Tíminn Sunnudagsblað - 06.01.1968, Blaðsíða 11

Tíminn Sunnudagsblað - 06.01.1968, Blaðsíða 11
Friðjón Stefánsson: Nokkrar stökur 1__________ Færeyskir máishættir □ Vtljinn eins og veikur reyr a£ vindum sterkum skekinn, ef að kostir eru tveir, oft sá verri tekinn. Skjóni minn var fyrrum frár, flest er nú á þrotum, gamall, þreyttur kiakaklár kominn að niðurlotum. Timbur þola margur má, margan hefur talsvert þyrst. En skyldu menn drekka eins þrotlaust þá, ef þetta timbur kæmi fyrst? Einum fagna fæstir menn fastákveðnum gesti, þó að flestir séu senn sitt að berja nesti. Sný ég inn í hugarheim hryggur og öðrum reiður, af því mér er eins og þeim annt um gerviheiður. Ýmsum reynist raunabót — rök um artir manna — að einnig ganga megi mót meðal þeirra granna. t 1. Fót setur eingin fyri annan utan fallkomin er sjálvur. 2. Eingin fer væl af tí, at ann- ar fer illa. 3. Eingin kennir mein i annans bein. 4. Hoyr um annan, hygg um teg sjálvan. 5. Leys er annans kúgv á bási (el: Leys er kúgv á annans bósi). 6. Gott er at svimja, tá ið ann- ar heldur hóvdinum uppi. 7. Allir halda feita gás í annans garði (el: feita kúgv i annans búgvi). 8. Eingin stingur so annans mans barn í barm, að ekki fót- urnir jianga út. 9. Ámæli doyr ikki. 10. Ein armóð rættir aðrari hond- ina. 11. Tað hanga ikki allir lyklar við eitt konubelti. Menn leitast við að láta sér líða sífeilt betur. Skrítið, þetta einmitt er, sem enginn maður getur. Þreyttir fætur, það held ég, þeir eru ellimóðir, erfið gangan ýmisleg, en eitt sinn voru þeir góðir. Sýnd er hernum andúð enn með undirskriftalista, sextíu harla mætir menn minna á kommúnista. Vagn og kvendi missa má maður án alls trega, bíða við og næsta ná nægir venjulega. Það að brjóta vanans vald, veldur sífellt róti, þvi allra tíma afturhald andskotans á móti. J 12. Allur bæti bótir. 13. Mongum brestur ætlan. 14. Mangur fær, hvat öðrum er ætlað, men eingin fær, hvat öðr- um er lagað. 15. Tungt er at leggja ást við tann, ið onga leggur á móti. 16. Ást fjalir lýti. 17. Bráð er barnalund. 18. Bleytt er barnsins hjarta. 19. Lítil er barnsins uggi (: hugg- un). 20. Tað er guðsbarn, ið batnar. 21. Barnið dugir hvörki at Ijúgva ella loyna. 22. Margur fæst við boga og er itoki mentur upp at toga. 23. Bundinn er bátleysur maður. 24. Hann fær byr ið bíður og havn, ið rór. 25. Illt er at byggja borð fyrir báru. T í M I N N — SUNNUDA GSBLAÐ 19

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.