Tíminn Sunnudagsblað - 01.12.1968, Blaðsíða 24

Tíminn Sunnudagsblað - 01.12.1968, Blaðsíða 24
 STKÍNDOR STEINDORSSON LANDIÐ ÞITT -ANNAÐ BINDI eftir STEINDÓR STEINDÓRSSON, skólameistara. Prýdd myndum Páls Jónssonar og Þorsteins Jósepssonar Steindór Steindórsson frá Hlöðum er löngu þjóðkunnur fyrir ritstörf, skólastörf og vísindarannsóknir. Hann hefur um árátuga skeið ferðazt um byggðir og óbyggðir til gróð- urrannsókna og iagt grundvöllinn að þekkingu manna á hálendisgróðri (slands. [ LANDIÐ ÞITT lýsir Steindór um 700 stöðum og óbyggða- svæðum, en auk þess fyigir bókinni staðanafnaskrá yfir bæði bindin; sú mesta sem prentuð hefur verið á fslenzku. Bók Steindórs er nauðsynlegt framhald fyrra bindis og staðanafnaskráin auðveldar notkun beggja binda. Bókin er ávöxtur áraiangra kynna höfundar af hálendi íslands og mikill fengur hverjum þeim, sem leggur rækt við þjóð- legan fróðleik og lætur sér annt um landlðí sitt. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR H.F. Borgartúni 21, sími 18660. (hús Sendibílastöðvarinnar) DAGFINNUR DÝRALÆKNIR / LANGFERDUM, DAGFINNUR DYRALÆKNIR / LANGFERDUM eftir Newberyverðlaunahöfundinn HUGH LOFTING Bókin hlaut eftirsóttustu barnabókaverðlaun Bandaríkjanna NÝ BÓK — NÝ ÆVINTÝRI. íslenzk börn þekkja nú Dagfinn dýralæknl. I fyrra kom út bók er sagði frá för Dagfinns til Afríku. Nú er komin út önnur er segir frá langferðum Dagfinns og félaga hans til fljótandi eyjar við Suður-Ameríku. Bókln er prýdd fjölda teikninga eftir höfundinn. DAGFINNUR DÝRALÆKNIR I LANGFERÐUM er önnur bókin af 12 f þessum flokki. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR H.F. Borgartúni 21, sími 18660. (hús Sendibílastöðvarinnar)

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.