Tíminn Sunnudagsblað - 07.04.1968, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 07.04.1968, Blaðsíða 1
VII. ÁR. — 11. TBL. — SUNNUDAGUR 7. APRÍL 1968 SUNNUDAGSBLAE ■ m Þegar Tryggvi Þórhalls- son kom í prentsmiðjuna dag einn i aprílmánuði 1922, var þar fyrir ungur prentari, sem kvaSst bíSa eftir fyrirmælum hans um það, hvaða greinar ættu að birtast á forsíðu Tímans í það skiptið. Prentarinn ungi hét Valdimar K. Guðmundsson, og upp frá þessum degi braut hann Tímann um áratug eftir ára tug, jafnt eftir að hann varð dagblað sem á meðan hann var vikublað. í sem næst hálfan fjórða áratug Hefur hann staðið hvert ein asta kvöld við umbrot í prentsmiðjum blaðsins sjáldnast skemur en fram á miðnætti og fyrr á árum oft miklu lengur. Nú í dymbilvikunni verð ur Valdimar sjötugur. Enn eru það þó handaverk hans er menn horfa á, þegar þeir fletta þessu blaði eða öðrum Tímablöðum, og enn er hann að hitta í prent- smiðjunni, er líður á dag. Það er tímabært, að lesend ur hugsi til hans með hlýju og virðingu. Ljósmynd: G. Einarsson. Þýtur í skjánum bls. 242 EFNI í Raett við Jón Jóhannesson frá Skáleyjum _244 Kvæði eftir Dag Þorleifsson — 248 Ámbátt Frakklands og Reykjavíkurstúlkan — 250 , 1 **y ' Píslarsaga Jóhanns bera — 252 BLAÐINU Skeljaskrímslið á vararveggnum — 259 Teikningar barna í Melaskóla — 260 f . 'í"-.- vv. J-' jl

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.