Tíminn Sunnudagsblað - 22.11.1964, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 22.11.1964, Blaðsíða 1
III ÁR. SUNNUDAGSBLAÐ 44. TBL. — SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1964. Gamli bærinn á Burstarfelii í Vopnaf’irSi er ærið reisuiegur, enda vel um hann gengiS. Inn- an veggja hans eru varðveittir margir gamlir munir, sem sumir hverjir taka nú að gerast fáséðir, en við aðra eru tengdar minningar, er gefa þeim aukið gildi. Þarna hefur sama ættin búfið mann fram af manni og halcfið tryggð við óðal sitt og þá gripi, er henni hafa fylgt um langan aldur. Ljósmynd: Páll Jónsson.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.