Pressan - 27.05.1993, Blaðsíða 7

Pressan - 27.05.1993, Blaðsíða 7
Fimmtudagurinn 27. maí ALUMAX OG ÁL- VER UR SÖG- UNNI... Mikil tíðindi urðu í vikunni á banda- ríska hlutabréfa- markaðnum þegar námu- fyrirtækið Cyprus gleypti Átnax og stofiiaði þar með stærsta námufyrirtæki Bandaríkjanna. Þetta kom fram í The Wall Street Journal í gær. Kunnugir segja að þetta hafi mikil áhrif á byggingu álvers hér á landi þar sem Amax var eigandi Alumax, sem var í Atlanta-undirbúnings- hópnum fyrir álver sem Jón Sigurðsson iðnaðar- ráðherra var alltaf að tala við. Um leið og fyrirtækin r u n n u saman var tilkynnt að nýja fyrirtækið ætlaði að losa sig við Alum- ax, sem væntanlega verður þá skipt upp. MQÐGAÐUR UOSMYNDARI KOM EKKITIL LANDSINS... {Um síðustu helgi yvar opnuð á Kjar- valsstöðum sýning á ljósmyndum Mary Ellen Mark, eins þekktasta frétta- ljósmyndara heims. Hún var sjálf ekki viðstödd at- höfnina þrátt fyrir að hafa fengið boð ffá safninu. Boð þetta mun hins vegar hafa verið sett ffam á þann hátt að listamaðurinn fyrtist við og hætti við komu sína til landsins. Gunnar Kvaran, forstöðumaður Kjarvals- staða, sendi henni símbréf þar sem tekið var sérstak- lega ffam að hún væri bók- uð á lægsta fargjaldinu með Flugleiðum, kæmi til með að gista á ódýrasta hótelinu í Reykjavík og þyrfti að öðru leyti að sjá um sig sjálf. Þótti orðalag for- stöðumannsins heldur klaufalegt og er ljósmynd- arinn sagður hafa móðgast mjög vegna framsetningar bréfsins. Eiginmaður henn- ar ku hafa bent á að lítið þýddi að æsa sig yfir slíkum smámunum — á landinu byggju hvort eð er eintómir eskimóar! Þá vakti athygli sýningargesta að engum ís- lenskum ljósmyndurum var boðið að vera við opn- un sýningarinnar. Jón Gunnar ekki útvarpsstjóri Á samkvæmissíðunni í síðustu PRESSU fékk Jón Gunnar Geirdal óvænta stöðuhækkun og var tidað- ur útvarpsstjóri á Sólinni. Útvarpsstjórinn þar heitir Höskuldur Pétur Jónsson, en Jón Gunnar er dagskrár- gerðarmaður. Sólarlandaferð Einar Thoroddsen vínsmakkari kennir mönnum að njóta spánskra vína á Mallorca. Sólarlandastjörnurnar okkar eru svo miklar stórstjörnur að það komast ekki nema fjórar fyriráeinni mynd! Sigrún Hjálmtýsdóttir — Diddú, Þórhallur Sigurðsson - Laddi, Kjartan L. Pálsson fararstjóri og ingólfur Stefánsson fararstjóri. Dagskráin verður við allra hœfi í sumar, jafnvel œsispennandi „fimmtarþraut” fyrir alla (!), en í júní og júlí verður að auki sérstök skemmtidagskrá í boði: Veldu sólarlandaferð þar sem rokkið, sveiflan og sígilda tónlistin, íþróttirnar, töfrabrögðin, grínið, leikfimin, matreiðslan og vínsmökkunin tryggir þér sumarævintýri í sérflokki! Það verður eldhress afmœlis- stemmning á sólarströndunum hjá okkur í sumar. Allt fullt afbráð- skemmtilegum gestum og hugmynda- ríkum fararstjórum sem gefa ferðinni allt í senn spennandi, menningarlegan og sprenghlœgilegan blœ! hjá okkur er miklu meira en sólarlandaferð! @A1%AS^ EUROCARD. ^iBSI Sami/iiiniiferúir-Lanils vn KK leikur og syngur fyrir farþega okkar á Mallorca. Sóley Jóhannsdóttir fer með alla aldursflokka á Mallorca í létta leikfimi og dans! Laddi og Baldur Brjánsson verða með sprell og töfrabrögð á Mallorca og Benidorm. Úlfar Eysteinsson matreiðir saltfiskinn á réttan hátt við spánskar aðstæður - á Mallorca. Sigrún Hjálmtýsdóttir — Diddú, býðurfarþegum okkar upp á ógleymanlega söng- og skemmti- dagskrá við undirleik Jónasar Þóris, bæði á Mallorca og Benidorm. Stórhljómsveitin Nýdönsk heldur tónleika á Mallorca og Benidorm. Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 • Hótei Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Hafnarfjörður: Reykjavíkurvegur 72 • S. 91 - 5 11 55 • Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 92 - 13 400 • Simbréf 92 - 13 490 • Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Símbréf 96- 1 10 35 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 98 - 1 12 71 • Símbréf 98 -1 27 92

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.