Tíminn Sunnudagsblað - 01.12.1968, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 01.12.1968, Blaðsíða 22
ar Sigurjónsson þýddi. 110 bls. 135 kr. Útgef.: Leiftur hf. LEYLAND, ERIC og T. E. SCOTT CHAED: Haukur í hættu. Ný bók um Hauk flugkappa Spennandi at- burðarás og óvænt atvik, orrustur og tæknilegir leyndardómar í lofti, á láði og legi fylla bókina.' Mynd- skreytt. Skúli Jensson þýddi 126 bls. 125 kr. Útgef.: Hörpuútgáfan RAVN, MARGIT: í sumarsól Fjórða bók Margit 'Ravn í nýrri út- gáfu, geislandi af sól og æskufjöri. Helgi Valtýsson þýddi. 190 bls. 170 kr Útgef.: Hildur. SANDWALL-BERGSTRÖM, MARTHA: Hilda í kvennaskóla. Fjórða bókin í hinum einkar vin- sæla bókafiokki um Hildu frá Hóli og segir frá dvöl hennar í kvenna- skóla í borginni. Kristmundur Bjarna- son þýddi. 152 bls. 170 kr. Útgef.: Iðunn. SWIFT, TOM: Fortíðarvélin. Ein af hinum vinsælu og alkunnu ævin- týrabókum Tom Swift. 168 bls. 130 kr. Útgef.: Snæfell. Sögur perluveiðarans Ungur og munaðarlaus strauk hann og flæktist um lönd og höf. Lýsingar hans á mislitum hópi farmanna eru snilld- arlegar. Sigurður Helgason þýddi og endursagði. 142 bls. 180 kr. Útgef.: Leiftur hf. TRAVERS, P.L.: Mary Poppins í lystigarðinum. Sagan af Mary Popp- ins sameinar margt það, sem fegurst er í góðum ævintýrum. Hallur Her- mannsson þýddi. 150 bls 150 kr. Út- gef.: Leiftur hf. VERNES, HENRI: Refsing gula skuggans. 16. bókin í bókaflokknum um galdramanninn Bob Moran. Magn- ús Jochumsson þýddi. 110 bls. 135 kr. Útgef.: Leiftur hf. VERNES, HENRI: Stálhákarlarnir. 17 bókin um galdramanninn Bob Moran. Magnús Jochumsson þýddi. 110 bls. 135 kr Útgef.: Leiftur hf. Barnabækur FYRIR STÁLPUÐ BÖRN: fslenzkar’ ÁRMANN KR EINARSSON: Óli og Maggi finna gullskipið. 7. bókin í flokki Öla-bókanna og sú bók, sem allir unglingar hafa beðið eftir með einna mestri eftirvæntingu. 165 bls. 200 kr. Útgef.: Bókaforlag Odds Björnssonar. AXEL GUÐMUNÐSSON: Óli og Steini gera garðinn frægan, Fyrir 982 f drengi 9—12 ára. 125 bls. 160 kr. Útgef.: Setberg. INDRIÐI ÚLFSSON: Leyniskjalið. Fyrsta bók höfundar, en áður hafa verið flutt eftir hann barnaleikrit á skólaskemmtunum og sum birzt í barnablaðinu „Vorið“ 136 bls. 160 kr. Útgef.: Skjaldborg sf. LILJA KRISTJÁNSDÓTTIR FRÁ BRAUTARHÓLI: Dýrin í dalnum. Endurminningar höf. frá æskuárun- um heima í sveitinni Smásögur, (myndskreyttar). 90 bls. 135 kr. Út- gef.: Leiftúr hf ÓLÖF JÓNSDÓTTIR: Dularfulli njósnarinn. Ævintýralegt ferðalag þriggja reykvískra stráka. 128 bls. 180 kr. Útgéf.: Ægisútgáfan. STEFÁN JÚLÍUSSON: Kári litli og Lappi. Sjötta útgáfa þessarar vin- sælu barnabókar. 112 bls. 130 kr. Út- gef.: Setberg. Þýddar: CROMPTON, RICHMAL: Grímur og asninn -nr. 10). Fyrir drengi á aldr- inum 9—14 ára. Guðrún Guðmunds- dóttir þýddi. 112 bls. 140 kr. Útgef.: Setberg. HOLM, JENS K.: Kim. Sá hlær bezt sem síðast hlær. Kim-bækurnar eru vinsælar og lesa þær að jöfnu dreng- ir og stúlkur. Knútur Kristinsson þýddi. 110 bls. 125 kr Útgef.: Leift- ur hf. LINDGREN ASTRID: Kata í Ame- ríku. Kata er ung, sænsk stúlka, sem fer í ferðalag til Ameríku. Lýst er snilldarlega ástarævintýrum hennar í ferðinni á léttan og gamansaman hátt Jónína Steinþórsdóttir þýddi. 124 bls. 135 kr. Útgef.: Fróði hf. LOFTING, HUGH: Dagfinnur dýra- læknir í langferðum. Framhald bók- arinnar Dagfinnur dýralæknir í Apa- landi. Höf. hlaut hin eftirsóttu New- bery-verðlaun í BandarEtjunum fyrir þessa bók, sem skipaði honum á bekk með fremstu höfundum heims. And- rés Kristjánsson þýddi. 208 bls. 198 kr. Útg.: Örn og Örlygur hf. MATTHEWS, PETER: Matti strýkur úr skóla. Bókin er ætluð börnum 8—12 ára. Letur stórt og skýrt og fjöldi mynda. Gisli Ásmundsson r .......... ™ ■■■ Lausn 40. krossgátu þýddi. 118 bls. 125 kr. Útgef.: Leift- ur hf. TOFT, MAGNA: Jóna bjargar viii- um sínum. Jóna litla er alin upp í Austurlöndum. Ævintýrin, sem hún ratar í eru ekki ósvipuð ævintýrun- um í Þúsund og einni nótt. Knútur Kristinsson þýddi. 128 bls. 135 kr. Útgef.: Leiftur hf. ULLER, ULF: Valsauga og Minne- tonka. Fjórða bókin um Valsauga, spennandi Indíánasaga, sem allir strákar eru hrifnir af. Sigurður Gunn- arsson þýddi. 124 bls. 180 kr. Útgef.r Bókaforlag Odds Björnssonar. VESTLY, ANNE-CATH: Kusa í stof- unni. Fjórða bókin í flokki skemmti- legra bóka eftir höfund bókanna um Óla Alexander Fílí-bomm-bomm. Stef án Sigurðsson þýddi. 107 bls. 160 kr. Útgef.: Iðunn FYRIR LÍTIL BÖRN: íslenzkar: AXEL THORSTEINSSON: Smala- stúlkan og önnur ævintýri. Endur- samið úr ensku. Ævintýrin komu flest í Lesbók Vísis fyrir 1940 og tvl- vegis í bókarformi. Einkum ætluð yngstu lesendunum. Myndskreytt. Band snoturt og traust. 148 bls. 135 kr. Útgef.: Rökkur. BJÖRN DANÍELSSON: Krummahöll in. Ævintýri um krumma. Teikning ar gerði Garðar Loftsson. 23 bls. 40 kr. heft. Útgef.: Æskan BJÖRN DANÍELSSON: Strandið I ánni. Bókin er með sama sniði og „Puti í kexinu“ og eru báðar sérstak- lega sniðnar við hæfi barna, sem Framhald á 971. síðu. N* Vo ■4 / 7 / / 7 7' T V £ R V V / fi S fl X s 7 L 1 / J K 4* 7 Þ E E R N fl H f 7 7 s / 6 / fl F R z K 7 u s T R i 11 / S T « 5 0 H u R 7 0 O Ð / T? E K fl 2 / N o 7 T R Ó D u M / L U K T fl T i / Ó R fl / fl L D R E 1 ý fl L M fí U U u / fl í? ó M 7 5? M / JT W / ó Ð F F / Ó 6 L D 7 e: D D fíj K fl L L fl Ð R / M fl í L i T / ó L U / Tl M 7 u 7 s K fl K fl R / r> K ö 6 fl Z R E I tH / Ð R fí R / S K fl R / ir F R E E R fl / F E u R P V, T 6 / L fi‘ / / S T I 6 7 z 7 4 H E I M P ó K N 6 M S Z H 1 R Ð / flf L. E 1 T V I T m V fl H u R k í> fl S |6jM s im T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.