Pressan - 27.05.1993, Blaðsíða 22

Pressan - 27.05.1993, Blaðsíða 22
V E I Ð I M E N N 22 PRESSAN Fimmtudagurínn 27. maí 1993 Almennar og sértækar móðganir Hveriir veiða saman lax? Svona almennt séd eru þeir ófáir sem Baldur Her- mannsson hefur móögað heiftarlega meö þáttaröö sinni, Þjóö í hlekkjum hugar- farsins. Þaö nægir aö nefna bændurna sem tii dæmis lögöu dætur sínar undir út- lendinga eöa létu einfaldlega næ'gja aö spjalla þær ^jálfir, þuldu fornsögur og ráku viö; sauö- kindina, þessa litlu Ijótu skepnu sem er að klára síöasta jaröargróöurinn og tekin til viö að bryöja blá- grýti; aö ógleymdum guö- inum Jehóva sem hefur yndi af angist ungra kvenna. Viö þessar almennu <.,*tnóðganir bæt- ast svo hinar s é r t æ k a r i móöganir sem Baldur hefur á hraöbergi. Eöa hvaða ógagn hafa Skagfirö- ingar unnið Baldri til aö mega heita d rykkfe 11 d i r, áflogasamir, óoröheldnir, svikulir í viö- skiptum, sjaldn- ">ast hugaöir, en þó manna iönastir viö að reisa sjálfum sér minnisvaröa. Þaö er varla von á ööru en aö Skagfiröing- ar séu móöguöustu menn á íslandi þessa dagana — þeir hafa jú hvort tveggja veriö móögaðir sem bændur og Skagfiröingar — en líklega eru Eyfellingar aitmóögaöir líka, enda skirrist Baldur ekki viö aö útmála þá sem fáráöa búandkaria og larfaláka. Vestfiröingar eru eitt slektiö enn sem hefur oröiö fyrir sér- tækri móögun úr munni Bald- -■ars. Hann segir þeim reyndar til málsbóta að þeir séu af- buröa sjómenn, örlátir og djarfir til framkvæmda. En þaö breytir því ekki aö Baldur hefur komist aö því aö Vest- firöingar séu líka kaldranaleg- ir og hrjúfir, manna fúsastir aö trúa illu upp á aöra og gjarnir á aö berja frá sér af ómerkilegasta tilefni. Þingvell- ir, helgasti reit- ur íslensku þjóöarinnar, veröa líka fyrir baröinu á sér- tækri móögun: Baldur segir upp í opiö geö- iö á þjóögarös- veröi aö þeir séu hræöilegur kvalastaður, sollinn blóöi og saurgaöur af angistarfullum andvökunóttum og alveg víst aö Alþingi hafi ekki oröiö til aö auka hróöur hans. Baldur sýnir reyndar ekki fram á aö Akureyri sé vondur staöur, nema hvaö, en hvernig ætli stórlátum norö- anmönnum líki aö heyra klifaö á því aö höfuö- staöur þeirra sé snoturt þorp. Þaö er sértæk móðgun sem kveöur aö. Baldur Hermanns- son hefur þó ekki alveg sagt sig úr lögum við íslensku þjóöina, því líklegt er aö hann eignist einhverja for- mælendur meðal Grindvík- inga, þessara haröduglegu en vanmetnu sjósóknara, og þá væntanlega einnig meöal Húnvetninga, sem fengu þá einkunn í þáttunum góðu aö þeir væru fljúgandi gáfaöir, hugmyndaríkir, gæddir flug- beittri rökhugsun og svo bí- ræfnir aö stappaöi nærri ósvífni. Phillips Noyce er fyrirferðarmikill amrískur leikstjóri. Hann þurfti að klippa á annað hundrað atriði úr nýjustu mynd sinni, Sliver, til að hún slyppi við klámmynda- stimpilinn NC-17 í Amríku. Birgir Andrésson myndlist- armaður er fyrirferðarmikill. Það hefur aldrei hvarflað að honum að breyta myndunum sínum bara til aðfleiri kœmu að horfa á þær. Það er eini munurinn á honum og Noyce. Annað er eins: stórt og sterklegt nef breitt enni, hœfilega úfið hár og skegg sem á að vera ekta en er alltaf eins og þeir hafi gleymt að raka sig ífimm daga. ÞRÍR alræmdir Ingvi Hrafn Jónsson fréttastjóri, Guölaugur Bergmann í Karnabæ og Walter Lentz gleraugnasmiður. Þarna viö Noröurá. Ballið er að byrja: Græjurnar tilbúnar, veiðileyfin keypt, frí- ið frágengið og spá- in hagstæð. Og lax- inn bíður í ofvæni eftir að bíta á. Um land allt eru laxveiði- áhugamenn nú að gera sig klára íyrir vertíð sumarsins, stórlaxar fyrirtækja og stofn- ana jafnt sem smálaxarnir Pétur og Páll. Að mörgu er að hyggja; stöngunum, hjólun- um, flugunum, spúnunum, háfúnum og öðrum græjum, fatnaðinum, veiðileyfúnum og ekki síst; veiðifélögunum. Þykkur leyndarhjúpur yfir Þverár-klíkunni Eitt er að renna fyrir lax í góðri á í fallegri náttúru (og eiga fyrir því), annað er að eignast trúa og trygga veiðifé- laga. Það hefur löngum loðað við laxveiðina að hún sé ffá- tekin fyrir erlenda og innlenda auðmenn og enn er margt til f því, en er þó að breytast. Það hefúr um leið loðað við lax- veiðina að hún sé karlasport, en það er líka mikið til breytt. Dýrustu veiðileyfin er skilj- anlega að finna í gjöfúlustu ánum og þar veiða stórlaxarn- ir. Hér má nefúa ár eins og Þverá og Norðurá í Borgarfirði og Laxá í Aðaldal. Þverána hefur á leigu hlutafélagið Sporður, sem affur selur veiði- leyfi; þykkur leyndarhjúpur er þar yfir öllu. Þeir sem standa að Sporði eru nafntogaðir menn; Sigurður O. Helgason, fyrrum forstjóri og stjórnar- KVENNAKLÍKAN ÓÐ-FLUGUR Karlarnir rottuðu sig saman í lögfræðingaklíkuna Saimon Ju- ris og þá stofnuðu frúrnar sitt eigiö, mjög svo fengsæla, veiðifélag. Frægt tannlækna-team Þeir eru alræmdir veiöimenn, Egill Guðjohnsen og Þórarinn „Tóti tönn“ Sigþórsson, tann- læknar. í kringum þá hafa til aö mynda veriö Snæbjörn Kristjánsson verslunarmaður og Bolli Kristinsson í Sautján. formaður Flugleiða, bróðir hans Gunnar Helgason, son- ur Sigurðar Helgi H. Sigurðs- son, Gísli Ólafsson, stjórnar- formaður Tryggingamið- stöðvarinnar, Jón Ingvarsson ísbjarnarbróðir, formaður SH, og Jón Ólafsson í Steypu- stöðinni. Þeir veiða saman sjálfir, en til þeirra leita einnig toppar stórfyrirtækja með sína veiðifélaga. Má nefna Hörð Sigurgestsson, forstjóra Eim- skipafélagsins, sem gjarnan veiðir með Gunnari Petersen lýsisútflytjanda, Viggó E. Maack hjá Eimskip og fleir- um. Hörður veiðir víst einu sinni á ári með Davíð Odds- syni forsætisráðherra, sem aft- ur er veiði- og bridgefélagi Jóns Steinars Gunnlaugsson- ar lögfræðings. Sverris-menn og hollin í Aðaldal Ýmsir nafntogaðir toppar hins opinbera hafa gjarnan sést við Hrútafiarðará/Síkó, en til að fá veiðileyfi þar þarf að hafa samband við Sverri Her- mannsson Landsbanka- stjóra eða félaga hans Gísla Ásmundsson smið (hann er móður- bróðir Ásmundar Stef- ánssonar, fyrrum forseta ASÍ). Veiðifélagar Sverr- is eru ýmsir eins og gengur og gerist, en hjá honum hefur mátt sjá Jóhannes Nordal og Tómas Ámason Seðlabankastjóra, núverandi ráðherrana Hall- dór Blöndal og Ólaf G. Ein- arsson, fyrrum ráðherrann Steingrím Hermannsson og af öðrum má nefna Barða Friðriksson hjá Vinnuveitendasam- bandinu, Guðmund Ásgeirsson í Nesskip- um og Bjöm Þórhalls- son endurskoðanda. Ólafur G. Einarsson kemur víðar við, hann veiðir til að mynda með Guðmundi H. Garðars- syni og Ásgeiri Einarssyni í Sindra, sem og hefur sést til hans með samráðherranum Þorsteini Pálssyni. í Laxá í Aðaldal era iðulega margar stangir í gangi og stór- ir hópar í „holli“. í einu slíku „holli“ era til dæmis Orri Vigfússon, forstjóri Sprota með meiru, Ingvi Hrafn Jóns- son, fréttastjóri Stöðvar tvö, Skúli B. Ólafsson, lögffæð- ingur og verslunarmaður, Þórarinn Sveinsson læknir, Sigurður Bjamason tann- læknir, Magnús Hreggviðs- son útgefandi og Steinar J. Lúðvíksson ritstjóri. í öðru „holIi“ Laxár í Aðal- dal eru meðal annars Aðal- steinn „ríki“ Jónsson frá Eskifirði, Pétur O. Nikulás- son forstjóri, Jóhann G. „fómarlamb“ Bergþórsson hjá Hagvirki-Kletti, Hilmar Fenger, forstjóri Nathans og Olsens, Ólafur Ó. Johnson í Kaaber, Jón Guðmundsson, Vestur-íslendingur frá Kentucky, og áðumefndur Gunnar Petersen útflytjandi. Konur lögfræðinganna stofnuðu sitt eigið fé- lag Að minnsta kosti tveir hóp- ar lögff æðinga hafa tekið sig saman um þetta sameiginlega áhugamál. Fyrst skal nefna fé- lagið „Agnúann“. Þar er að finna Friðrik Þ. Stefánsson, lögffæðing hjá Skeljungi, Guðjón St. Marteinsson hér- aðsdómara, Gísla Gíslason, bæjarstjóra á Akranesi, Stefán Skjaldarson, skattstjóra Vest- urlands, Magnús Norðdal hdl. og Hilmar Baldursson hdl. Til að „mýkja ásjónu fé- lagsins" var ákveðið að bjóða fulltrúum annarra stétta í hópinn og urðu fyrir valinu þeir Ingi Þór Bjömsson raf- virkjameistari og Garðar „Gassi feiti“ Björgvinsson semi-jarðfræðingur. Skömmu effir stofnun Agn- úans 1982 stofnuðu aðrir lög- ffæðingar sams konar félag (effirlíkingu, að sögn Agnúa- manns), lögfræðilaxafélagið „Salmon Juris“. í því félagi era meðal annars Óskar Magnús- son, Þórólfur Halldórsson, Ásgeir Þór Ámason, Guð- mundurÁgústsson, Gylfi Gautur Pétursson, Ásgeir Sverrisson, Friðjón Öm Frið- jónsson og Einar Öm Thor- lacius. Þeir í Salmon Juris hafa ekki, svo vitað sé, innlimað menn fyrir utan stéttina, en þeir hafa nokkuð sem Agnú- Raðherrarmeð fluguna 4 þessari mynd eru Þorsteinn Pálsson ráðherra, Garöar H. Svavarsson og Ólafur G. Ein- arsson ráðherra. Þeir eru þarna við Laxá á Ásum og með þeim voru Ólafur Egilsson og Jóhann Óli Guðmundsson í Securitas. inn státar ekki af; sérstakt kvenveiðifélag. Nánar tiltekið era eiginkonur sumra Salom Juris-manna í sínu eigin fé- lagi; veiðifélaginu „Óð-flugu“. Forsprakkinn þar er Hrafn- hildur Sigurðardóttir, eigin- kona Óskars Magnússonar. Önnur kvennagrúppa er reyndar öllu heimsfrægari: Wathne-systur. „Meiri leynd en yfir störfum Frímúrara“ Til er félag sem á hverju ári hefúr þann heiður að opna Miðfiarðaró, en það er félagið „ Upp og niður“. Einn félags- manna sagði dularfúllur: „Meiri leynd hvílir yfir félag- inu heldur en störfum Frí- múrarareglunnar,“ en við tók- um það lítt hátíðlega og fund- um út að félagamir væra tíu, þar á meðal Bjami I. Ámason í Brauðbæ/Perlunni, Pétur Kristjánsson, kenndur við Austurbæjarbíó, Friðbert Pálsson í Háskólabíói, Ragn- ar Öm Pétursson, ff éttaritari og veitingamaður, Pétur Sig- urðsson mjólkurbústjóri og Tómas Zoéga, leikhússtjóri Borgarleikhússins. Bjarni í Brauðbæ/Perlunni er reyndar ekki við eitt félagið felldur, ffekar en ýmsir aðrir,

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.