Tíminn Sunnudagsblað - 09.08.1964, Síða 19
■fr.-*Ss. . •<C<
BJARNI HALLDORSSON:
SVÆFILLINN MINN
Ég var fermdur 1 Áskirkju á hvíta
sunnu vorið 1906. Við vorum fimm
börnin, sem þá vorum fermd þar, og
okkur mun öllum Lafa fundizt þetta
vera hátíðleg stund. Þá var siður að
spyrja börnin út úr kverinu um ieið
og fermt var, enda var svo til ætlazt,
að við kynnum kverið alveg utan
að. Til að herða á eftirliti með þess-
ari kristindómskunnáttu, voru börn-
in látin ganga til spurninga í tvo eða
þrjá vetur fyrir fermingu. Við lærð-
um Helgakver, sem var eitt hundrað
blaðsíður og skiptist i þrjá kafla:
fræði, trúarlærdóm og siðalærdóm.
Ég kunni allt örugglega nema tvo
seinustu kafiana, þeir urðu útundan.
Presturinn hafði þann sið að spyrja
börnin út úr því, sem hann aítlaði
þeim að koma upp í á kirkjugólfi,
í síðasta sinn, sem hann kallaði þau
til spurninga, og munu flest börn
hafa treyst á þetta. ,.Nú ertu kominn
inn. Tárin runnu niður kinnai uenn
ar. Hann leit annars hugar a hana.
„Fylgið mér upp, frú Perroux, ég
þavf að vera einn."
Uppi var allt eins og hann naí'Öi
skilið við það fyrir tólf árum Hann
settist í hrörlegan hægindaslól og sat
þar lengi kyrr í myrkrinu. Tungl-
skinið féll á rúmið. gólfteppTð. stól-
in nog borðið, fór yfir andlit hans
og nam síðar staðar á silfurgráu
höfðinu. Hann sat hreyfingarlaus og
andaði að sér stöðnu lofti herberg-
isins og beið, beið þess að andi lið-
innar nætur kæmi aftur yfir hann.
En þessi andi birtist ekki, og her-
bergið var þögult. Sá, sem sai hér
einu sinni, og hann er sat þarna
núna, voru menn úr tveimur óiíkum
heimum. Þá tvo heima gat ekkert
brúað í dögun féll hann þreyttur
n; uí á j-unuð, og u<n hádegið fór
hann, kyrrlátur og beygður, eins og
hann hafði komið
Á borðinu hafði iegið brét, og
nafn iians sióð a umstaginu Því
hafði hann stungið i frakkavasann og
tekið það' meó sev i .uixem ’orgar-
garðinum settist harin á bekk undii
gömlu tré, sem hádegissólin glitraði
á, tók bréfið upp og tas:
„Herra minn. Þegar þér lesið þess-
ar linur, verð éjg 10 gu látinn. fall-
inn fyrir hendi yðar Þér vitið, að
mér væri auðvell að sjá til þess, 'að
það vaci i ekki tg heldur þ •. sem
lægjuð eftir á vígvellinum. Ég elska
i kristinna manna Löiu," sagði folk
ið, þegar búið vai að ferma mig.
Mér fannst þetta vera torskiiið, því
að ég vissi ekki betur en ég nefði
verið á guðs vegum frá því ég var
gefinn honum i skírninni og Kristur
bað, að börnunum væri leyft að koma
til sín, því að þeirra væri himnaríki.
En það var annað, sem okkui vai
líka sagt æftir ferminguna, og það
var, að héðan í frá ættum við að sjá
um okkur sjálf. Það þurfti naumast
að segja okkur þetta. Við höfðum á
undanförnum árum kynnzt hinni
hörðu lífsbarátlu, sem tlestir urðu að
heyja á þeim árum, og hjá flestum
mun hafa vaknað snemma abyrgðar-
tilfinning fyrir sinni eigin tilveru.
Þetta sumar átli að leggja mnd-
simaífnu frá Seyðisfirði til Reykja
víkur. Vegna þessarai iinulagníngar
var búið að semja um flutning n
símastaurum við bændur i Fellum.
Madame de Chantiily. en hun ann
mér ekki. Aðeins annar okkár getm
lifaó áfram. Þér hafi'ð meiri ett tii
þes,. ibéygi niig i ■: i. soidigafu
yða: ég beygi mig fyrir riddaraanda
yðar. Bréfið, sem þernan tærði yður
i nótt, var ekki frá Madame ue Chan
tilly. heldur frá mér Þér hafið stað
izi. prófið Njótið þér gengis og upp
fyllið þær vonir, sem heimuri.m bind
ur við yður.
Albert de Chantilly.
Blaðið féll saman í höndum hans
Hann lokaði augunum. Andlit han:
var náfölt og líktist helgrímu
Fimin árum síðar skoluðu Jldui
Norðursjávar lokaðri flösku a tand
í litiu, ..’ónsku fisltiþorpi Mrengur
inn, sem tók hana upp, sá, að ein-
hver blöð voru innan í flöskunni, og
hann fór með hana til skólastjora',-
í þorpinu. Skólastjói inn sendi flösa
una til vísindafélags, sem hann kann
aðist við í Kaupmannahöfn, og þaðan
tókst henni að komast til Parísar,
Sérstök neínd, skipuð kunnum vís-
indamönnum, kannaði efni bréfsins.
Hún varð samniála um, að eilt af
afreksverkum mannsandans hafði fal-
izt i flösku nær því tvo áratugi, en
handritið bar með sér, hvenær það
var skrifað. Höfundarins var leitað.
en hann fannst ekki. En avöxtur
einnar nætur bættist við í hina ódauð-
legu hringrás hins eilífa mannsanda.
KB þýddi.
og áttu þeir að flytja staurana á svæð
ið frá Fossvöllum og norðui á
miðja Smjörvatnsheiði. Stauruuum
var skipað upp við iéraðssand, og
þar áttu bændurnii að taka þá og
koma þeini áleiöis á fyn-gienida leið.
Þetta mun hafa veriö ákvæðisvinna.
en það áskilið, að staurarnir væru
koninii á tilskilinn stað fym ákveð
inn tíma. Húsbóndi minn ir: aunai
þeirra, seni tóku að sér I <.ssa siaura-
flutninga.
Þeir hóíu verkiö a uuiianuöuin og
gekk illa, veðui og tæn ,aj mð
versta. Eftir mikið erliði hætiu pen
við flulningana að sinni, ug voru
staurarnii þá xomnu að Hiafna
ojörgum 1 Jökulsárhlið
Það voraði seint, og voru tannir
mikiai á Útheraði og Smjöivatns-
heiði Þegai kom tram um miðjan
júni, var ioks tarið að bua ut nýjan
leiðangur, og nu /ar mér sagt, að ég
ætti að vera víð staurafJutningana.
Það þottu mei goðai fréttir, þvi að
ég vai ævintýragjarn og vildi fá ein-
hverja tilbreytni i líf mitt. ilestar
höföu tarið iila um vetunnn og voru
fremui grannholda og ekki búnn að
taka neinum verulegum vorbata Far-
angurinn var einkum hey hamla
hestunum og sokkapiögg og skor a
okkur.
Það inun nata veriö iClL uin sol-
stöðurnar, seni við iögðuni aí siað
i þennan leiðangur. Við höi'ðum
fimm eða sex hesta, og voru heypok-
a a þremur þeirra. Ferðin geklt vel
norður i 1- ossvelli í Jökulsárhlíð, en
þai áttum við að halda til, meöan
a stauraflutiiingunúm stæðí. Á Foss-
völium var bær i gömlum stíi með
þilslafna fram á hlaðið. Við svafum
i stofu, sem var öðru megin við bæj-
ardyr. Hinn bóndinn hélt iil utar i
hlíðinni með sitt úthaid, og ætlaði
liann að sjá um fiutning á öllum
staurunum inn að rosavöllum, eii
þar skyldum við taka við þeim og
koma þeim á ákveðna staði, sem
iiöfðu verið vel merktir með ein-
hverjum staurum eða stöngum.
Fyrsta verk okkar var að flytja hey
á tvo staði uppi í heiðarbrekkunum,
eins konar torðabúr, sem við ætluð-
uni að hafa handa hestunum, þegar
við þyrftum að hvíla þá. Auk þess
höfðum við dálítið af rúgi handa
þeim að gripa i þess i milli. Svo hóf-
ust þessir löngu og iciðinlegu staura
flutningar, sem stóðu hvíldarlaust í
þrjár vikur.
Það koni fljótt í Ijós, að færðin
var ekki góð, mikill snjór i öllum
lægðum, en börð og brekkubrúnir,
sem auðar voru, runnu út i vatni,
einkum síðari hluta dags, þegar sól-
far hafði verið mikið. Eftir fáa ds-’a
hættum við alveg að flytja stmirana
á daginn, en fórum að vinna á nótt-
unni, því að mjög oft var nætm'frost,
og þá héldu fannirnar oftast og drátt
T í M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ
739