Tíminn Sunnudagsblað - 01.12.1968, Blaðsíða 16

Tíminn Sunnudagsblað - 01.12.1968, Blaðsíða 16
hennar. 140 bls. 240 kr. Útgefandi: Bókaf. Odds Björnssonar. JAKOBÍNA SIGURÐARDÓTTIR: Snaran. Um 120 bls. Útgef.: Heims- kringla. JÓN ÓSKAR: Leikir í fjörunni. Þetta er fyrsta skáldsaga hins þjóð- kunna Ijóðskálds og ritstjóra. Frá- bær sálfræðileg skáldsaga. 168 bls. 370 kr. ib., 275 kr. heft. Útgef.: Helgafell. JÓN FRÁ PÁLMHOLTI: Tilgang- ur í lífinu. Listrænar og innihalds- ríkar sögur. 116 bls. 185 kr heft. Útgef.: Helgafell. JÓN THORODDSEN' Maður og kona. Myndskreytt útgái'a, ætluð ungl- ingum sérstaklega. 263 bls. 275 kr. Útgef.: Helgafell. JÓN THORODDSEN' Piltur og stúlka. Myndskreytt útgáfa. 150 bls. 275 kr Útgef.: Helgafell KRISTMANN GUÐMUNDSSON: Blábrá. Frábærar smásögur 160 bls. 185 kr. heft. Útgef.: Helgafell. KRISTMANN GUÐMUNDSSON: Tilhugalíf. Nýjasta skáldsaga Krist- manns. Nútímasaga úr Reykjavíkur- lífinu. Glöggt auga hins reynda höf- undar leynir sér ekki. 146 bls. 299 kr. Útgef.: Norðri. MAGNEA FRÁ KLEIFUM: í álög- um. Spennandi, íslenzk ástarsaga sem gerist á stríðsárunum. 256 bls. 240 kr. Útgef.: Bókaforlag Odds Björnssonar. ÓLAFUR JÓH. SIGURÐSSON: Lit- brigði jarðarinnar. Hin tæra og heill- andi saga Ólafs Jóhanns um ást og ungar vonir, sem vakna 88 bls. 150 kr. heft. Útgef.: Skálholt PÁLL HALLBJÖRNSSON: Á skönsum. Sagan gerist í sjávarþorpi í byrjun aldarinnar. 270 bls. 350 kr. Útgef.: Ægisútgáfan. THOR VILHJALMSSON: Fljótt, fljótt, sagði fuglinn. Útgef.: Helga- fell. VÉSTEINN LÚÐVÍKSSON: Átta raddir úr pípulögn. Nýr höfundur kveður sér hljóðs á skáldabekk, nýr tónn í íslenzkri gerð sagna eða radda, eins og höfundur kýs að nefna þær. 300 kr. Útgef.: Skuggsjá. ÞÓRUNN ELFA: Kóngur viil sigla. Lífssaga stúlku frá barnæsku til full- orðinsára. 252 bls. 340 kr. Útgef.: Ægisútgáfan. Ritsöfn EINAR ll. KVARAN' Ritsafn I—II Ritsafn Einars H. Kvaran hefur ver- ið uppselt í mörg ár og eftirspurn mikil eftir veritum hans. Einar H. Kvaran var einn af okkar beztu rit- höfundum, fjölhæfur og snjall. 740 bls. 900 kr Útgef.: Leiftur h.f. HANNES HAFSTEIN: Ljóð og laust mál. Heildarútgáfa af verkum Hannesar í bundnu og óbundnu máli í útgáfu Tómasar Guðmundssonar 555 kr. Útgef.: Helgafell JÓNAS JÓNSSON FRÁ HRIFLU: Dásvefn og vaka. 7. bindi í bóka- flokknum Komandi ár. 240 bls. 340 kr. Útgef.: Norðri. Listir og bókmenntir HALLDÓR LAXNESS: Svavar Guðnason. Málverkabók (á dönsku). 63 bls. 150 kr. heft. Útgef.: Helgafell. MATTHÍAS JÓHANNESSEN: Kjar- vals-kver. Samtalsbók við Kjarval. Út- gef.: Helgafell. SIGURÐUR A. MAGNÚSSON: Sáð í vindinn. Ritgerðir um bókmenntir og listir. 165 bls. 200 kr. heft. Útgef.: Helgafell. SIGURÐUR NORDAL: Um íslenzk- ar fornsögur. íslenzk þýðing á „Saga- litteraturen", sem kom út á dönsku árið 1953. Árni Björnsson þýddi. 178 bls. Útgef.: Mál og menning. íslenzkar fornbókmenntir Brennu'Njáls saga I Jón Böðvars- son bjó til prentunar Skólaútgáfa. 208 bls. 230 kr. heft. Útgef.: Prent- smiðja Jóns Helgasonar h.f. Grettissaga. Ný, myndskreytt út- gáfa með nútíma stafsetningu. Út- gef.: Helgafell- ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN 42 bindi. 16.000 kr. með söluskatti. Selt með afborgunarskilmálum. 10% við staðgreiðslu 1. íslendingasögur 1—13. 5.460 kr. 2. Biskupasögur og Sturlunga 1—7. 2.940 kr. 3. Riddarasögur 1—6. 2.520 kr. 4. Eddur: Snorraedda Eddukvæði og Eddulyklar 1—4 1.680 kr 5. Karlamagnússaga. 1-—3. 1.260 kr. 6. Fornaldasögur Norðurlanda 1—4. 1.680 kr. 7. Þiðrekssaga af Bern 1—2. 840 kr. 8. Konungasöglir 1—3 1.260 kr. Út- gef.: íslendingasagnaútgáfan h.f. íslendingasögur I. íslenzkar forn sögur með nútímastafsetningu i út- gáfu Gríms N. Helgasonar cand mag- og Vésteins Ólasonar mag.art. Verðið á bókunum er án sölusk»tts. Fyrsta bindið af átta binda útgáfu íslendingasagna með nútímastafsetn- ingu Fyrsta heildarútgáfa sinnar teg- undar, 448 bls. um 550 kr. Útgef.: Skuggsjá. ÓLAFUR BRIEM: Norræn goða- fræði. Bók um norræna guði, trúar- brögð og lífspeki, efni, sem allir ættu að kunna á nokkur skil. 134 bls. 160 kr- heft. Útgef.: Skálholt. SIGURÐUR JÓNSSON Á YZTA- FELLI: Garðar og Náttfari. Höf. set- ur fram skoðanir sínar um aðdrag- andann að landnámi íslands. Athygl- isvert framlag leikmanns til sögu ís- lands. 168 bls. 300 kr. Útgef.: Leift- ur h.f. Ævisögur — endur- minningar ÁSGEIR JAKOBSSON: Hart í stjór. Sjóferðasögur Júlíusar Júníussonar skipstjóra. 186 bls. 360 kr. Útgef.: Ægisútgáfan. BENJAMÍN KRISTJÁNSSON: Vestur-íslenzkar æviskrár III. Geysi- merkilegt rit, sem hefur að geyma upplýsingar um aragrúa íslendinga í Vesturheimi. 955 mannamyndir prýða 3- bindi. 460 bls. 680 kr Út- gef.: Bókaforlag Odds Björnssonar. Bókin um séra Friðrik, skrifuð af vinum hans. Tuttugu vinir hins mik- ilsvirta og elskaða æskulýðsleiðtoga, séra Friðriks Friðrikssonar, segja frá kynnum af honum. Myndskreytt. 263 bls. + 16 myndasíður 460 kr. Útgef.: Skuggsjá. FRIDGEIR H BERG: Að heiman og heim. Þóroddur Guðmundsson bjó til prentunar. Friðgeir skrifaði mikið, bæði í ljóðum og lausu máli. Hann sá fyrir óorðna hluti og lýsir þeirri reynslu sinni, m a í bókinni ,,í ljósaskiptunum“. 247 bls. 350 kr- Útgef.: Leiftur h.f. GUÐMUNDUR G. HAGALÍN: Son- ur Bjargs og Báru. Endurminningar Jóns Guðmundssonar forstjóra Belgjagerðarinnar, frásagnir af sjó- mennsku hans á ýmiss konar skip- um og við ýmiss konar veiðar og af afskiptum hans af iðnrekstri. Mynd- skreytt. 240 bls- 420 kr . Útgef.: Skuggsjá. GUÐRÚN JÓNMUNDSDÓTTIR: Minningar um séra Jónmund. Jón- mundur var einn af merkustu prest- 976 T I M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.