Tíminn Sunnudagsblað - 01.12.1968, Blaðsíða 17

Tíminn Sunnudagsblað - 01.12.1968, Blaðsíða 17
um þessa lands, sérstæður og gleym- ist ekki þeim, sem kynntust honum. 231 bls. 350 kr. Útgef.: Leiftur h.f. HALLDÓR PÉTURSSON: Krepp- an og hernámsárin. Minningar verka- manns frá tveim örlagaríkustu tíma- bilum verkalýðs á íslandi. 190 bls. 340 kr. Útgef.: Ægisútgáfan. HANNES J. MAGNÚSSON: Öldu- fall áranna. Hinn kunni skólamaður segir frá starfsárum sínum og kynn- um við menn og málefni. Mynd- skreytt. 331 bls- 410 kr. Útgef.: Æskan. JÓN GUÐNASON: Skúli Thorodd- sen. Fyrra bindi um ævi hins merka stjórnmálaskörungs. Um 400 bls. Út- gef.: Heimskringla. ÓSKAR AÐALSTEINN: Úr dag- bók vitavarðar. Þættir um fólk og ör- lög í útnesjaheiminum, sem er töfr- andi í nóttlausri veröld sumarsins, en grimmur og ógnvekjandi í fimb- ulveðrum vetrarins. 164 bls. 335 kr. Útgef.: Iðunn. SIGURBJÖRN ÞORKELSSON: Ekki svíkur Bjössi. 2. bindi af sjálfs- ævisögu Sigurbjarnar. Merkilegt heim- jldarrit. Um 200 myndir prýða bók- ina. 448 bls. 420 kr. Útgef.: Leift- ur h.f. SNORRI SIGFÚSSON: Ferðiu frá Brekku. Endurminningar höf. frá æsku- oa upnvaxtarárum, námsárum, . _----*=*"■ r..............' '***• heima og erlendis og fyrstu starfs- árum. Breið og litrík frásögn, iðandi af fjölbreytilegu mannlífi, þar sem m.a. koma við sögu margir þjóð- kunnir menn. 277 bls. Útgef.: Iðunn. SVEINN VÍKINGUR: Bernskuár- in. 2. útgáfa á 1. bindi af æviminn- ingum séra Sveins, ,,Myndir dag- anna“. Hin bindin eru „Skólaárin“ „Prestsárin“. 206 bls. 320 kr. Út- gef.: Kvöldvökuútgáfan h.f. ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON: Fagur fiskur í sjó. Endurminningar Einars ríka. 440 kr. ib„ 320 kr. heft. Útgef.: Helgafell ÞÝDDAR: PÁSTOVSKÍ, KONSTANTÍN: Mannsævi 1. Bernsku- og skólaár. Þessi sjálfsævisaga er talin með fremstu ritum sovézkra bókmennta á seinni árum, 288 bls. Halldór Stefáns- son þýddi. Útgef.: Heimskringla. PRIVAT, EDMOND: Endurminning- ar brautryðjanda. Við kynnumst hér ungum manni, gæddum siðferðis- þreki, hugrekki, skarpskyggni, hug- sjónavilja og óbifandi trú á góðan málstað. Kristófer Grímsson þýddi. 124 bls. + 12 heilsíðumyndir. 300 kr. Útgef.: Leiftur hf. Þjóðlegur fróðleikur ÁRNI ÓLA: Álög og banchelgi. Seg- ir frá fjölmörgum álagablettum í öll- um landshlutum og sögum, sem þeim eru tengdar. 240 bls. 425 kr. Útgef.: Setberg. BENJAMÍN KRISTJÁNSSON: Ey- firðingabók I. Frábærlega vel skráð- ir og skemmtilegir sagnaþættir af Ey- firðingum, svo sem „Brúðkaupið á Stóruborg", „Þáttur af Eggert Gunn- arssyni", „Jóhanna fagra“ o.fl. 256 bls. 430 kr. Útgef.: Bókaforlag Odds Björnssonar. Calendarium (íslenzkt rím): Þetta er ljósprentun á gamalli rímbók, prentaðri á Hólum 1599. Dr. Þorsteinn Sæmundsson sá um útgáfuna og ritar formála. Útgef.: Hið íslenzka þjóð- vinafélag. GUÐMUNDUR G. GUÐMUNDS- son: Vaskir menn. 11 sagnaþættir frá liðnum tímum. 236 bls. 340 kr- Útgef.: Norðri. GUNNAR M. MAGNÚSS: fslenzkir afreksmenn, I. bindi. Bókin segir frá íslenzkum afreksmönnum á sviði í- þrótta og í þrekraunum daglegs lífs frá landnámsöld til 1911. Efninu er Ýaðað niðuf í aldif. 200 bls. 448 kr. Útgef.: Örn og Örlygur hf. Hafís við ísland: Tekið saman af Sveini Víkingi, Guttormi Sigurbjörns syni, jarðfræðingi og Kristjáni Jóns- syni. Guttormur skrifar grein um myndun hafíssins og ferðir hans um höfin. Kunnugir menn á Vestur, Norður- og Austudandi segja frá haf- ísnum veturinn 1967—68 og rifja upp sagnir um viðureignir við bjarndýr. Myndskreytt. 227 bls. 430 kr. Útgef.: Kvöldvökuútgáfan. HALLDÓR PÁLSSON: Skaðaveður 1897 til 1901. Fjórða bók f þessum bókaflokki. 157 bls._220 kr. Útgef.: Æskan. JÓHANN SIGURJÓNSSON:Bréf til bróður. Bókin hefur að geyma 32 áð- ur óprentuð bréf frá Jóhanni Sigur- jónssyni skáldi, til bróður hans, Jó- hannesar bónda á Laxamýri. 120 bls. 240 kr. Útgef.: Bókaútgáfa Menning- arsjóðs og Þjóðminjafélagsins. JÓN HELGASON: Vér íslands börn. Flytur efni af sama toga og „íslenzkt mannlíf": listrænar frásagnir af ís- lenzkum örlögum og eftirminnileg- um atburðum, reistar á traustum sögulegum grunni og könnun heim ilda. 241 bls. 460 kr. Útgef.: Iðunn. ÓLAFUR ÞORVALDSSON: Áður en fífan fýkur. Minningar og þjóðlífslýs- ingar frá síðustu aldamótum. Sagt er frá lífi og starfi alþýðumanna til sjós og lands. 192 bls. 340 kr. Útgef.: Skuggsjá. | OSCAR CLAUSEN: Sögur og sagnir af Snæfellsnesi II- Síðara bindi af sögnum höf. af sérstæðum og sér- kennilegum Snæfellingum. 271 bls. 400 kr. Útgef.: Skuggsjá SIGURÐUR GUÐMUNDSSON: Varabálkur. Ljóðaflokkur ortur fyrir einni öld, spakmæli og heimsádeila. 96 bls. 185 kr. heft. Útgef.: Helgafell. Sagnfræði - náttúrufræði landafræði - félagsfræði BERGER, PETER L.: Inngangur að } félagsfræði. Alþýðlegt fræðirit um fé- lagsfræði. Hörður Bergmann og Loft- ' ur Guttormsson þýddu. Um 200 bls. 180 kr. heft. Útgef.: Mál og menning. GILS GUÐMUNDSSON: Færeyjar. Bókin skiptist í þessa kafla: Landið, saga, þjóðlíf, menning, atvinnuvegir, stjórnun, samskipti Færeyinga og ís- ' lendinga, einstakir landshlutar. Myndskreylt. 280 bls. 350 kr. Útgef.: Bókaútg. Menningarsjóðs og Þjóð- Vinafélagsins- HOROWITZ, DAVID: Bandaríkin og þriðji heimurinn. Gagnrýn athugun á bandarískri utanríkisstefnu eftir ungan, bandarískan höfund Hannes Sigfússon þýddi. 174 bls. 180 kr. heft. Útgef.: Mál og menning. ísland — nýtt laud. Ein fallegasta bókin, sem gefin hefur verið út um ísland. Textann skrifaði dr. Kristján Eldjárn, forseti íslands. 275 kr. Út- gef.: Leiftur hf. MAGNÚS KJARTANSSON: Víet- nam. Ferðabók. Um 200 bls. Útgef.: Heimskringla. MARX, KARL og FRIEDRICH ENG ELS: Úrvalsrit. Tvö bindi. í þessu safni eru nokkur hinna frægustu rita ■ Marx og Engels, þ.á.m- Kommúnista- ávarpið, Þróun sósíalismans. Upp- runi fjölskyldunnar Ludwig Feuer- bach, Átjándi brumaire Lúðvíks Bónapárte, Borgarastríðið í Frakk- landi. Mestur hlutinn hefur aldrei , áður birzt á íslenzku/Ýmsir þýðend- •• ur. 503+388 bls. 600 kr. Útgef.: Heimskringla. STEINDÓR STEINDÓRSSON: Landið þitt, 2 bindi. FrarnJi. bókar Þorsteins Jósepssonar. Rakiu er saga T 1 M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 977

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.