hjörleif Stefánsson ? arkitekt sér til ráðgjafar um « endurbætur á húsi safnsins árið 1989. Eftir nokkurt volk í kerfinu var hugmyndum Hjörleifs og annarra hafnað í fyrra sem ónothæfum og lögð drög að nýjum áædun- um. Til ráðgjafar var feng- inn Ögmundur Skarphéð- insson, en sú skoðun mun uppi að með þessu hafi miklir peningar og vinna farið í súginn. Guðmundur Magnússon dregur úr því, en bendir jafnframt á að málið hafi komið upp áður en hann tók við sem þjóð- minjavörður. Hcildarlengd 440.5 cm. Fjögurra dyra Civic Sedan er ekki þröngur sportbíll, heldur rúmgóður fjölskyldubíll. Maf-kjaraboð Honda munu standa út allan maímánuð. Boðin verða sérstök verð og kjör á síðustu bílunum af árgerð 1992. Extra maí-kjaraboð nr. 2. Allir sem panta nýjan Civic Sedan '93 í vikunni fá vindskeið (spoiler) í kaupbæti. EJ Vatnagörðum - Sími 689900 -kjaraboó!

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.