Pressan - 22.07.1993, Blaðsíða 8

Pressan - 22.07.1993, Blaðsíða 8
F R ETT 1 R 8 PRESSAN Fimmtudagurinn 22. júlí 1993 Handrukkanir færast í vöxt Hóta mönnum lífláti og líkamsmeiðingum Sárafáir kærðir og dómar vægir KYNNINGARTILBOÐ RONNING SUNDABORG 15 SÍMI 68 58 68 VILHJJÍLIVIUR SCOBIE Leiddur burt af lögreglu eftir handrukkun við Bílamiðstöðina Pálmi Jónasson Að undanförnu hafa sífellt verið að berast fréttir af kraftakörlum sem hóta mönnum lífláti og öllu iliu ef þeir greiða ekki skuld sína á staðnum. Þessi aðferð hefur tíðkast erlendis svo árum skiptir og í fíkniefnaheimin- um hér á landi en er tiltölu- lega nýkomin fram sem inn- heimtuaðgerð á til þess að gera löglega tilkomnar skuldir. Skilin eru oft óljós en í fíkni- efnaheiminum eru menn barðir fyrir skuldir, en eink- um þó til að koma í veg fyrir kjaftagang. Hinir eiginlegu handrukkarar komu fyrst fram á sjónarsviðið fyrir um áratug en hafa orðið meira áberandi hin síðari ár. Eðli málsins samkvæmt eru hins vegar sárafá mál kærð til Rannsóknarlögreglunnar og enn færri sem eru dæmdir. Hræðslan við handrukkara er rnikil og einn viðmælandi PRESSUNNAR sagði að RLR hefði ráðlagt honum að falla frá kæru. Þekktur handrukk- ari hótaði honum en ekki var talið að hann mundi standa við hótunina nema helst ef til kæru kæmi. ívar Hauksson dæmd- ur fyrir handrukkun Samkvæmt upplýsingum PRESSUNNAR er Ivar Hauksson og félagi hans, )RN KARLSSON Góðkunningi lögregl- unnar kærði ívar Hauksson fyrir að „kýla vinskapinn f burtu." Hann hef- ur nú fallið frá kæru. Hreinn Hjartarsson einu dæmdu handrukkararnir hér á landi. Saman voru þeir dæmdir fyrir að fara ítrekað á skrifstofu Hagskipta hf. í Skip- holti og hóta Sigurði Emi Sig- urðssyni og Sigurði Halli Garðarssyni, líkamsmeiðing- um, dauða og eignatjóni ef þeir greiddu ekki víxilkröfu sem Hreinn taldi sig eiga á hendur þeim. Hreinn hótaði þeim margoft sjálfur en fékk síðan ívar með sér í rukkunar- störf. Þeir komu aftur og aftur og hótuðu öllu illu. Ivar hafði safnað fleiri málum sem hann þess að rukka inn skuldina og þurfti lögreglan að skakka leikinn. Sjálfur fullyrðir Magnús að hann hafi ekki óskað eftir neinu handafli við innheimtuna. Búðareigand- inn fullyrðir að hótanir hafi verið hafðar í frammi og kærði verknaðinn. Einnig kærðu þeir Magnús fyrir að reka bílasöluna í leyfisleysi. Ivar Hauksson var á staðnum en er ekki talinn tengjast mál- inu. „Hótanir rukkara teknar upp á band“ Það vakti nokkra athygli á dögunum þegar talið var að nú hefðu handrukkararnir loksins verið negldir með glæsibrag og teknir upp á seg- ulband í þokkabót. Helgi Helgason, snigill með meiru, hafði fengið verðlaust 300 þúsund króna skuldabréf sem milligreiðslu í bílaviðskiptum og hafði fengið Hjalta Stein- þórsson í Lögrúnu til að inn- heimta skuldina. Það reyndist árangurslaust og því fór Hjalti ásamt félaga sinnum í eigin rukkunaraðgerðir. Skuldarinn sem bjó í Seljahverfmu fékk félaga sinn, Guðmund I. Þór- oddsson í fýrirtækinu Vöktun til að koma fyrir upptökubún- aði og tók upp eina rukkunar- tilraunina. Við rannsókn málsins og skoðun upptök- unnar hafa hins vegar ekki enn fundist neinar saknæmar hótanir. Hins vegar munu Guðmundur í Vöktun, ábú- andinn í Seljahverfinu og einn til hafa ætlað sér að stofnsetja skyndibitastað í Tryggvagöt- unni. Hið verðlausa skulda- bréf mun tengjast þeim áformum sem aldrei urðu að veruleika. FAGOR UPPÞVOTTAVÉLAR FAGOR LVE-95-E Hljóðlát 40 dB Þvottakerfi Hraðþvottakerfi ]8 mín Sjálfv. hítastillir 50°/65°C Vatnsnotkun 28 1 Sparneytin • Stillanlegt vatnsmagn • Sparnaðarrofi • Hitaþurrkun • Barnavernd • Ryðfrítt stál • Góð greiðslukjör var dæmdur fyrir. Þannig barði hann þrjá menn í gólfið og lét öllum illum látum eina kvöldstund á Casablanca. Einnig var hann ákærður fýrir að falsa nafn Gunnars Ólafs- sonar sem sjálfskuldarábyrgð- armanns á skuldabréf sem ívar gaf út sjálfur. Loks var ívar kærður fýrir að hringja í tvígang í Harald Braga Böðv- arsson og hóta að berja hann og drepa ef hann drægi ekki til baka kröfú sem Jóhannes Ás- geirsson lögfræðingur var að innheimta hjá ívari. Fyrir öll þessi mál hlaut Ivar 2 mánua fangelsi, skilorðsbundið. Sam- kvæmt lögum má dæma menn í allt að tveggja ára fangelsi fyrir hótanir um lík- amsmeiðingar. ívar er tröll að burðum og mikill íþrótta- maður. Hann stóð framarlega í golfíþróttinni og karate áður en hann snéri sér að vaxta- rækt. Sem Islandsmeistari í þeirri grein tók hann þátt í heimsmeistaramótinu en féll á lyfjaprófi. ívar Hauksson og Örn Karlsson Nokkuð spaugilegt mál kom upp í vor þegar Örn Karlsson kærði Ivar Hauks- son fýrir bar- smíðar og sagði að hann hefði „hrein- á dögunum gerðist við Bíla- miðstöðina í Skeifunni 8. Magnús Garðarsson í Bíla- miðstöðinni fékk menn til að rukka fyrir sig skuld, sem hann átti hjá eiganda sölu- tums í bænum. Magnús hafði sjálfur reynt að rukka skuldina inn ásamt Vilhjálmi Scobie en árangurslaust. Vilhjálmur' Scobie fékk þá félaga sinn til lega kýlt vinskapinn í burtu.“ Við rannsókn málsins kom aldrei í ljós hver það var sem skuldaði hvorum en rúmlega milljón króna bar í milli. Örn Karlsson er vel þekktur maður hjálögreglunniog hann hefur verið kærður eða grunaður í hátt á þriðja tug mála hjá Rannsóknarlögreglunni. Einkum eru það þjófnaðar- og auðgunarbrot sem hann hefur verið kærður fyrir og hefur hann fengið dóm á sig fýrir slíkt. Öm ákvað hins veg- ar að falla frá kæru eftir nokkra rannsókn. Átökin viö Bílamiö- stööina Annað mál sem kært var nú

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.