Pressan - 27.05.1993, Blaðsíða 8
4
8 PRESSAN
S K I L A BOÐ
Fimmtudagurinn 27. maí 1993
FYRIR VERSLAHIR,
FYRIRTÆKIOG HEIMILI
Góð vara - gott verð
G. Davíðsson hf.
Súðarvogi 7 - s. 687680
PRESSAN BYÐUR UTAÐ
BORÐA...
i Dregin hafa verið út nöfn
I tveggja heppinna áskrifenda
PRESSUNNAR sem hljóta
mánaðarleg verðlaun áskrifenda að
þessu sinni. Þeir eru Einar Sigur-
jónsson, Bjargarstíg 5, Reykjavík, og
Guðmundur Jónasson, Hlíðarvegi
4, Kópavogi. PRESSAN býður hvor-
um um sig í kvöldverð fyrir tvo á
veitingastaðnum Skólabrú. Einar og
Guðmundur eru beðnir að hafa
samband við skrifstofu PRESSUNN-
AR og vitja gjafabréfa.
BÍLL VANNIWÁL
GEGN HESTI...
. Hún verður víst að teljast til
tíðinda, niðurstaðan í ný-
legu máli fyrir Héraðsdómi
Reykjavíkur sem Valtýr Sigurðsson
dæmdi í. Þá stefndi ung stúlka Har-
aldi Dungal lækni vegna árekstrar
bifreiðar hennar við hest í eigu Har-
alds. Slys þetta varð á Suðurlandsvegi
í mars í fyrra. Atvikið varð um mið-
nætti, en þá stökk hesturinn í veg
íyrir bifreið ungu stúlkunnar, sem
var þá farþegi. Slasaðist hún töluvert
við áreksturinn og hesturinn drapst.
Krafðist stúlkan þess að fá upphæð
sem nam sjálfsábyrgð hennar, en
Síðust
í burtu f
8 vikur með mjög
miklu aðhaldi.
Það verður ekkert
gefið eftir á þessu
námskeiði og
árangurinn lætur
ekki á sér standa!
Njóttu þess að áefa
utandyra og koma þér
TOPPFORMI
Hreyfing 6x í viku -
leikfimi og útiskokk
• fitumælingar
• viktun 2x í viku
# matarlistar og
ráðgjöf
• vikulegir fundir-
fræösla-
mikið aðhald
Hefst 1. júní
AGUSTU OG HRAFNS
SKEIFAN 7 108 REYKJAVlK S. 689868
bíllinn gjöreyðilagðist. Vann hún
málið að tveimur þriðju, sem
verður að teljast óvenjulegt, enda
hestar og kindur vanalega talin
öðrum rétthærri á þjóðvegum.
Taldi dómarinn að vegna ölvunar
hestamanna hefðu þeir ekki gætt
að sér sem skyldi og misst hestinn
ffá sér út í myrkrið. Var þeim virt
það til gáleysis að þeir skyldu ekki
hafa betra efdrlit með hestinum,
sem náði að hlaupa um einn kíló-
metra meðfram veginum áður en
hann stökk fýrir bílinn. Umferð
var nokkur þegar atvikið átti sér
stað.
MAL 0G (WENNING
VEÐJAR A RETTAN
HEST...
Eitthvert mesta skúbb í
bókaútgáfu síðari ára þyk-
ir vera Sálfrceðibókin, sem
Mál og menning gaf út fyrir
skömmu. Forlagið renndi nokkuð
blint í sjóinn með útgáfu bókar-
innar, en Halldór Guðmundsson
útgáfústjóri og félagar hans hafa
öldungis veðjað á réttan hest. Lík-
ast til er þjóðin í óða önn að sál-
greina sig — rétt eins og hún sjúk-
dómsgreindi sjálfa sig eftir útgáfu
þeirrar útbreiddu handbókar
Heimilislæknirinn — því þegar
munu hafa selst 5.000 eintök af
Sálfræðibókinni, en talið að ekki
líði á löngu áður en fjöldi seldra
eintaka verður kominn í 8.000.
Teflon eldki í FXl
I nýlegri grein í PRESSUNNI
voru talin upp nokkur olíubæti-
efni sem innihalda plastefnið te-
flon eða PFTE, sem er talið stór-
skaðlegt bifreiðum. Eitt þeirra efha
sem nefnd voru í þessu samhengi
var olíubætiefnið FXl. Við ffekari
eftirgrennslan hefur komið í ljós
að teflon er ekki að fmna í FXl.
Eru hlutaðeigendur beðnir vel-
virðingar á þeim óþægindum sem
þetta kann að hafa valdið.
Heimilistæki frá J7Z. n rmm
eru vönduð og stílhrein SUMARTILBOÐ
ZANUSSI uppþvottavélar
eru til í tveimur gerðum, ZW
107 m/4 valk. og ID-5020
til innb. m/7 valkerfum. Báð-
ar f. borðb. fyrir 12. Hljóðlát-
ar - einfaldar í notkun.
Verð frá kr. 53.600,-
Bjóðum upp á 5 gerðir
þvottavéla. 800-1000-1100
sn./mín. Með/án valrofa á
hitasparnaðarrofi. Hraðvél,
sem sparar orku, sápu og
tíma. Þvottavél með þurrk-
ara og rakaþéttingu. 3ja ára
ábyrgð - uppsetning.
Verð frá kr. 53.000,-
Gufugleypar frá ZANUSSI;
CASTOR; FUTURUM og
KUPPERSBUSCH eru bæði
fyrir útblástur eða gegnum
kolsíu.
Verð frá kr. 9.800,-
Þurrkarar, 3 gerðir, hefð-
bundnir, með rakaskynjara
eða rakaþéttingu (barki
óþarfur). Hentar ofan á
þvottavélina
Verð frá kr. 34.000,-
RAFHA, BEHA og KUPP-
ERSBUSCH eldavélar eru
bæði með eða án blásturs.
Með glerborði og blæstri. 4
hellur og góður ofn. 2ja ára
ábyrgð á RAFHA- vélinni. -
Frí uppsetning.
Verð frá kr. 38.300,-
Um er að ræða mjög marg-
ar gerðir af helluborðum:
Glerhelluborð m/halogen,
helluborð 2 gas/2 rafm. eða
4 rafm. hellur með eða án
rofa.
Verð frá kr. 22.400,-
ZANUSSI og KUPPERS-
BUSCH steikar/bökunarofn-
ar í fjölbreyttu úrvali og lit-
um. Með eða án blásturs -
m/grillmótor - m/kjöthita-
mæli - m/katalískum
hreinsibúnaði o.fl.
Verð frá kr. 36.000,-
KUPPERSBUSCH örbylgju-
ofnar í stöður 15 og 20 I.
Ljós í ofni, bylgjudreifir og
gefur frá sér hljóðmerki.
Verð frá kr. 19.700,-
7 gerðir kæliskápa: 85, 106,
124, 185 cm á hæð. Með
eða án frystihólfs. Sjálfvirk
afhríming. Hægt er að snúa
hurðum. Eyðslugrannir -
hljóðlátir.
Verð frá kr. 30.000,-
Bjóðum uppá 9 gerðir
kæli/frystiskápa. Ymsir
möguleikar í stærðum: Hæð
122, 142, 175 og 185 cm.
Frystir alltaf 4 stjörnu. Sjón
er sögu ríkari. Fjarlægjum
gamla skápinn.
Verð frá kr. 43.500,-
Frystiskápar. 50, 125, 200
og 250 I. Lokaðir með plast-
lokum - eyðslugrannir --4
stjörnur.
Verð frá kr. 32.300,-
ZANUSSI frystikistur 306,
213 og 400 I. Dönsk gæða-
vara. Mikil frystigeta. Ljós í
loki. Læsing. 4 stjörnur.
Verð frá kr. 42.000,-
Verð er miðað við staðgreiðslu.
Okkar frábæru greiðslukjör - lánað til 30 mán.
Opið sem hér segir: Virka daga til kl. 18.
Laugardaga frá kl. 10-16.
VERSLUNIN RAFHA, HAFNARFIRÐI. SÍMI 50022 - LÆKJARGÖTU 22
VERSLUN RAFHA, REYKJAVÍK, SÍMI 620100 - BORGARTÚNI 26