Pressan - 22.07.1993, Blaðsíða 3

Pressan - 22.07.1993, Blaðsíða 3
Fimmtudagurlnn 22. júlí 199$ SKILABOO PRESSAN H . vernig útvarps- mönnum tekst að verða sér út um efni í daglega þætti sína getur stundum verið spaugilegt. Þannig átti sér stað skemmtilegur mis- skilningur í síðustu viku þegar Áslaug Dóra Eyjólf- dóttir á dægurmáladeild- inni á Rás 2 hringdi í Þór- hall Vilhjálmsson mark- aðsffæðing og spurði hvort ekki væri hægt að fá hann til að spjalla um tímann sem hann vann sem bryti í Bandaríkjunum hjá ástar- sagnahöfundinum Danielle Steel. Þórhallur tók vel í beiðni Áslaugar, en þar sem hann hafði verið í viðtali uppi á Stöð 2 daginn áður, skolaðist það eitthvað til í samtali þeirra á hvaða út- varpsstöð hann ætti að mæta. Þórhallur fór því í góðri trú upp á Bylgju á til- settum tíma og var áður en hann vissi kominn inn í stúdió til Bjarna Dags Jónssonar og Sigursteins Mássonar. Kapparnir könnuðust ekkert við að hafa boðað brytann í viðtal, en voru harla glaðir að sjá hann því þeir voru ekki með neitt bitastætt efni í þættinum og héldu að stúlkan sem aðstoðar þá við þáttagerðina hefði gleymt að láta þá vita af Þórhalli. Þeir spjölluðu við hann í heilar 15 mínútur, en bryt- inn hélt að Áslaug hefði einfaldlega aldrei ætlað að taka viðtalið sjálf. Það var ekki fyrr en hann frétti að hún hefði beðið áhyggjufúll eftir honum uppi á Rás 2 sem hann áttaði sig á því að hann hafði farið á vitlausa útvarpsstöð. En deginum var ótneitanlega bjargað hjá Bjarna Degi og Sigur- steini... XT ó að fáir séu að ræða um handknattleik þessa daganna þá eru forráða- menn liðanna á fúllu við að styrkja liðin. Einn eftirsótt- asti leikmaðurinn er án efa MichaelTonar, hornamað- urinn tékkneski í HK. Er talið líklegt að Tonar leiki í 1. deildinni næsta sumar en engin hefur efni á því að kaupa hann. Nú hafa ein- hver lið hins vegar falast eftir því að fá Tonar lánað- an. Eru þar nefnd til Selfoss og Stjarnan. Það sem stend- ur í veginum er há peninga- krafa HK-manna. — Og talandi um peninga þá má nefna að nú hefur loksins heyrst hvað Konráð Olavs- son fékk fyrir leikina þrjá með Haukum í úrslita- keppninni í vor. Konráð fékk 300.000 krónur fyrir eða 100.000 krónur á leik. Bærilegt hjá áhugamanni... Nýlr félagar í Klljuklúbbnum fá 10 bœkur elgln vall fyrlr 1480 kr! Gerist þú félagi í Uglunni, íslenska kiljuklúbbnum, á næstu dögum áttu kost á tilboði sem vart á sinn líka: 10 bækur að eigin vali fyrir aðeins 148 kr. eintakið! Þú velur 10 af eftirtöldum bókum og borgar aðeins 1480 kr! A5 breyta fjalli: Stefán jónsson. í»IFVI I I síjj frá dtjð'nttu old Snorri á Húsafelli: Þórunn Valdimarsdóttir. Felix Krull: Thomas Mann. MElSlARlNN •íZÆ OGKg2íí ■ margar\ta Meistarinn og Margaríta: Mikhaíl Búlgakov. ■* F-eins og í flótti: Sue Grafton. GYRÐIR ELfASSON itÆ 4sa BRÉFBÁTA RIGNINGIN Bréfbátarigningin: Gyrðir Elíasson. Svartur sjór af síld: Birgir Sigurbsson. Grasib syngur: Doris Lessing. * x i HUKPJWP • I SOSUR , .E^PlaneSfwlsA , 100 góbar pastasósur: Diane Seed. G-eins og í gæsla: Sue Grafton. Fyrirheitna landib: Einar Kárason. Sögur og kvæbi: Þórarinn Eldjárn. Hneyksli: Shusaku Endo. Leibarbækur Kristófers Kólumbusar. Grafarþögn: Colin Dexter. Haustskip: Björn Th. Björnsson. Islenski draumurinn: Gubm. Andri Thorsson. JAMES JOYCE I Dyflinni: james joyce. SELD - sönn saga konu í ánaub: Zana Muhsen HA'JGBE-JÓTAR 8 I f TONY r v HILLERMAN » í S f L- t iWWWwwvi Haugbrjótar: Tony Hillerman. píhb aisiíiKai Hversdagshöllin: Pétur Gunnarsson. Astkær: Toni Morrison. Rómeó og júlía: William Shakespeare. Alexandríurósin: Manuel Vásquez Montalbán. Leitin ab Rachel Wallace: Robert B. Parker. f » Kjölfar Kríunnar: Unnur Jökulsd. og Þorbjörn Magnúss. Dansab vib Regitze: Martha Christensen. Spabadrottning: Helle Stangerup. Barnib á ab sofna: Kirsten Holst. COLIN OLXTLR Leyndir ~ þrœöir ¥otu togttgMuutrua 1 Leyndir þræbir: Colin Dexter. J Þegar þú ert orðinn félagi í Kiljukiúbbnum færðu senda að jafnaði sex pakka á ári sem í eru þrjár bækur. C' Hver pakki kostar aðeins 920 kr. að viðbættum 180 kr. sendingarkostnaöi. J Þú gerist félagi í að minnsta kosti eitt ár. Að þeim tíma liðnum getur þú sagt þig úr klúbbnum. J Þú færð 15% afslátt af öllum innbundnum útgáfubókum Máls og menningar og Forlagsins. ■ J Þú getur skilað bókapakka eða skipt einstökum bókum. 'P'OO 3- Afgreiðsla klúbbsins er í Síðumúla 7, sími 91-67 77 55 eða 99 66 55 (grænt númer). Opið mánud. -föstud. frá kl. 9 til 18. Málkrókar: Mörbur Árnason. Dreyrahiminn: Herbjorg Wassmo. Þrúgur reibinnar: john Steinbeck. Bættur skabi: Sara Paretsky. Síbasti njósnarinn: Leif Davidsen. ®MILLJÓN® Milljón % menn: Ólafur Gunnarsson. Eva Luna: Isabel Allende. Þögla herbergib: Herbjorg Wassmo. EÍTÖRBRASK ftAAA an iMJiMM (maialil =T •~s Eiturbrask: Sara Paretsky. Leyniskyttan: Ed McBain. ugLan íslenski kiljuklúbburinn Málltylog menning Síðumúla 7 • Sími 91 - 67 77 55 • 99 66 55 L

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.