Pressan - 22.07.1993, Blaðsíða 36

Pressan - 22.07.1993, Blaðsíða 36
lega hrátt kjöt til landsins. Furðu vekur að leitað skyldi í farangri þeirra þar sem Jón Baldvin hefur svo- kallað rautt vegabréf, líkt og aðrir ráðherrar, hæsta- réttardómarar og forseti ís- lands. Samkvæmt ýmsum heimildarmönnum PRESSUNNAR var ekki *pf-lögð ffam ákæra í málinu þar sem um lítið magn af kjöti var að ræða. Því kom fulltrúi sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli af fjöll- um þegar hann var inntur eftir málsatvikum. Eitthvað er málum blandið hver átti kjötið því Bryndís segir það hafa verið í eigu vinkonu sinnar sem var þeim sam- ferða ffá Kaupmannahöfn. Að hennar sögn var þó kjötið ætlað ráðherrahjón- unum. Vinkonan hugðist bjóða þeim í mat og því i»-hafði Bryndís á orði í toll- inum að þar færi sunnu- dagssteikin fýrir lítið... JT ótt Jóhanna Sigurð- ardóttir sé í hremmingum innan Alþýðuflokksins heyrum við að hún leggi nokkurt traust á gott sam- band sitt við Davíð Oddsson þegar kemur að átökum um fjárlagagerð í haust. Frá sjálfstæðismönnum heyr- um við hins vegar að þótt Davíð vilji Jóhönnu allt hið besta sé lítið skjól af honum að hafa ef hvessir innan krataflokksins. Hann muni ekki reyna að ganga á milli þeirra Jóhönnu og Jóns Baldvins, ef sá síðamefndi sér ástæðu til að taka eitt- hvað á Jóhönnu með haustinu... REYKJAVÍK 1987 ara 25. m 1993 HARD ROCK CAFE - STAÐUR FYRIR ALLA AFMÆLISTILBOÐ 4 DAGA TILBOÐ FIMMTUDAG 22/7 til SUNNUDAGS 25/7 HARD ROCK HAMBORCARI .495,- GRÍSASAMLOKA............590, UNl nautahakk, glóðargrillaður eftir þínum óskum, Hickory-reyktur svínabógur, rifinn frá beinunum, þykkur og þéttur, settur í nýbakað sesam-hamborgarabrauðr settur í hamborgarabrauð og framreiddur ekta amerísk uppskrift. /" %A Wieð frönskum kartöflum og hrásalati. 60%' HICKORY-REYKTUR ,\|^^>EFTIRLÆTI ROKKARANS...995, - Viðarkolasteikt lambagrillsteik með bakaðri kartöflu BAR B-QUE KJUKLINGUR....995,- eða frönskum kartöflum og fersku grænu salati. Reyktur hægt, baðaður í BAR-B-QUE sósu, framreiddur með hvítu hrásalati og frönskum kartöflum. GOSDRYKKIR.....95,' AFMÆLISKAKA FYLGIR ÖLLUM RÉTTUM „ELSKUM ALLA - ÞJÓNUM ÖLLUM“ HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 643090 N ýlega varð talsvert upphlaup í tollinum á Keflavíkurflugvelli þegar ^utanríkisráðherrahjónin Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndís Schram voru stöðvuð fýrir að flytja ólög-

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.