Pressan - 22.07.1993, Blaðsíða 17

Pressan - 22.07.1993, Blaðsíða 17
BLONDINUR Fimmtudagurinn 22. júlí 1993 PRESSAN 17 aö íslendingar skyldu endi- lega þurfa aö smitast af körfuboltaæði Bandaríkja- manna. Þaö er alveg sama hvaö klukkan er, alltaf þarf einhver í hverfinu aö vera mættur meö boltann sinn út í port til aö drippla. Verst af öllu er aö unga fólkið virðist fá mest út úr þvf aö taka létt- an leik í morgunsárið aö loknum dansleik. Er þetta mönnum bjóöandi? Vekur alls staðar athygli Þóra Einarsdóttir er ung og efnileg söngkona sem vekur athygli alstaðar þar sem hún kemur fram. Síðast söng hún á Sumartónleikum í Skálholti við frum- flutning á Óttusöngvum á vori eftir Jón Nor- dal. Þóra útskrifaðist úr Söngskólanum í Reykjavík síðastliðið vor og hélt út til náms við almenna deild í Guildhall School of Mus- ic and Drama í London um haustið. Næstu tvö árin verður hún í óperudeild skólans. „- Þetta er eiginlega starfsnám, því þama eru settar upp sýningar með leik- og hljóm- sveitarstjórum úr stóru atvinnuhúsunum,“ segir Þóra. Á sýningarnar mæta gagnrýn- endur og umboðsmenn þannig að þessi tvö ár bjóða upp á möguleika til að koma sér á framfæri. „Auðvitað er þetta gott tækifæri ef maður stendur sig vel, því það er óneitanlega fýlgst vel með okkur. Við fáum líka ráðgjöf í skólanum varðandi ferilinn og sumir komast á samning hjá óperuhúsunum að þessum tveimur árum loknum," segir Þóra. Hún bætir því við að þau fái þjálfun í fleiru í skólanum en söng. „Það er mikið lagt upp úr því að við séum í góðu formi og við sækjum bæði dans-, leiklistar- og leikfimitíma. Óperusöngvarar eru ekki lengur feitt fólk sem getur ekki hreyft sig.“ Sjálf hefur hún gaman að íþróttum og útverunni sem þeim fylgir. Kannski þær eigi sinn þátt í því hve Þóra geislar á sviðinu þegar hún syngur. Jæja stúlkur, eigi þarf að örvænta þó að ekki séuð þið tæplega einn og áttatíu og rúmlega fimmtíu kíló. Sam- kvæmt heimspressunni er bara allt í lagi að bera utan á sér dulítið hold, eins og sést á þessum myndum. Það hefur nú lengi við nágranna okkar í vestri, ameríkanana, að hrífast af digurbrjósta konum eða eins og einhver orðaði það konum með stórar svalir. Brjóstgóðum konum er því fullheimilt að flagga dýrðinni og láta ekki óþroska spírufyrirmyndir eins og módelið Kate Moss trufla sig hið minnsta. í nýjasta tölublaði ameríska blaðsins Int- ervieweru myndiraf þessu glæsi- lega svarthærða kvendi (eða svo fannst karlpeningnum á ritstjórn- inni) sem ekki þarf að kvarta yfir skorti á kynþokka; og hún er eng- in mjóna. Svo er einnig fullleyfilegt að vera sem er hæfilega þrýstinn og er góð- ur til grips og áhorfs. Guess-stúlkan Anna Nicola Smith sem líkist óneitan- lega gæðagripum eins og Anitu Ek- berg ungri eða Jane Mansfield, er ekki mikið að spá í vigtina. Við fáum væntanlega að sjá hana á myndbandi í endurgerð lagsins: „Will you still love me to- morrow? með Bryan Ferry. Kvenpeningur þessa lands er löngu búinn að fá nóg af því að láta segja sér að vera eins og símastaur í laginu og setur nú hnefann í borðið og segir hingað og ekki lengra. Endapunkturinn er,stúlkur, hætt- um þessum endalausu brjósta og rassakomplexum og verum ánægðar með okkur eins og við erum. Barmar og öotnar Við mælum með .. .leðjunni úr Bláa Lóninu. Heilsunnar vegna. ...lautarferðum. Tilvalin leið til að efla náin kynni. ...Sundlaug Kópavogs, jafnvel þó það vanti hárþurrk- ur í búningsklefana. ...silki á heitar konur og volga menn. Hugsjónir. Að sýna mann- kærleika. Aldrei græðgi. Það er Ijótt að græða í fátækum heimi. Það ber að elska ná- ungann eins og bróður sinn, eða jafnvel eins og systur sína. Aldrei lemja, aldrei slá. Vera góður. Líka í pólitík. Þar er sérstaklega bannað að segja ljótt. En þar má gera Ijótt. Án þess að nokkur viti. Fagurgali. Slikk og sætir strákar og kjút stelpur. Ekkert er jafn endalaust ótintressant. Fallegur pakki. ömurlegt innihald. Og af einhverjum ástæðum er nóg til af þeim. Jafnvel þótt fyrirbærið hafí lennngggiii verið úti. Ætli markaðslögmálin gildi ekki? Eða erum við bara svona heimsk? Þvílík vonbrigði. Því- lík blekking. í tilefni af ffumsýn- ingu á Dags- verki heimild- armynd um Dag Sigtu-ðarson ljóðskáld voru á Hótel Borg á fimmtudagskvöldið Einar Melax, Þorri Jó- hannson rit- stjóri Níu nátta,Ómar Stefánsson innyflamál- ari og Syk- urmolahjón- in Þór Eldon og Margrét Ömólfsdóttir. Þama var einnig annar moli nefriilega Bragi Ólafsson ásamt konu sinni Sólveigu Hrafnsdóttur. Svo gaf á að líta skáldin og rit- höfúndana Ólaf Gunnarsson, Sigurð Pálsson, Elisabetu Jökulsdóttur og Aðalstein Ingólfsson, að ógleymdum Degi sjálfum og Ösk dóttur hans. Þrátt fyrir tilraun til að flýja borgarsollinn komust þau ekki undan ffáneygum út- sendara skemmtanasíðu PRESSUNNAR leikararnir Baltasar Kormákur, Hilmar Jónsson og Sóley Elíasdóttir fjallkona ásamt Sigríði Gunn- laugsdóttur flugffeyju sem sveifluðu skönkum á veitinga- húsinu Firðinum á föstudags- kvöld. Rólegt var yfir Sólon íslandus á föstudagskvöld enda margir í útilegum og öðrum ferðalög- um. Þar voru þó Hjörtur Gíslason fiskiskríbent Mogg- ans, ásamt spúsu sinni Jó- hönnu Margrétí Einarsdótt- ur fféttamanni á Ríkisútvarp- inu. Helgi Bjöm Kristinsson Kanadafari sást þar einnig lyfta glasi og ekki fjarri hon- um sást í Herdísi Bimu Am- ardóttur fféttamann á Stöð 2. Leikaramir Þórdís Amljóts- dóttir, Ari Matthíasson og Ólína Þor- steinsdóttir sátuí djúpum samræð- um en Hreða- vatnsblast- blondínan Halldóra Jón- asdóttír var undir strangri gæslu siðgæðisvarðar staðar- ins. Á Hólmavíkurflugvelli á laug- ardag í tilefhi af Flugkomu (Fly- in) Flugklúbbsins Þyts voru staddir meðal annarra Dagfinnur Stefánsson flug- stjóri og margmilljóner, Jón Karl Snorrason co-pilot og vinur hans Magnús og Har- ald Snæhólm arabahöfðingi ásamt syni og tengdadóttur. bnnnor) einnig fljúgandi á Antonov tvíþekju árgerð 1957 rússneski sendiherrann á íslandi Juri Reshitov ásamt konu sinni Nínu og syni. Sólon íslandus heiðruðu með nærvem sinni á laugardags- kveld hjóna- kornin Lilja Pálma- dóttír stórerf- ingi og Birgir Bi- eltvedt, og Richard Sco- bie söngvari ásamt amerískum vini sínum. Þar voru einnig staddar barflug- urnar og sambýliskonurnar Steinunn Þorsteinsdóttir og Margrét Ragnarsdóttir. Næst þegar rennur af mér þarf ég að kæra áfeng- iseinkasöluna til Evrópu- dómstólsins og verða þannig þjóðhetja. Með EES- samningnum fengum við sérstaka undanþágu frá samkeppnislögunum en sú undanþága stenst ekki lög Evr- ópudómstólsins. Innan tíðar get ég því keypt vínið af öðr- um en Höskuldi eða opnað bara eigin sjoppu.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.