Pressan - 15.07.1993, Síða 36
HLUSTUM ALLAN
SÓLARHRINGINN
SÍMI 643090
R
>.efsbragð Jóns Bald-
vins Hannibalssonar í vara-
formannskjöri Alþýðu-
flokksins virðist ætla að
lukkast fullkomlega. Rann-
veig Guðmundsdóttir var
ein þeirra sem studdu til-
lögu á kvennafundi fyrr i
•" il| Ivikunni
um hjá-
setu í
kjörinu
og gerði
það í
f u 1 1 u
samráði
við Jó-
hönnu
Sigurðardóttur og fleiri
kratakonur. Þegar fram
kom tillaga um áskorun á
Rannveigu á sama fundi
sagði hún að slíkt væri til-
gangslaust, en það stöðvaði
ekki Margréti Björnsdótt-
u r
Ragn -I
h e i ð il
B j ö r k I
G u ð -I
munds-|
dótturl
og fleiri.
Þar meði
stóðu Jóhönnu-konur
frammi fyrir því að þeim
mætti um kenna ef vel liðin
kona yrði ekki varaformað-
ur flokksins, ef Rannveig
tæki áskoruninni og þær
héldu fast við hjásetutillögu
sína. Þær treystu á að hún
tæki tillit til „samstöðu
kvenna“, en Rannveig þurfti
einnig að huga að eigin
stöðu í Reykjanesi, svo og
hinu að liggja undir því að
kona vildi ekki vegtyllu í
flokknum þegar hún byðist.
Faðmlag Rannveigar við Jón
Baldvin verður því það sem
stuðningskonur Jóhönnu,
einkum Lára V. Júlíusdóttir
og Ólína Þorvarðardóttir,
líta á sem bein svik við Jó-
hönnu...
T
alsverðar breytingar
eru að verða í útgáfustjórn
Heims-m
myndan
þar sem
þ r í r
stjórnar
m e n n
eru að
hætta.
Sigurð-
ur Gísli
Pálma-
son ogE
Kristinn Björnsson hafa
um nokkurt skeið haft í
hyggju að hætta en ekki er
um neina misklíð að ræða
milli þeirra og Herdísar
Þorgeirsdóttur, eiganda
tímaritsins. Pétur Björns-
son er hins vegar óhress
með hversu tímaritið er
orðið pólitískt og kvartar
undan því að vissir stjórn-
málamenn séu lagðir f ein-
elti. Nægir þar að nefna
Davíð Oddsson forsætis-
ráðherra, en hann hefúr óft
á tíðum fengjð það óþvegið
í blaðinu og nú síðast af ný-
ráðnum ritstjóra Gunnari
Smára Egilssyni...
TRYCGVAGOTU 26
& NETHYL 2
PÖNTUNARSÍMINN ER