Tíminn Sunnudagsblað - 22.11.1964, Blaðsíða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 22.11.1964, Blaðsíða 21
taldi því hringa Satúrnusar vera óteljandi fjölda smáhnatta, sem allir snerust umhverfis Satúrnus á sömu brautinni. Að sjálfsögðu snerust þess- ir hnettir allir í samræmi við lög- mál Keplers um hreyfingar himin- hnattanna, þannig að fjarlægari hnettirnir snerust hægar en þeir, sem væru nær plánetunni. Kenning Maxwells var sönnuð með athugunum árið 1895, og gerði það bandaríski stjarnfræðingurinn Jam- es E. Keeler. Hann sýndi fram á með myndum, sem hann tók af hringakerfinu, að skoðun Maxwells hlaut að vera rétt. En þar með var ekki sagt, hvaða hnettir eða agnir þetta væru, sem mynduðu hringana. Voru þetta afgangar úr þeírri stjörnu þoku, sem á sínum tíma þéttist og myndaði Satúrnus sjálfan, agnir, sem ekki höfðu runnið saman í einn fylgi hnött, eins og annars er algengara? Eða voru þetta leifar fylgihnattar, sem hafði splundrazt af einhverjum ástæðum? Stjarnfræðingar hafa hald- ið báðum möguleikunum fram í fullri alvöru. RANNSÓKNIR, sem rússneski stjarn- fræðingurinn M.S. Borbrov gerði á árunum 1951-56, bentu til þess, að agnirnar væru „fremur stórar" og ósléttar á yfirborðinu. Árið 1958 fóru fram frekari rannsóknir á hring unum í Bandaríkjunum, og þar var niðurstaðan sú, að stærð agnanna væri óviss. Rætt var þar um tvær skýringar, sem báðar kæmu jafnvel til greína: önnur var sú, að agnirnar væru tæpur metri í þvermál, hin að þær væru örsmáar. Dr. Dolfuss í Par- ís stakk upp á þvi árið 1958, að agnirnar væru aflangar, og banda- rískur stjarnfræðingur hefur komið fram með þá tilgátu, að í þeim kunni að vera ískristallar. Lítið myndi kveða að Satúrnusi, hefði hann ekki hrlngana sína. Hann mundi hverfa i skugga nábúa síns, Júpíters, sem er bæði stærri og skær- ari. En Satúrnus er einstæður hnött- ur með hringana, og verður skærari eða fölnar eftir því, hve mikið ber á hringunum. Núna, þegar hringarnir sjást naumast, er Satúrnus engu skær ari en aðrar stjörnui', en þegar hring- arnir blasa bezt við frá jörðu, eins og þeir gerðu árið 1958 og gera aft- ur 1973, þá eru fáar stjörnur á him- inhvolfinu skærari og athyglisverðari en Satúrnus. prestakalli hefur verið í þungunjji þönkum út af bréfi. Það var frá|' sálmarbókanefndinni. Hann getuxj ekki verið svo óhreinskilinn acj treysta þessari sálmabókarnei'ndj fremur en öðrum fyrri. Hannf býst ekki við, að séEj verði að ósk sinni og fjöldi sálmsj verði felldur úr hókinni. Eru þa'ðJ bæði þeir sálmar, sem aldrei heyrasQ sungnir í kirkjunum og einnig marg4| ir stórgallaðir vinsældarsáímar. AuM þess er síra Valdimar undir smásjáJ En hins er vert að geta, að síra Finn4 bogi Kristjánsson yrkir sálma og and leg ljóð eins og kollegar hans marg- ír fyrr og nú. Og vegna þess, að um- ræðuefni þrýtur ekki í Hvammi, en kveðjustundin er komin, skulum við haida brott af hinu forna prestsetri með Bæn síra Finnboga að vegar nesti: Máttug drottins mildi meinin lækni hörð, haldi hlífiskildi helgum yfir jörð. Bjarta vonin vakni, von, sem gefur þrótt. Fjötrar rammir rakni, rakni vel og fljótt. ■ „V ' V c BAK VIÐ STOLINN Framhald af 1043. siðu. bindur í sér hina ýmsu fjölmörgu heima með þeirra óepdanlegu fjöl- breytni og möguleikum. Guðsmynd manna má því eigi verða of mann- leg, og þeir mega ekki týna guði i efnisheiminum, tilveran verður þeim þá svo að segja óskiljanleg og fjand- samleg“. — Það er ómögulegt annað en sakna þess, að guðfræðingurín bak við Stólinn skuli ekki skrifa vís- indarit í fagi sínu. Það vantar ís- lenzkar kennslubækur í guðfræði. Og fyrst þær koma ekki fram i Reykja- vík — því þá ekki frá Hvammi? Síra Finnbogi ann fleiri lær- dómslistum en guðfræði. Líf hans verður fjölbreyttara við lestur ís- lendingasagna og Noregskonunga. Ekkert veit hann ósennilegra í þeim bókmenntum öllum samanlögðum en aldurtila Haraldar hárfagra. Eins og jafn snjöllum manni yrði nokkurn tíma á að yfirgefa skip sitt og halda vopnlaus og fámenntur inn til lands ins. Og Hákon, áðalsteinsfóstri er mikið eftirlæti bókamannsins i Hvammi. — Þegar ninnzt er á Egil Skallagrímsson, fer síra Finn- bogi ósjálfrátt að þylja kvæði Einars Benediktssonar, og af því að Einar Ben var svo mikill heímsmaður leið- ir hann talið að de Gaulle. Stjórn- málaferill hans er svo rifjaður upp, en ætt hins franska einvalda hefur veríð rannsökuð sérstaklega bak við Stólinn. Snjókonungurinn er þó bezt ur og mikil andstæða Mongólanna. Þeirra herstjórnarlist er fólgin i und irferli. Minnsta happ eða fár getur kúvent herskara þeirra. Það er ólíkt stöðuglyndinu, sem einkennir skák- manninn. En síra Finnbogi er áhuga- maður um þá íþrótt einnig og lýsir hinum einstöku leikjum meistaranna af yfirvegaðri nákvæmni. Stundum ætlar síra Finnbogi að hvíla sig frá öllu saman og lesa léttmeti. En þeg- ar skáldsaga einshvers Nóbelsverð- launahafans er á enda, kemur í ljós, að tímanum hefur verið sóað. Þá er gripið þrjú þúsund blaðsíðna lexikon og fljótlega unnið upp hin tapaða stund. Presturinn er ekki á móti skáldsögum. Hann aðeins skipulegg- ur starf sitt við lesturinn og flokkar efnið. Og lærdómslístirnar eru i A- flokki. — Sóknarherrann í Hvamms- Göfgist vit og vilji. Vaxi heilög dáð, hver einn skýrt svo skilji skapara síns ráð. Skíni lífs frá landi ljúfust náðarsól. Andi drottins andi yfir jarðar ból. Þeir, sem senda Sunnudagshl&fönu efni til birtingar, eru vinsam lega beíni aí vanda til bandrita eftir föngum og helzt aí láta vélrita bau, ef kostur er. Ekki má |)ó vélrita þéttar en í aftra hverja línu. J LÍFSHÆTTIR HVÍTMAURA - Framhald af 1035. síðu. munns, og þeir eru sagðir ljúffengir á bragðið. En það verður að stinga handfylli af þeim upp í sig í einu, því að annars nýtur bragðið sín ekki, segja þeír, jem vit hafa á. Þá þykir sumum þjóðflokkum hvítmaura drottningin sjálf vera sérstakt sæl- gæti, hvort sem er hrá eða glóðar- steikt. Þar sem hvítmaurar reisa turna, ei i þeim bezta fáanlega efnið í múr- steina. Drummond segir frá því, at skozk trúboðsstöS við Njassavati hafi verið byggð öll úr múrsteinunx sem voru eingöngu komnir úr einn' hvítmauraþúfu. HVÍTMAURAR og önnur félagsskor dýr hafa löngum vakið sérstaka at hygli manna. Ástæðan er eflaust sú, að samfélag þessara 1ýra minnir um 105' TtMINN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.