Tíminn Sunnudagsblað - 01.12.1968, Blaðsíða 11

Tíminn Sunnudagsblað - 01.12.1968, Blaðsíða 11
Þórarinn frá Steintúni: B U R N — Nei. Enginn. Ég bara hugs- acSi það. — Segðu mér hvernig —• Horfðu á himininn. þarna fjarst, þarna í blámanum, þar sem hann er rauður, þar eru aliir þeir, sem hafa elskað. Þangað fer ég. —• Hvern elskar þú? —Engan. Engan sérstakan. Mörg kvöld þetta sumar lá ég við hlið hennar og talaði við hana Við ræddum alltaf um þá, sem elska. Henni tókst að sannfæra mig. Mér hefur aldrei liðið eins vel og þe'tta sumar. Hugur minn var í því jafnvægi, sem aðeins þeir eiga, sem eru sannfærðir. Eitt septemberkvöld, þegar orð- ið var rokkið, gekk ég út í horn- ið. Ég sá strax, að rósinni var þungt í skapi. Nú var það hún, sem hóf máls: — Hvernig drapstu hana? — Ég drap hana ekki. — Ertu viss? — Þeir, sem elska, deyja ekki. . — Jú. Nú veit ég það. Þeir deyja. — En þú sagðir. — Ég veit betur núna — Hvernig? — Núna dey ég. Hann, sem ég elskaði, hann hefur brugðizt mér. — Hver er hann? — Það skiptir ekki máli. — Segðu mér það og ég skal refsa honum. — Nei. Ekki refsingu — Hvers vegna ekki? Hann sveik þig. Hver er hann? — Þú. — Ég? — Já, þú. Þú varst mér alltaf svo góður, og ég var farin að elska þig. Svo hélt ég þú mundir smátt og smátt læra að elska mig, og þá yrði allt gott. En í gærkvöldi komstu meí' konu með þér heim. Þá talaðirðu ckkert við mig. — En ég vissi ekki, að þú — — Vertu ekki að afsaka þig. Ég ákæri þig ekki. Þú varst oft góður, mjög góður.Nú veit ég að þú hefur drepið hana. Og nú dey ég. Ég finn, hvernig ég dey. Ég gat ekkert sagt, ekki einasta horft framan í hana. í örvænt- ingu rétti ég út höndina, en kippti henni að mér aftur. Ég hafði stung- ið mig. Undrandi leit ég á rósina mína. Við hlið. mér stóð visnaður irunni. Síðustu krónublöðin bárust burt með kvöldgolunni. Ég reis á fætur. Hrollur í mér Ég hljóp I Lífið fer dular leiðir, það leitar í urð og grjót. í bergbili gilsins heima óx burnirót. Ég sá hana í klaka kafi og koldimmri vetrarhríð. Svo breiddi hún út á vorin sín blómin fríð. Og friðarboginn við fossinn féll með rísandi sól Framhald af 982. síðu. eru að hefja lestrarnám. 32 bls. 50 kr. heft. Útgef.: Iðunn. JÓHANNA BRYNJÓLFSDÓTTIR: Fimm ævintýri. Teikningar eftir höf- undinn. 36 bls. 50 kr. heft. Útgef.: Æskan. JÓHANNES ÚR KÖTLUM: Jólin koma. 32 Bls. Útgef.: Heimskringla. ÖRN SNORRASON: Mús og kisa. Tilvalin bók handa börnum, sem eru að byrja að lesa 56. bls. 60 kr. Útgef.: Leiftur hf. Þýddar: BLYTON, ENID: Doddi og leifanga- lestin. Með vísum og myndum. 20 bls. í stóru broti. 50 kr. Útgef.: Myndabókaútgáfan 15 ævintýri Litla og Stóra. Fyrsta bókin í nýjum myndasöguflokki. 31 bls. 451cr. heft. Útgef.: Æskan. JANSON, TOVE: Pípuhattur galdra- átt til hússins. Á leiðinni heyrði ég mig tauta í sífellu: Þeir, sem elska, deyja ekki. Þeir, sem elska deyja ekki. Þeir, sem elska . . . Það var haust og himinninn ekki lengur blár á blómakollana gullnu, sem bergið ól. Ég bar hana í bæjarskjólið, í byggð hjá fjólu og reyr. En sárt er að þurfa að rekja þá sögu meir. Því rótslitin reynast hæpin þótt rök sé moldin frjó. Og burnirótin mín fagra bliknaði — dó. karlsins (ævintýri Múmíuálfanna). Höf. hefur ritað margar ævintýrabæk- ur um Múmíuálfana og hlotið hin eftirsóttu H. C. Andersenverðlaun fyr- ir. Álfarnir eru hugarfóstur höfund- ar og eiga sér enga hliðstæðu í bók- menntum né þjóðtrú á Norðurlönd- um. Steinunn Briem þýddi. 160 bls. 198 kr. Útgef.: Örn og Örlygur hf. LINDGREN, ASTRID: Jól í Óláta- garði Prentuð í fimm litum með Ies- máli fyrir hverja mynd. Eiríkur Sig- urðsson þýddi. 30 bls. 140 kr. Útgef.: Fróði h.f. ROLAND, SID: Pipp fer á sjó. Skemmtileg ævintýrasaga handa drengjum og stúlkum fré 5—10 ára. 127 bls. 125 kr. Útgef.: Fróði hf. TOLSTOJ, LEV: Sögur fyrir börn. Teikningar gerði A. Pakhomov. 43 bls. 50 kr. heft. Útgef.: Æskan. ■ „■ - „ iwm „„ rw. *»>***.§ BÓKASKRÁ '68 T í M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ 971

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.