Tíminn Sunnudagsblað - 23.02.1964, Blaðsíða 8

Tíminn Sunnudagsblað - 23.02.1964, Blaðsíða 8
Fyrsti kjarnorkuknúði kafbátur heimsins, Nautilus, sem fyrstur sigldi undir norðurheimskautsísinn i ágústbyrjun 1958. íyrsti kaíbátur hans tilbúinn. Þegar báturinn var reyndur, sökk hann þeg- ar og hélt áfram að sökkva. Það hafði gleymzt að loka tveimur botnventlum. Bátur Hollands var að því leyti ólíkur frönsku bátunum, að hann sökk Og kom upp á ferö, en Evrópubátarnir fóru lóðrétt upp og niður. Mjög ýar deilt um, hvor aðferöin vœri heþpilegri, en nútímakafbátar nota nær alltaf síðari aðferðina. Holland var íri, og í Bandaríkjunum var mikill fjöldi írskra ættjarðarvina, sem brugguðu launráð til að kóiíia brezka heimsveldinu á kné. §ukiíx' þe'gs ara manna sáu 1 kafbát Hollanás vopn ið til að granda flota óvinarins á skömmum tíma. Þeir ýttu þvl Undir til raunir landa síns, en árið 1883 var þeim farið að leiðast að bíða þess, að uppfinningamaðurinn þættist hafa lok ið öllum undirbúningstilraunum, óg stálu þeim tveimur kafbátum, sem þá voru tilbúnir. Annar þeirra var litill eins manns bátur, en háfin sökk úr höndum þeirra mjög fljótlega. Á stærri bátnum skröltu írsku frelsishetjurnár um mynnl Hudsort-íljótsins ufh hrið, þar tíl yfirvöldin lýstu þvi yfir að kafbáturinn væri umferðartrafali og létu setja hann upp á land. Siðan lá báturinn í hirðuleysi til ársins 1927, að hann var tekinn og látihi^ á sáfn. En Holland lét stuldinn ekki á sig fá. Hann smíðaði nýjan kafbát, sem nefndur var Nautilus. Þegar honuin skyldi hleypa af stokkunum, kom'f IJós, as þyngd hans háf&i verið vanmelin. Rennibrautin brast Uhdan hohííÖf Mt- urinn hélt samt áfráöl, skáiídáðíÓ; svo að hann sökk samstuhdÍS í hafið og náðist aldrei upþ ’áftðr. ÞOttá var árið 1886. Tveimur árum síðar tók Hol- land þátt í kafbátasamkeppni flotans með nýjum teikningum og bar þar sig- ur úr býtum .En honum gekk treglega að fá þiann bðit smíðaðan. Þingið veitti fé til hans árið 1889, éh smiðinni var ekki lokið, þegar Benjamin Harris- son tók við embætti forseta, og hann várði fjárveitingunum til kafbátsins til þess að fullgera smíði nokkurra beiti- skipa. Holland gafst samt ekki upp. Ríkis- stjórpin vildi ekkert fyrir hann gera, en vínum hans tókst um síðir að herja peningá út úr flotanum til a« halda vérkiflú áfram. Ért þessum peningum fyígdi nefnd, og nefndin vUdi fá Hol- land til áð gera ýmsár breytingar á teikningunum. Holland varð að beygja sig eft leizt ekki á þær breytingar, svo að hanfl stofnaði hlutafélag tu að smíða annan bát eftir sínu höfði. Báð- um bátunuln varð lokið, og þá kom í ljós ,að bátur flotans hafði mistekizt, en hinn vár aftur á móti vel starfhæf- úr, Bátur af þeirri gerð varð síðan fyrstl kafbátur Bandaríkjaflota og fyr- irtækið, sem smiðaði harin, Electric Boat Company, hefur haldið dyggi- lega áfram á sömu braut. Það fyrir- tæki smlðaði fyrsta kjarnorkukafbát- inri, Nautilus, árið 1955. Hollánd var ekki einn um áhuga á kafbátum á sírium tíma vestan hafs. Simon riokkur Lake las í æsku sinni bðk Vernes uiri Nautilus, þá nýút- komna, og siðan hugsaði hann ekki um ánnað en kafbáta. Hann teiknaði sér fárkost, sem hann nefndi Argoriátit, CQ þar éð hárifl gá, að hann skorti agn fil áð smíða svo mikið skip, fláriri til minni bát fyrst, sem hann kallaði Argonaut junior. Skrúfa bátsins var handsnúin og hann hafði hjól til að nota á botninum. Árið 1895 hélt Lake til New York með bátinn og vakti þar mikla athygli, og Lake var einn þeirra uppfinningamanna, sem kunnu að gera sér mat úr auglýs- ingum. Hann kom á laggirnar hlutafélagi til að smíða stærri bátinn, Argonaut. Bát- urinn var knúinn bensínhreyfli og gat ekki farið mjög djúpt, því að loftleiðsl- ur urðu að liggja upp á yfirborðið vegna vélarinnar. Argonaut var hleypt af stokkunum um svipað leyti og báti Hollands árið 1897. Lake gerði miklú meira veður út af sínum bát en keppi- nautur hans, meðal annars bauð hann blaðamönnum til samsætis á hafsbotnl. En visindamenn og flotaforingjar sýndu honum ekki sama áhuga og blöðin. Eitt sinn kom fiskur að báti Lakes og starði inn um glugga á honurri klukkustundum saman, og þá varð upp finningamanninum að orði; „Hann hef ur meiri áhuga á köfun okkar en flest- ir prófessorar og flotaforingjar, sem ég þekki." Árið 1898 tók Lake nokkrar Ijósmyndir út um glugga á Argonaut og eru þær meðal fyrstu mynda seiri teknar voru neðansjávar, þó ekki þær allra fyrstu, eins og Lake hélt sjálfur. En Lake varð ekkert ágengt við stjórnina. Hún var loksins búin að fallast á að taka við kafbátnum frá fyrirtæki Hollands, Electric Boat Coníþ any, og taldi að þá væri nóg að gert. Én Lake gafst ekki upp. Hann hélt áfram að sýna getu Argonauts, hvensér sem hann kom því við í von um að vekja áhuga stjórnarvaldanna, og Framhaid á 189. síðu. T t M I N N — SUNNUDAGSBLAO 176

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.