Tíminn Sunnudagsblað - 06.01.1968, Blaðsíða 9

Tíminn Sunnudagsblað - 06.01.1968, Blaðsíða 9
( SVEINN BERGSVEINSSON: SÍbaskipt'L (Úr Ijóðaflokknum íslenzk örlög) Nýtt trúarafbrigði breiðist út um Norðurálfu, berst líka til þýzk-dansks konungis. Farið ránshendi um klaustur og kirkjur á NorðurlöndJum. Til fslands koma klaustur- og kirkjuræningjar, flytja gull og gersemar úr landi í nafni hins nýja siðar. Blindur biskup svikinn í tryggðum, eftir að kúgaðir eru af honum fjármunir hans. Tekinn með valdl út á herskip og fluttur burt sem gtæpamaður — deyr í hafi. Ögmundur Pálsson Koma að Hjalla og kúga Ásdísi systur þína. Sögðu ræningjar: Gefðu hringa og gullafjöld. Ásdís ránsmönnum réði svara: öll 'oforð svikin og eiðar svarnir. Blindan biskup úr heði draga. Hélt þó uppi helgum dómunt löglegur biskup og landsins faðir. Heimskir, harðhentir Nú hafið hringa Hrakmn sem strákur af hafi korru, og hrannarbál. frá Fjalli í Ölfusi biskupssetur Er yðar hít silfurhærður og oú ræntu. eigi fyllt? blindur biskup. Kommandör Hvítfeld, eigi fyllt? Danskir dátar konungsgangster, Lítið ér hringa drógu hann á skip — skipaði fyrir og hremt silfur? í Atlantshafi þig skyldi nema. Reigja sig ránsmenn, að rekkju ganga. ögmundur dó. Skömmu 9Íðar varð Gissur Einarsson biskup lúterskur f Skálholti. Norður á Hólum sat síðasti kalþólski biskupinn á íslaudi. Jón Arason Höfðinginn á Hólum norður, höfuðskáld á sinni tið- Þótt reisn hans væru reistar skorður, er rómað nafn hans fyrr og síð- Þó varst hetja, þér var skorinn þröngur stakkur — frelsis von. — Löngu síðar loks var borinn líki þinn, Jón Sigurðsson. T 1 M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ /

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.