Tíminn Sunnudagsblað - 01.12.1968, Blaðsíða 18

Tíminn Sunnudagsblað - 01.12.1968, Blaðsíða 18
Og sérkenni nær 700 svæða og staða í óbyggðum íslands. Nafnaskrá fyrir bæði bindin, stærsta staðanafnaskrá, sem prentuð hefur verið á íslandi. Fjöldi mynda eftir Þorstein Jóseps- son og Pál Jónsson. 256 bls- 598 kr. Útgef.: Örn og Örlygur hf. Stórviðburðir líðandi stundar í mynd- um og máli með íslcnzkum sérkafla. Árbók 1967, 3. árg. sem kemur út. 460 myndir, þar af 80 litmyndir. Rit- stjórar: Gísli Ólafsson og Björn Jó- hannesson. 312 bls. 1085 kr. Útgef.: Þjóðsaga. ÞORLEIFUR EINARSSON: Jarð- fræði, saga bergs og lands. 336 bls. 400 kr. ib. 330 kr. heft Útgef.: Mál og menning. Tækni og vísindi WEISZ, P. B. Líffræði. Mjög læsi- leg og aðgengileg buk um nútíma líf- fræði, prýdd fjölda mynda. Einkum ætluð æðri skólum, en mun án efa verða forvitnum lesendum utan skólanna kærkomið fróðleiksrit. Örn- ólfur Thorlacius þýddi 218 bls. 525 kr. heft. Útgef.: Iðunn. SAUTJÁN HÁSKÓLAMENNTAÐ- IR MENN: Mennt er máttur. Fjallar um Háskóla fslands, störf ýmissa tuemitaijianna og rannsóknastofnana sem gegna mikilvægum hlutverk- um í landinu. gefin út að tilhlutan Stúdentafélags Háskólans í tilefni fimmtu ára fullveldis íslands. 214 bls. 270 kr. heft. Útgef.r Hlaðbúð hf. ' Þýddar skáldsögur ANDREWS, LUCILLA: Vinur minn prófessorinn. Örlög fjögurra persóna, tveggja hjúkrunarnema læknanema og dularfulls tignarmanns, sem þær vinkonur kalla „prófessorinn' flétt- ast á kynlegan hátt saman. Spenn- andi og rómantísk ástarsaga. Ragna Ragnars þýddi. 238 bls 320 kr Út gef.: Fífill. ARNEFELD. I.: Sonur fangans. Ást- arsaga, gerist á Frakklandi skömmu eftir stjórnarbyltinguna Ást og blóð- hiti og kaldrifjuð raunhyggja heyja hér einvígi. Ó. Björnsson þýddi. 192 bls. 185 kr. Útgef.: Leiftur hf. BAGLEY, DESMOND: Skriðan, Fjórða bók hins dáða höfundar, er samdi Gullkjölinn, Fjallvirkið og Fellibyl- Skriðan er átakamesta saga höf., skrifuð af sálrænu innsæi. Gísli Ólafsson þýddi 256 bls. 325 kr. Út- gef.: Suðri. BERGMAN, HJALMAR: Viðreisu í Wadköping. Hjálmar Bergman er einn hinn frumlegasti í hópi sænskra sagnaskálda og Viðreisn í Wadköp- ing með vinsælustu bókum hans. Njörður P. Njarðvík þýddi. 283 bls. 270 kr. ib. 200 kr. heft. Útgef: Mál og menning BLACKMORE, JANE: Þær elskuðu hann þrjár. 3 bók í ástarsöguflokkn- um. Hugljúf og spennandi saga um búgarðseiganda og konurnar í lífi hans. Anna J. Kristjánsdóttir þýddi. Í20 bls. 88 kr. heft. Útgef.: Söguútgáfan. Bonnie og Clyde. Sönn saga um ungt fólk á glapstigum á árunum eftir heimskreppuna, þegar milljónl manna háðu stríð við hungur og at- vinnuleysi. Kvikmyndin hefur farið sigurför um heiminn og skapað tízku. Einar Guðnason þýddi. 186 bls. 160 kr. Útgef.: Hildur. BRADBURY, RAY: Farenheit 451. Framtíðarsaga, sem hlaut strax mikla frægð. Hefur verið kvikmynduð. Magnús Jónsson þýddi 205 bls. 7ý kr. heft. Útgef.: Ugluútgáfan. BREINHOLST, WILLY: Elskaðu ná- ungann. Sprenghlægileg skopstæling á kynórabókmenntum, sem mikið er um nú á dögum. Kristmann Guð mundsson þýddi. 238 bls. 330 kr. Út- gef.: Bókaforlag Odds Björnssonar. BRIDCrES, VIKTOR: Maðuj-inn frá Suður-Ameríku. Ný útgáfa á hinni víðkunnu afbrotasögu, sem nú er orð in sígild í sinni grein. Árni Óla þýddi. 272 bls- 370 kr. Útgef.: Setberg. BROWN, JOE: Hræðileg nótt. Hörkuspennandi sakamálasaga. Önn- ur bókin I Vasasöguflokknum. Anna J. Kristjánsdóttir þýddi. 160 bls. 88 kr. Útgef.: Söguútgáfan. CAVLING. IB HENRIK: Rödd ástar innar. Cavling veldur aðdáendum sínum aldrei vonbrigðum. Þeir bíða eftir hverri nýrri bók hans með eft- irvæntingu. Gísli Ólafsson þýddi. 208 bls. 310 kr. Útgef.: Hildur.. CALDWELL, ERSKINE: Ástir og auðnuleysi. Saga eftir einn vinsæl- asta höfund samtímans. Saga um ást- ir, ástríður, grimmd og umkomuleysi. 256 bls. 75 kr. heft. ÚtgefJ Ugluút- gáfan. CHARTERIES, LESLIE: Dýrling- urinn birtist. Ein af sögunum um Dýrlinginn, sem allir þekkja úr sjón- varpinu. 176 bls. 93 kr. Útgef.: Prentsmiðja Guðm. Jóhannssonar. CHARTERIS, LESLIE: Dýrlingurinn eltur. Önnur saga um góðkunningja sjónvarpsáhorfenda. 176 bls. 93 kr. Útgef.: Prentsmiðja Guðm. Jóhanns- sonai-. CHARLES, THERESA: Skugginu hennar. Tíunda bók forlagsins eftir þessa fádæma vinsælu ensku skáld konu. Saga um stórbrotnar persón- ur, sterkar í mótlæti, stoltar og heitar í ástum. Andrés Kristjánsson þýddi. 199 bls. 320 kr. Útgef.: Skugg- sjá. CLIFFORD, FRANCIS: Flótti í skjóli nætur: Höfundur bókarinnar „Njósnari á yztu nöf“ skrifar hér mjög spennandi sögu, sem fjallar um flótta háttsetts manns í Suður-Ame- ríku og þá, sem koma honum til hjálpar. Ásgeir Ingólfsson þýddi. 240 Vs. 320 kr. Útgef.: Fífill. CLARK, ARTIIUR L: Síðustu jarð- arbúar. Framtíðarsaga eftir einn snjallasta rithöfund samtímans um það efni. Áifheiður Kjartansdóttir þýddi. 298 tfcd. 75 kr. heft. Útgef.: Ugluútgáfan. CHRISTIE, AGATHA. Þrjár blindar mýs. Músagildran, leikritið, sem sam- ið var eftir þessari sögu, hefur verið leikið lengur samfellt en nokkurt annað leikhúsverk. Margrét Friðjóns- dóttir þýddi. 75 kr. heft. Útgef.: Ugluútgáfan. CHRISTIE, AGATA: Sek eða sak- laus. Ung stúlka er ákærð fyrir morð. bftttfl er fiin ftf hinnm griiöljy Het’* cule Poirots sögum. Valdis Bjarna- dóttir þýddi. 277 bls. 75 kr. heft. Út- gef.: Ugluútgáfan. COLETTE: Gigi. Þessi saga hefur verið kvikmynduð og hlotið 9 Oscars ve.-ðlaun . 16 síður myndir úr kvik- myndinni prýða bókina. Unnur Ei- ríksdóttir þýddi. 104 bls. 250 kr. Út- gef.: Snæfell. DÚRRENMATT, FRIEDRICH: Grunurinn. Magnþrungin saga og æsispennandi um baráttu upp á líf og dauða milli lögreglufulltrúans Bar- lachs og fyrrverandi fangabúðalækn- is. Unnur Eiríksdóttir þýddi. 164 bls. 275 kr. Útgef.: Iðunn. DUFFIELD, ANNE: Skuggar hins iiðna. Sögusviðið er Tyrkland. Af- burðarásin spinnst af árekstrum milli austrænna og vestrænna siða. Ásttar- saga 307 bls. 340 kr. Útgef.: Stafa- fell. DICKINGSON, MAC C.: Erfðaskrá greifafrúarinnar. Leynilögreglu-, ást- ar og draugasaga. 297 bls. 220 kr. Útgef.: Söguútgáfan. DORIS RAY: Dilys Iæknir. Saga um ástir og störf læknis. Skrifuð af höf- 978 T t M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.