Tíminn Sunnudagsblað - 09.08.1964, Side 21

Tíminn Sunnudagsblað - 09.08.1964, Side 21
„Hún er Um aldamótin síðustu bjuggu i Moshlíð á Barðaströnd hjónin Gestur Samúelsson og Kristrún Erlendsdóttir. Er Gesti svo lýst, að hann maður smár vexti, glað- lyndur og vel þokkaður, en átti við erfiðan sjúkdóm að stríða, því að hann var sullaveikur. Haustið 1904 dó Gestur úr lungnabólgu frá mörgum .börnum og ungum. En auk þeirra ómegðar átti Krist- rún, ekkja hans, fyrir að sjá há- aldraðri móður sinni, Margréti Jónsdóttur frá Hlíð í Hörðudal, er þá var fyrir nokkru komin að Moshlíð, en hafði seinast búið í ívarskofa á Hellissandi með manni sínum, Erlendi Erlends- syni. En þó að Kristín stæði höll- um fæti, hélt hún áfram búskap í Moshlíð, og tókst henni með þeim hætti að berja ofan fyrir sér og sínum. Haustið 1907 gengu mislingar á Barðaströnd, og barst sá vágestur á hið barnmarga heimili í Mos- hlíð. Átta ára gömul telpa, dóttir Kristrúnar Erlendsdóttur, Kristín Ingunn að nafni, fékk lungna bólgu upp úr mislingunum og andaðist 28. nóvember. Þennan sama vetur bar svo til, líklega nú sæl“ skömmu eflir andlát barnsins, að Kristín tók allt í einu að syngja sálm upp úr svefni. Söng hún um hríð, unz grát setti að henni, og köfnuðu orðin í ekka, er hún kom fram í versið. B Þegar Kristrún vaknaði, sagði 1 hún svo frá, að sig hefði dreymt S fóstra sinn, Bjarna Jónsson í B Knarrarhöfn, sem þá var fyrir | löngu látinn, og hafi hann lesið | sér vers um telpuna, sem dó. gj Sungu þau síðan versið saman, og 1 mundi konan það allt, er hún vaknaði. Maður, sem viðstaddur var, er þessi atburður gerðist, skrifaði versið morguninn eftir. Var það á þessa leið: Hún er nú sæl, þvi frelsi er fegin fyrir guðs tignarháum stól, helstríðið dauðans gegnum gengið, gleðinnar heldur eilíf jól útvöldum með í englakrans, uinvafin höndum lausnarans (Helztu heimildir: Nýtt kirkju- blað, Árbók Barðastrandarsýslu, prestsþjónustubók Brjánslækj- ar, Dalamennj Klettaborgir og Framhald af 731. siðu. ber nafnið með sér, að í Svalvogum geti verið kuldalegt og ekki aukvisum hent að búa þar. Við töfðum við Svalvoga allan morg uninn, og það var komið fram yfir há- degi, þegar hægt var að halda áfram. En íiú var það ekki útnes, sem skyldi heimsækja, heldur eins konar innnes, Langanes í Arnarfirði, en það skiptir Ar'narfirðinum í Suðurfirði og Borg arfjörð. Árvakur tók stefnuna inn fjörðinn, og á báðar hliðar, þegar siglt var inn, blöstu við breiðir dal- ir og fagrar sveitir, þar sem einu sinni var blómleg byggð, en nú er allt í eyði eða því sem næst. Vestan megin fjarðarins, eru Ketildalirnir með Selárdal yzt, hið fornfræga höf- uðból, þar sem áður sátu helztu skör- ungar í prestastétt og græddu fé á útgerð, en nú konia þar varla aðrir en kaldhamrar — uppflosnaðir Arnfirðingar, er halda í pílagrímsferð á æskuslóðirnar í rútu bílum að sunnan einhvern tímann sumars, ef veður leyfir. Norðan meg- in er Lokinhamradalurinn, og síðan tekur hver bærinn við af öðrum inn ströndina. Á Lokinhömrum mun vera búið, en síðan hvergi fyrr en á Auð- kúlu. Á Álftamýri, prestsetrinu gamla, var ekkert lífsmark að sjá. Langanesið gengur fram í fjörð- inn á móts við Hraínseyri. Það var nokkuð’’ farið að hvessa, þegar við vorum kpmnir þangað inn, en þó ekki þannig, að til meina væri. At- hafnír voru þarna eins og annars staðar: Árvakur varpaðí akkerum, Tobba var sett á flot og hylkin dregin upp úr lestinni og látin í bátinn. Síðan stukku skipverjar niður í bát- inn og Kristján stýrimaður setti vél- ina af stað. Eftir andartak var bát- urinn kominn á ferð og stefndi til lands. í nokkurri íjarðlægð var ekki ann- að að sjá en órofinn bergvegg, þar sem greinilega var bugsað til land- töku. En þegar nær í.om, mátti sjá, að framan við bergvegginn, sem reis lóðréttur upp eina fjóra, fimm metra, voru klappir, sem vel mátti fóta sig á, og á einum stað var gat á berg- vegginn og sá í dökka skriðu i gegn um það gat. Bátnuin var lagí að-gat- inu og hylkin dregin inn um það. Þessi klettaveggur, sem virtist ókleif- ur úr fjarlægð, er sérkennilegui berg gangur, sem hefur risið þarna upp einhverntíma í fyrndinni, þvert á önnur jarðlög, en bak við hanri var ~aðéíns brött aurbrekka upp á höfð- ann. sem vitinn stendur á Og til allrar hamingju tyrír vitamáiastjórn- ina hefur einhvern tímann myndazt gat á þennan bergvegg og það á þeim stað, sem bezt er til fallinn, því að væri þetta gat ekki til staðar. myndi erfitt að flytja varning tii vitans. En nú var sem sagt ekkert að gera annað en að draga nylkin inn um gatið og upp úr kvosinni að baki því. Það verk reyndist ekki taka langan tíma, og þá var ekki beðið boðanna með að balda um rorð aftui með tómu hyikin, sem tekin voru Nú var farið að tyttast i pessu ferðalagi. Aöeins var eftir að korna við á einum vita, Ólafsvitanum i Pat- reksfirðt, og síðan var naldið áleiðis til Reykjavíkur. Sú von skipsmanna, að komast i heimahöfn á sjómanna- daginn, virtist ætla að rætast. Menn voru því yfirleitt iéttir í skapi á sunnudagsmorguninn, þegar siglt var suður Faxaflóann. Miklu erfiði var nú aflokið, og á þessum þremur vik- um, sem liðpar voru, síðan látið var úr höfn á annan dag hvítasunnu, hafði tekizt að koma ótrúlega miklu .i verk.Flestir vitar á landinu höfðu fengið eldsneyti til næsta árs, og vitaverðirnir höfðu verið byrgðir upp. Auk þess hafði skipið hrundið hafskipabryggjusmíðinni Raufair- höfn drjúgan spöl áfram, og radíó- vitinn í Grímsey hafði verið settur upp á eins skömmum tíma og frek- ast var unnt. Það var því hægt að segja, að ferðin hafi tekizt vel, enda hafði veður verið framúrskarandi allan tímann, eftir að kanadótsrudd- anum við suðurströndina sleppti. Þegar ég kom upp þennan síðasua morgun ferðarinnar, voru flestir skipsmenn á ferli, peir, sem voru á vakt við skyldustörf sín, en hinir voru farnir að tygja sig til landgöngu. Kokkurinn hafði kaffi standandi á könnunni eins og alltaf, en var ann- ars á leið að taka til síðustu máltíð- ina um borð í þessari ferð, sjómanna- dagssteikina. „Jæja, hvernig hefnr þér liðið f T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 741

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.